Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Trésmiði vantar í mótauppslátt (mælingu). Lýsi h/f. Sími 21414 og e. kl. 19 86995. Hmma QPF5HQRE _A. 35 ára gömul kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn Hef góða enskukunnáttu og ökuleyfi. Upplýsingar í síma 82918. Verkamenn Óskar eftir vönum rafsuðumönnum með G6 rörasuðupróf til vinnu í Suður-Noregi. Upplýsingar í síma 44816, Reykjavík kl. 19—21 e.h. Óskum eftir aö ráöa menn vana sandblást ursvinnu. Stáismiöjan h/f, sími 24400. Verkamenn óskast strax til starfa úti á landi. Gott kaup og góð aðstaða. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í símum 72627 eða 73919 milli kl. 7 og 8. Tónlistarkennara vantar að Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi. Aðalkennslugreinar: píanó og blásturshljóðfæri. Uppl. í síma 93-7021 eöa 93-7224. §l§ Borgarspítalinn "l’ Lausar stöður Sjúkraliðar óskast til starfa á ýmsum deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200 (201, 207). Reykjavík, 8. júní 1980. Borgarspítalinn. Skrifstofumaður óskast Byggingarfyrirtæki vantar nú strax vanan skrifstofumann. Starfssvið: Launaútreikning- ur, reikningsgerð, innheimta o.fl. Þarf aö hafa bíl til umráða. Um er að ræða hlutastarf. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Sjálfstæður 602“. Innréttingasmiður Trésmiður óskast á verkstæði í innrétt- ingasmíði. Uppl. á staðnum. Trésmiðja Kópavogs hf., Auöbrekku 32, Kópavogi. Húsasmiðir óskast strax. Einnig trésmiður á verkstæöi. Reynir h/f, byggingafélag. Símar: 71730 og 71699. Plötusmiður og raf- suðumenn óskast. Stálsmidjan hf. sími 24400. Tæknifræðingur með rekstur sem sérsvið, óskar eftir starfi. Talsverð starfsþjálfun bæði í rekstri og verklegum framkvæmdum. Er laus nú þegar. Tilb. sé skilaö til augld. Mbl. fyrir 12/6 ’80 merkt: „Tæknifræðingur — 5740“. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast í vinnu í sumar, frítt fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá starfsmannastjóra í símum 19887 og 19871 mánudag og þriðjudag frá 8—12. ísl. aðalverktakar, Kefla víkurflug velli. Höfum verið beðnir að auglýsa eftir fjármálalegum f ra m kvæmdarst jóra fyrir starfandi fyrirtæki í matvælaiönaði. Lysthafendur leggi nöfn sín og upplýsingar inn á skrifstofuna fyrir 20. júní n.k. Lögfræöiskrifstofa Inga. R. Helgasonar Laugavegi 31, Reykjavík. Starfskraftur óskast Til afgreiðslustarfa í gluggatjaldaverzlun. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumarstarf. Umsóknum, sem greini frá aldri menntun og fyrri störfum, skal skilað í pósthólf 10155. Z-Brautir og Gluggatjöld, Ármúla 42. Röskur trésmiður óskast til starfa í nýrri trésmiðju á Vesturlandi. Verður að vera vanur innréttinga- og hurða- smíði svo og allri almennri verkstæðisvinnu. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 95—2145 eftir kl. 7 á kvöldin. Afgreiðsla hálfan daginn Sérverzlun með loðskinnsvörur og leðurfatn- að óskar eftir að ráða í afgreiðslu frá 1—6 e.h. í sumar. Aldur 30—50 ára. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um aldur, og fyrri störf, til augl.deildar Mbl. merkt: „Ábyggileg — 5738“. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að sjúkrahúsinu Sól- vangur, Hafnarfirði, sem fyrst í fullt starf. Uppl. veita forstjóri, yfirlæknir og núverandi sjúkraþjálfari, Gréta Líndal. Sími 50281. Fuglabændur 25 ára maður óskar eftir starfi helst í nágrenni við Varmá, er vanur. Vinsamlega leggið inn tilboö til Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Framtíðarstarf — 6146“. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Uppl. í síma 84131. Pétur Snæland h/f, Síöumúla 34. Leikskólinn Hlaðhömrum Mosfellssveit Fóstru vantar í hálft starf frá og með 5. ágúst. Uppl. veitir forstööukona í síma 66351. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Geðdeild Landspítalans Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliöar og iðju- þjálfar óskast við Geðdeild Landspítalans. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til starfa á föstum næturvöktum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Læknafulltrúi og læknaritari óskast til starfa við Geödeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. júní n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítalans í síma 38160. Vífilsstaðaspítalinn Meinatæknir óskast í Vfe starf frá 1. júlí við rannsóknarstofu spítalans. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur deildarmeinatæknir í síma 42800. Rannsóknastofa Háskólans Staða sérfræðings í líffærameinafræði er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. júlí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir líffæra- meinafræðideildar í síma 29000. Reykjavík 8. júní, 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍT ALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.