Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 32

Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 Það er staðreynd að með fyrirhyggju í akstri getur þú dregið verulega úr bensíneyðslu og sparað ótrúlegar f járhæðir. ökumaður, sem gætir ekki að, getur eytt allt að 60% meira en sá sem gætý sparnaðar. Eyðir þú e. t. v. bensíni að óþörfu á þann hátt sem hér er talið? Ójafn ökuhraði, ótímabær inngjöf, spymur og snögg hemlun 15 30% ^ Kla stillt vél og óreglulegt viðhald 2 20% ^ Akstur á 90 km hraða í stað 70 km 20 25% ^ Of lítill loftþrýstingur í dekkjum 17% ^ Vetrarhjólbarðar notaðir að óþörfu í stað venjulegra 2-7% ^ Viðbótarhleðsla í bílnum 2-6% Tóm farangursgrind 3-4% ^ Hlaðin farangursgrind 716% 9 Hraður akstur í lágum gír 20 40% Kynntu þér ferðir almenningsvagna og möguleika á að samnýta einkabíl til og frá vinnu. Hafðu það hugfast að í köldu vetrarveðri kostar akstur fyrstu tvo kílómetrana að jafnaði heilan lítra. ÞAÐ SPARAR ÞVÍ MIKIL ÚTGJÖLD AÐ GANGA EÐA HJÓLA, SÉ VEGALENGDIN EKKILÖNG, EÐA NOTA ALMENNINGSVAGNANA. SÍÐAST EN EKKI SÍST: MINNIAKSTUR - MINNIBENSÍNEYÐSLA. ORKUSPARNAÐUR ÞINN HAGUR ÞJÓÐARHAGUR Starfshópur um eldsneytisspamað í bílum: Orkuspamaðamefnd iðnaðarráðuneytisins Bílgreinasambandið Félag íslenskra bifreiðaeigenda Olíufélögin Strætisvagnar Reykjavíkur Umferðarráð Gtsli 8 Bfornsson I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.