Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 45 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Hjólhýsi óskast Gamalt, ódýrt hjólhýsi óskast keypt. Þarf ekki aö vera ökufært. Uppl. í dag og næstu daga í síma 12637. Vörubifreiðastjórar Flutningsaðili óskast til aö flytja 22.800 m af plaströrum, samt. um 134 tonn frá Reykja- lundi til Búðardals á tímabilinu frá 12. júní til 15. júlí 1980. Uppl. veittar í s. 95-2132 og 95-2233. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps Fyrirtæki óskast Fjársterkur aðili óskar eftir fyrirtæki til kaups, ýmislegt kemur til greina t.d. heildsala, sérverslun (ekki matvara), iðnfyrirtæki o.fl. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Fjársterkur — 6479“. _________bátar — skip______________ 24 tn. eikarbátur byggður á Akureyri 1973. Vel búinn siglinga- og fiskileitartækjum. Selst og afhendist strax. Aðalskipasalan, Vesturg. 17. S. 28888 og 51119. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði 170 ferm. á 2. hæð við Suðurlandsbraut til leigu. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 81180. Hafnarfjörður húsnæði til leigu Húsnæöi á 2. hæö, á besta staö viö Reykjavíkurveg, til leigu. hentugt fyrir skrif- stofur, læknastofur og fl. stærð um 250 fm. Leigist í einu lagi eöa hlutum. Uppl. í síma 50266 eöa 52735. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúö í 8. byggingarflokki viö Stigahlíð. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 16. júní n.k. Féiagsstjórnin. Efnalaug til sölu á mjög góðum stað í örtvaxandi hverfi í bænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Efnalaug — 6480“. Bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun í eigin húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu ef viöunandi tilboð fæst. — Fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu merkt: „B — 601“ fyrir 14. júní n.k. Styrkir Svölurnar veita styrki til framhaldsnáms í kennslu þroskaheftra. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og skólavist sendist fyrir 1. júlí n.k. Félagið Svölurnar, PQSthólf 4284, 121 Reykjavík. Heimdellingar Árleg skógraektarferð Heimdallar í Heiömörk verður farin 10. júní n.k. frá Valhöll kl. 19.30. Félagar fjölmennið. Stjórnin. feröir — feröalög Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Sumarferðin verður farinn laugardaginn 14. júní nk. Farið verður um Þingvöll, Laugarvatn og Biskupstungur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum 21979 hjá Björgu og 34653 hjá Hólmfríöi. bilar Dodge vörubíll 1971 Tilboð óskast í Dodge vörubíl árg. 1971. Skoöaður ’80. Til sýnis næstu daga á Höfðabakka 9. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora að Þverholti 20. H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Mosfellssveit — nes — Kjós Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kjósarsýslu veröur haldinn þriöjudaginn 10. júní 1980 kl. 21.00 aö Fólkvangi, Kjalarneshreppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías Á. Mathiesen, alþingismaöur kemur á fundinn. Stjórnin. Kjalar- S.U.S. — 50 ára — Þingvellir 50 ára afmælishátíð S.U.S. veröur haldin laugardaginn 14. júní að Hótel Valhöll, Þingvöllum og hefst kl. 17.00 með móttöku gesta. Þá veröur hátíöarkvöldverður, Jón Magnússon, formaöur S.U.S. og Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokks- ins flytja ávörp. Rútugerö, fyrir þá er þess óska, er frá Valhöll, Háaieitisbraut 1 kl. 16.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö og eru væntanlegir þátttakendur beönir aö til- kynna þátttöku sfna á skrifstofu Sjálfstæö- isflokksins, sími 82900 fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 10. júní. S.U.S. - 50 ára - Þingvellir Umboðsmenn Seljendur Danskt útflytjendasamband, sem flytur út landbúnaöartæki og byggingareiningar á Noröur- löndum, óskar eftir umboös- mönnum/seljendum. Vörur þær sem um er aö ræöa eru: 1. Innréttingar fyrir fjós og svínabú, 2. jötur og fóöurhólf fyrir kýr og svín, 3. einingar til húsbygginga, 4. landbúnaöarvagnar/ sturtu- vagnar, 5. jaröræktarverkfæri/ hjálpar- búnaöur, 6. sérhæföar vélar fyrir land- búnaö og skógrækt. Sendiö upplýsingar ásamt meömælum á augl.deild Mbl. á dönsku merkt: „U-80545 SMI — 6062“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.