Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 GAMLA BÍÓ gB Simi11475 Var Patton myrtur? (Brass Target) Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. Léttlyndir útlagar (Good Time Outlaws) Fjörug og skemmtileg ný „country music" kvikmynd meö Jesse Turner og Dennis Fimple. Sýnd kl. 5 og 7. Lukkubíllinn Barnatýning kl. 3. f'ÞJÖOLEIKHÚSIfl SMALASTULKAN OG UTLAGARNIR í kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviöið: í ÖRUGGRI BORG í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Nessý v» Bíó Sími: 11340 Nýr stórkostlegur amer- ískur réttur fyrir alla fjöl- skylduna, að: íslenskum hætti. Önnur hlutverk: Nessý borgari Rækjukarfa Haggis borgari Okkar tilboð 10 hl. af Vestra-kjúklingum 8.900.- 20 hl. af Vestra-kjúklingum 15.800.- Takiö heim eöa í ferðalagið, því Vestrinn er ekki síðri, kaldur. NESSY Austurstræti 22. AK.I.YSINt.ASIMINN KR: 22410 JllergtmÞIntitti © InnlAnaviAftkipli IpíA til lárlNt iAskipU BÍNAÐARBANKI ‘ ÍSLANDS Við borgum ekki Við borgum ekki Sýningar: Borgarnesi mánud. 9. júní kl. 21. Vestmannaeyjum miövikud. 11. júní kl. 21. Vestmannaeyjum fimmtud. 12. júní kl. 21. Akranesi miðvikud. 18. júní kl. 21. Logalandi Reykholtsdal fimmtud. 19. júní kl. 21. Alþýðuleikhúsið Til félagsmanna Stangaveiði- _ _____ félags ______ SVFR Reykjavíkur: SVFR Vakin er athygli á nýju veiðisvæði, Stóra-Ármóti í Hvítá í Árnessýslu, og aukningu stangafjölda á Vatnasvæöi Lýsu á Snæfellsnesi: STÓRA-ÁRMÓT Þetta veiðisvæði er fyrir neðan Langholt/Hallanda, Hvítá, skammt fyrir ofan Selfoss. Fram til þessa hefur svæðið verið notað til netaveiöa, en nú veröur veitt eingöngu á stöng, og eru helstu veiöistaöir, aö sögn góöra veiðimanna, taldir vera efst á veiöisvæðinu, gegn Óndverðarnesi. Stangarverö kr. 25.000. 3 stengur. Tveir mega vera um stöng. Rúmlega klukkustundarakstur frá höfuðborginni. VATNASVÆÐI LÝSU Á þessu vatnasvæði veiddust, samkvæmt veiöiskýrslu veiðimálastjóra 1979, 325 laxar. Forvitnilegt veiöisvæði í undurfögru umhverfi. Veiöiferö á Snæfellsnes er fyrir alla fjölskylduna. Svefnpokapláss meö eldunaraöstööu oftast fyrir hendi á félagsheimilinu aö Lýsuhóli. Heit ölkeldusundlaug. Hóteliö aö Búöum í næsta nágrenni. Þriðji möguleikinn er sá alódýrasti, tjaldiö. Verð veiöileyfis kr. 17.000. Frá Akranesi aö vatnasvæöi Lýsu er 21/2 klst. akstur. Ósvikin ævintýraferö fyrir veiöimann- inn, makann og börnin. Leitið upplýsinga í s. 86050 og 83425- Stangaveidifélag Reykjavíkur. ÍGNBOGNI a 19 ooó Kvikmyndafjelagið sýnir í Regnboganum Vikan 8.—14. júní Sunnud. kl. 7.10 Fireman’s Ball Leikstj.: Milos Forman. Mánud. kl. 7.10 Apar og Súperapar Gerö af Desmond Morris. Þriöjud. kl. 7.10 Dynamite Chicken m/Andy Warhol, John Lenn- on, Tim Buckley, Joan Baez, Allen Ginsber.g, Jimi Hend- rix o.fl. Leikstj.: Ernest Pintoff. Miðvikud. kl. 7.10 Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi. Fimmtud. kl. 7.10 Stavisky m/Jean Paul Belmondo, Charles Boyer. Leikstj.: Alain Resnais. Föstud. kl. 7.10 Fireman’s Ball Leikstj.: Milos Forman. Laugard. kl. 7.10 Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi. — Geymið auglýsinguna.— ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Innritun Umsóknum um skólavist næsta vetur, ásamt Ijósriti af prófskírteini grunnskólaprófs, ber aö skila sem fyrst á skrifstofu skólans, Grundarstíg 24, 2. hæð, og eigi síðar en 9. júní. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 9—12 og kl. 1—3. Verzlunarskóli íslands. Billiard-leiktæki Vegna breytinga eru til sölu nokkur billiardborð og úrval af sjálfsöluleik- tækjum t.d. kúluspil, byssur, bílar, fótboltaspil o.fl. Uppl. í JOKER h/f Bankastræti 9, s. 22680 og í s. 74651 eftir kl. 18. Unglinga - Discotek Laugardaga kl. 5—9 e.h. fyrir alla eem faeddir eru 1965 og eldri. Sunnudaga kl. 5—9 e.h. fyrir alla fædda 1967 og eldri. Valin veröa discokóngur og discodrottning plötuverölaun veröa veitt. Skemmtiatriöi: DRACULA maetir á evæöiö með dans- fálaga (sjón er sögu ríkari). Plötusnúöur laugardag veröur Pátur Steinn Guðmundsson. Plötusnúöur sunnudag veröur Jón Axel Ólafs- son. Aögangseyrir er aöeins kr. 2000.- fyrir þessa frábæru skemmtun og einnig er innifaliö tvær gostlöskur til aó kæla eig niöur. Kíktu — við sjáumst Staðurinn sem hugsar, um unga fólkið. Listahátíð í Reykjavík 1980 Dagskrá 8 aiBÉiP Kl. 14:00 Korpúlfsstaðir: Myndhöggvarafélagið í Reykjavik. Opnun sýningar á íslensk- um höggmyndum og vinnustofum myndhöggv- ara að Korpúlfsstöðum. Kl. 15:00 Laugardalshöll: Síuðari sýning Min Tan- aka. Kl. 19:00 Klúbbur Lista- hátíðar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut: Kvöldverður með John Cage, sem velur matseðil- inn og spjallar um sveppi og fleira. 9 Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Kom-teatteri frá Hels- inki. Frumsýning. Þrjár systur eftir Anton Tsjékhov. Leikstjóri Kaisa Korhnonen. Kl. 20:30 Bústaðakirkja: Fiðlutónleikar Paul Zu- kofsky. Efnisskrá: Cage: „Cheap Imitation", etýð- urnar. Kom-teatteri 10 kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Kom-teatteri: Þrjár syst- ur. Síðari sýning. Kl. 20:30 Lögberg: John Cage: „Empty Words". Upplestur úr verki Thoreau’s ásamt litskyggnum. John í arp Miðasala í Gimli opin daglega kl. 14—19.30, sími 28088.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.