Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 Bandaríkin — Litlar plötur 1 2 FUNKY TOWN ........................ Lipps Inc. 2 CALL ME ............................. Blondie 3 — COMING UP ................... Paul McCartney 4 4 DON'T FALL IN LOVE WITH A DREAMER Kenny Rogers/Kim Carnes 5 5 SEXY EYES ........................ Dr. Hook 6 6 BIGGEST PART OF ME ............... Ambrosia 7 7 STOMP ...................... Brothers Johnson 8 8 HURT SO BAD ................. Linda Ronstadt 9 — AGAINST THE WIND ................ Bob Seger 10 10 CARS ........................... Gary Numan Bandarikin — Stórar plötur 1 1AGAINST TEH WIND ................. Bob Seger & The Silver Bullet Band 2 2 GLASS HOUSES ...................... Billy Joel 3 3 THE WALL ......................... Pink Floyd 4 5 JUST ONE NIGHT ................. Eric Clapton 5 — MOUTH TO MOUTH ................... Lipps Inc 6 6 WOMEN & CHILDREN FIRST .......... Van Halen 7 7 CHRISTOPHER CROSS 8 8 GO ALL THE WAY ................ Isley Brothers 9 4 MAD LOVE ..................... Linda Ronstadt 10 10 PRETENDERS BRETLAND — Litlar plötur 1 6 THEME FROM MASH .................. The Mash 2 2 NOT DOUBT ABOUT IT ........... Hot Chocolate 3 1 WHAT’S ANOTHER YEAR ........... Johnny Logan 4 3 SHE’S OUT OF MY LIFE ........ Michael Jackson 5 10 WE ARE GLASS ................... Gary Numan 6 7 OVER YOU ........................ Roxy Music 7 4 MIRROR IN THE BATHROOM ............ The Beat 8 — RAT RACE/ RUDE BUOYS OUTA ....... Jail Special 9 _ FUNKY TOWN ....................... Lipps Inc. 10 5 GENO .................. Dexy’s Midnight Runners BRETLAND — Stórar plötur 1 — MC CARTNEY II ................. Paul McCartney 2 1 THE MAGIC OF BONEY M 3 — JUST CAN’T STOP .............. The Beat Go Feet 4 2 SKY2 5 — ME MYSELF I ................. Joan Armatrading 6 6 0FFTHEWALL .................... Michael Jackson 7 — FLESH AND BLOOD ................... Roxy Music 8 3 JUST ONE NIGHT ................... Eric Clapton 9 4 GREATEST HITS .................... Rose Royce 10 — CHAMPAGNE & ROSES ............. Ýmsir (Polystar) Vill selja hlut sinn í Apple John Lennon virðist ætla að verða fyrstur Bítlanna fornu til að slíta öll sameiginleg bönd við fyrri félaga sína, Pául, George og Ringo. John hefur í hyggju að selja hlut sinn í Apple Corps Ltd. hæstbjóðanda, en fyrirtækið hefur þjónað þeim tilgangi að sinna ýmsum efnahagslegum hagsmun- um fjórmenninganna, þ.á m. inn- heimtur á höfundarréttindum sem John múndi selja í þessum pakka, að öllum líkindum. Talið er að með þessu sé John að slíta bönd sín við tónlistarheiminn að fullu en liðin eru sex ár frá útkomu „Walls & Bridges" sem var síðasta plata Lennons með frumsömdu efni. Lennon sem býr nú á býli í New York fylki í USA, átti þó viðræður við nokkrar plötuútgáfur á síðasta ári þ.ám. CBS en þeim viðræðum var hætt fyrir áramót án árangurs. „Firehand“ eins og það var skipað á Midem i vetur. Brunaliðið í Cannes: „Eitt athyglisverðasta og ferskasta sem fram kom“ Síðan heldur greinarhöfundur áfram og lýsir hæfileikum hljóm- sveitarinnar og undrun yfir því að hún komi frá jafn litlu landi og íslandi. (Mann skal ekki undra er borið er saman við vinsælustu hljómsveit frænda okkar Dana, Shu bí dua). Sérstaklega fengu stúlkurnar líka lof fyrir „tískuklæðnaðinn" sem mundi sóma sér vel helstu tískuhúsum Parísar. Þess má geta að umsögnin um „Fireband" eins og þau kölluðu sig Fyrir nokkru birtist umsögn um skemmtun Brunaliðsins í Whiskey A Go Go í Cannes, í banda- ríska tímaritinu Cash- box. Greinarhöfundur byrjar umsögnina svona: „Meðal þeirra mörgu sem komu fram á Midem í ár, var islenska Bruna- liðið eitt athyglisverðasta og ferskasta sem fram kom.“ í Cannes, er á síðu með umsögnum um Kris Kristofferson og Willie Nelson, Muddy Waters, Bob James og Earl Klugh, Parliament/ Funkadelic og Mingus Dynasty Band og reyndist forvitnilegasta umsögnin, svo það er ekki ólíklegt að fyrirspurnir berist hingað upp um þessa hljómsveit. Þess má geta þar sem um Midem er rætt, að fyrirhugaðar útgáfur Hljómplötuútgáfunnar erlendis eru enn á viðræðustigi en útgáfur erlendis verða varla fyrr en í haust. „ísbjarnarblús" Platan hans Bubba Morthens mun að öllum líkindum koma á markað- inn miðvikudaginn 18. júní n.k., en opinber útgáfudag- ur mun eiga að vera 17. júní. Bubbi Morthens, sem hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið, byrjaði á þessari breiðskífu á síðasta ári einn síns liðs í stúdíói Tóntæknis undir upptöku- stjórn Sigurðar Árnasonar, en var búinn að stofna hljómsveitina Utan- garðsmenn skömmu áður en upptökum lauk og leika þeir í einu laganna. Útgefandi verður bóka- útgáfan Iðunn en þetta er fyrsta platan sem þeir gefa út síðan hljómleikaplata Megasar kom út á síðasta ári. Lögin á plötunni sem heitir „ísbjarnarblús", og verður með einu besta plötuhulstri sem hér hefur sést, heita: 1) ísbjarnar- blús, 2) Hrognin eru að koma, 3) MB Rosinn 4) Grettir og Glámur, 5) Fær- eyjarblús, 6) Jón Pönkari, 7) Hollywood, 8) Agnes og Friðrik, 9) Hve þungt er yfir bænum 10) Þorska- charleston, 11) Mr. Dylan, 12) Masi, og 13) Stál og hnífur. _ HIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.