Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 íþrótta- og leikjanámskeið íþróttabandalag Keflavíkur óskar eftir leiöbeinanda til aö annast kennslu og umsjón á íþrótta- og leikjanámskeiöum sem halda á í sumar. Upplýsingar hjá Ragnari í síma 1788. Í.B.K. Takið eftir í tilefni 50 ára afmælis Ungmennafélagsins Víöis, Víöidal veröur efnt til afmælisfagnaöar 21. júní n.k. Allir fyrrverandi og núverandi félagar velkomnir. Þátttaka tilkynnist til Friöriks Karlssonar í síma 20554 og 21896 og til símstöövarinnar Víðigerði fyrir 10. júní sem veita allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Auglýsingu um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringu- sýslu. Manudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn 9. júní 10. júní 11. júní 12. júní 13. júní 16. júní 18. júní 19. júní 20. júní 23. júní 24. júní 25. júní 26. júní Ö-2476—Ö-2550 Ö-2551—Ö-2625 Ö-2626—Ö-2700 Ö-2701—Ö-2775 Ö-2776—Ö-2850 Ö-2851—Ö-2925 Ö-2926—Ö-3000 Ö-3001—Ö-3075 Ö-3076—Ö-3150 Ö-3151—Ö-3225 Ö-3226—Ö-3300 Ö-3301—Ö-3375 Ö-3376—Ö-3450 Ö-3451—Ö-3625 27. juni Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar aö Iðavöllum 4 í Keflavík og veröur skoöun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45—12.00 og 13.00—16.30. Á sama staö og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráðamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöagjöld fyrir áriö 1980 sóu greidd og lögboöin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á róttum degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hór meö öllum, sem hlut eiga aö máli. Sundlaugarbygging Tilboö óskast í aö gera fokhelda sundlaugarbyggingu viö endurhæfingardeild Borgarspítalans. Húsiö er kjallari og 1 hæö, nálægt 1050 m2 aö flatarmáli. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. okt. 1981. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000.- skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudag 27. júní kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELBX 2006 Þetta gerðist 9. júní 1975 — Síðasta bandaríska her- flugvélin flutt frá Taiwan. 1970 — Kjósendur í Sviss fella tillögu um að vísa gestaverka- mönnum úr landi. 1968 — Sirhan B. Sirhan ákærður fyrir morðið á Robert F. Kennedy í Los Angeles. 1942 — Orrustunni um Midway lýkur með sigri Bandaríkjamanna á Japönum. 1940 — Skipulagðri mótstöðu gegn Þjóðverjum lýkur í Noregi. 1935 — Stanley Baldwin forsætis- ráðherra Breta. 1921 — Fyrsta þing á Norður- írlandi sett. 1917 — Orrustan um Messines. 1906 — „Lusitania“ hleypt af stokk- unum. 1905 — Stórþingið lýsir yfir aðskiln- aði Noregs og Svíþjóðar. 1866 — Prússneskur her sækir inn í Holstein. 1862 — Bandaríkin og Bretland gera með sér samning um bann við þrælasölu. 1672 — Hollendingar sigra flota Breta og Frakka í Southwoldflóa. 1654 — Krýning Loðvíks XIV í Rheims. 1557 — Englendingar segja Frökk- um stríð á hendur og Skotar gera innrás í England. 1546 — Stríði Englendinga við Frakka og Skota lýkur með Ardres- friðnum. 1494 — Tordesillas-sáttmáli Spán- verja og Portúgala um skiptingu Nýja heimsins. 1099 — Krossfararnir koma til Jerúsalem. Afmæli. John Rennie, skozkur verk- fræðingur (1761—1821) — Alexand- er Pushkin, rússneskur rithöfundur (1799—1837) — Paul Gauguin, franskur listmálari (1848—1903) — Knud Rasmussen, danskur land- könnuður (1879—1933). Andlát. 1329 Robert Bruce Skota- konungur. Innlent. 1904 íslandsbanki tekur til starfa — 1807 f. Thomas Sæmunds- son — 1669 Galdraákæra síra Páls í Selárdal gegn tveimur mönnum fyrir að kvelja konu hans — 1812 Sjö skip farast frá Önundarfirði og 54 drukkna — 1841 Konungsúrskurður um flutning latínuskóla til Reykja- víkur og stofnun prestaskóla — 1849 — d. Grímur Jónsson amtmaður — 1878 íslenzkir landnemar koma til Norður-Dakota — 1906 d. Þorlákur Guðmundsson alþm. — 1872 f. Ari Arnalds — 1965 d. Alexander Jó- hannesson. Orð dagsins. „Ómögulegt" er orð sem er aðeins til í orðabókum — Napoleon Bonaparte (1769—1821). 2 ára snáði bjargaði föður sínum Leicester, 4. iúní. AP. MARK litli Coombes, aðeins tveggja ára gamall. var hetja fjölskyldu sinnar þegar innbrots- þjófar réðust inn i íbúð þeirra i nótt. Þorpararnir höfuðkúpu- brutu föður Coombes og bundu hann. Þeir bundu einnig móður hans, ömmu og níu ára gamlan bróður. Að þvi loknu höfðu þeir á brott með sér ýmsa muni fjöl- skyldunnar. Föður Mark litla blæddi mjög og litli drengurinn grét hástöfum af skelfingu í rúmi sínu. Móður hans tókst þó að fá hann til að skríða úr rúmi sínu og fara fram í eldhús og sækja hníf. Það gerði Mark litli og setti hnífinn milli tanna töður síns, sem síðan tókst að skera á böndin. Honum tókst síðan að aka til næstu lögreglu- stöðvar. „Föður hans hefði blætt út ef Mark litli hefði ekki verið jafn duglegur og raun bar vitni og sótt hnífinn," sagði amma hans eftir atvikið. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 % Súlnasal í kvöld kl 19.00. NÚ BRÚUM Vlð KYNSLÓÐABILIÐ OG BJÓÐ- UM EITTHVAÐ FYRIR ALLA Kl. 19.00 verður borinn fram ný- stárlegasti réttur sjötta áratugarins „Chicken in the Basket“ Verö aöeins kr. 6.800. Þeir eldri læra diskódansa og hinir yngri gömlu dansana. Ómar og Bessi veröa gestir kvöldsins og flytja saman skemmtiþátt. Valdimar Örnólfsson veröur kynnir kvöldsins og sér um og stjórnar Kerlingafjallastemmningu eins og hún gerist bezt. HVAÐ ER í GLASINU? Keppni sem gestir taka þátt í og veitt veröa verölaun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit halda uppi fjöri og góöri stemmningu af sinni alkunnu snilld. DISKÓTEK OG NÝJU LJÓS- IN VERÐA í FULLUM GANGI ÞAÐ VERÐUR STANZ- LAUSTFJÖR Boröapantanir í síma 20221, frá kl. 16.00 í dag. Frá Hrossaræktasambandi Suöurlands Stóöhesturinn Hlynur 910 frá Hvanneyri veröur notaöur í sumar á vegum sambandsins og veröur í Súluholtsgiröingunni. Þá veröur Sörli 876 frá Stykkishólmi haföur í nýrri girðingu í landi Kirkjubæjar. Hryssur veröa teknar til þessa hesta gegn gjaldi. Pantanir berist sem fyrst í síma 99-6687, 99-6030 og 99-5843. Stjórnin. EF ÞAÐ ER FRÉTT- 8) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.