Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 vtK> MORödKf KArriNU H/0Q (il í| 'v- Un>fi maðurinn kann að hafa Kifst stúlkunni til þess eins að í?era þig afbrýðisama, vina mín. Ég sagði Lalla bara. að allir væru þeir eins þessir karlmenn og þá sagði hann við mig: Talar þú af eigin reynslu? Skrípaleikur BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sögn í lit andstæðings er venju- lega krafa um game og þvi um leið beiðni til makkers að segja ekki pass fyrr en næði hefur gefist til að velja besta gameið. í spilinu að neðan notaði norður þessa aðferð og gat þá seinna sagt frá tígullit sinum áður en hann endaníega ákvað lokasamn- inginn. Austur gaf, allir áttu game. Norður S. DG H. KD6 T. ÁDG872 L. 108 Vestur S. 1032 H.9542 T. 1065 L.D94 Austur S. Á4 H. GIO T. 943 L. ÁKG765 (C PIB (IPIBMCIN COSPER Vierir þú ofurlítið tillitssamur, myndir þú bjóða mér bita af þessu heilsufæði þínu! Suður S. K98765 H. Á873 T. K L. 32 Um nýliðin mánaðamót var framkvæmd enn ein kauphækkun- in hjá íslenska ríkinu, sem að verju hverfur jafnóðum á verð- bólgubálið. Fáir munu þeir, sem gætu hugsað sér að slá af kröfum sínum, þó að það gæti ef til vill bjargað þjóðinni frá algeru hruni ríkisins, sem full ástæða virðist til að óttast. Ekki kæmi á óvart þó að ísland yrði einn góðan veðurdag innlimað í Bandaríki Norður- Ameríku og tekið upp í skuld, vonandi yrðu Rússarnir ekki fyrri til. Hvernig skyldu málin standa með öll erlendu lánin, sem hafa að vísu mörg verið notuð til þarfra framkvæmda, en einnig til að flytja inn óþarfa eins og kex og sælgæti með meiru, og brjóta þar með niður íslenskan iðnað? Stend- ur ekki til að borga þau með vöxtum og vaxtavöxtum? Væntan- lega láta rukkararnir ekki á sér standa, en hverjir eiga að borga? Ekki fóstrin, sem nú er eytt í stórum stíl, þau munu vera lög- lega afsökuð, heldur vitanlega þessi fáu börn, sem njóta þeirrar náðar að fá a að fæðast, en eru mörg hver andlega og líkamlega niðurbrotin vegna vanrækstlu í uppeldi, en á hinn bóginn skemmd af dekri. Ólíklegt er að þau rísi undir skuldaböggunum. Ekkert má spara, þó allt sé á hausnum, allir heimta sem mest kaup fyrir sem minnsta vinnu. Enda er fjöldi fólks svo hámennt- aður, eða er orðið sprenglærður ef til vill betur viðeigandi? Þeim mun fleiri skólaár að baki, því hærra kaup, það er grundvallar- regla, en að tekið sé tillit til álags á líkamann eða slysahættu er minna skeytt um. • Launabiliö eykst sifellt Og enn er kaupið hækkað eftir prósentureikningi, þannig að þeir hæstlaunuðu fá mesta hækkun, þó að allir séu fyrir löngu orðnir gáttaðir á slíku. Gegnir furðu, að Alþingi, því miður ekki lengur hæstvirt, skuli sent heim án þess að leiðrétta slíkt ranglæti. Enn óskiljanlegra er að ríkisstjórnin skuli ekki taka af skarið. Varla eru þeir háu herrar, sem ráða þessum útreikningum orðnir ryðg- aðir í samlagningu og frádrætti, þó að þeir séu svona klárir í prósentureikningi. Vefst kannski fyrir þeim að geyma og taka til láns? Æ, nú gleymdi ég, að flestir eru farnir að nota tölvur, þá er ekki nema von að fólk ryðgi í reikningi, á sama hátt og sumar ungar mæður geta ekki undið úr bleiu, ef sjálfvirka þvottavélin bilar. En eg skora á ráðamenn þjóðarinnar, að draga útgjöldin frá tekjum láglaunafjölskyldu, sem ekki á þak yfir höfuðið. Sífellt eykst launabilið, hér er markvisst unnið að því að skapa stéttaskipt- ingu. Þeir, sem vinna hörðum höndum, bera minnst úr býtum, nema með því að ganga fram af sér, framleiðslustörf til sjávar og sveita eru lítilsvirt. Á þjóðin kannski að lifa á bréfabunkum frá skrifstofum og bönkum, hver veit nema næsta uppgötvun vísind- Austur Suður Vestur Norður 1 L 1 Sp pass 2 L pass 2 Hj pass 3 Tí pass 3 Sp pass 4 Spaöar allir pa.sK Ágætar sagnir og góður loka- samningur. Vestur spilaði út lauffjarka og austur tók slaginn með kóng. Og ljóst varð, að vestur átti drottninguna þegar hann lét næst níuna í ásinn. í þessari stöðu sá austur þrjá slagi örugga og varð að finna þann fjórða. Ekki virtust rauðu litirnir líklegir. Suður hlaut að eiga hjartaásinn og ekki gat tígullinn gefið slag. Og hversu líklegt, sem það var nú varð úrslitaslagurinn að fást á tromp. Austur var óhræddur þegar hann spilaði laufi í þriðja slag. Suður trompaði heima því taka varð trompin með háspilum blinds. Og næsta slag fékk hann að eiga á trompdrottninguna en gosann tók austur og spilaði sínu fjórða laufi. Og þá gat sagnhafi ekki komið í veg fyrir, að tromp- tían yrði slagurinn, sem allt um snerist. Suður reyndi að trompa með lágu. Ekki kom til mála að trompa með kóngnum en lága trompið reyndist ekki betur, tromptían varð fjórði slagur varn- arinnar. Fjölbrautaskóla Sauðárkróks slitið ÞANN 31. maí var Fjölbrauta- skólanum á Sauðárkróki slitið. Alls stunduðu 120 nemendur nám við skólann í vetur, þar af um helmingur á iðnbrautum, en hinir skiptust á heilsugæslu, viðskipta, uppeldis og mála- braut. Auk þessara brauta er áformað að starfrækja næsta vetur náttúrufræðibraut og skipstjórnarbraut sem er að- faranámsbraut að Tækniskóla Islands, Fiskvinnsluskólanum og öðrum sérskólum. Sömuleiðis meistaraskóla húsasmiða ef næg þátttaka fæst. Auk þeirra sem stunduðu hinn almenna skóla voru u.þ.b. 130 manns sem voru í kvöldskóla eða einskonar ölduhgadeild. Burtfararprófi á iðnbrautum lauk 21 nemandi en almennu verzlunarprófi luku 3. Eftir að skólameistari hafði lokið ræðu sinni, tók séra Sigfús Árnason til máls. Fimmtán kennarar störfuðu við skólann í vetur, og yfirkenn- ari er Baldur Hafstað en skóla- meistari Jón Hjartarson. Hluti nemenda og starfsliðs Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.