Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.06.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráöa Bókara fyrir byggingarverktakafyrirtæki á Suöur- nesjum í verkbókhald. Starfsreynsla nauö- synleg. Klæöskera til starfa viö stórt framleiöslufyr- irtæki. Reynsla í framleiöslustjórn og sniöa- gerö nauösynleg. Ritara meö haldgóöa reynslu í almennum skrifstofustörfum, sem geta unniö af öryggi og nákvæmni. Fjölbreytt störf. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyðublööum sem fást á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt að senda eyöublöð sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Aðstoð óskast Sjúkraþjálfara vantar starfskraft til aðstoöar frá og meö 1. júlí aö telja, til aö annast móttöku sjúklinga, skráningu o.fl. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf óskast sendar á augld. Mbl. merkt: „Sjúkra- þjálfun — 6481.“ Kennarar óskast aö Grunnskóla Fáskrúðsfjaröan /Eskilegar kennslugreinar, eölisfræöi, íþrótt- ir, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna. Einnig er laus til umsóknar staöa yfirkennara viö skólann. Nýtt skólahús, góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur skólastjóri næstu kvöld í síma 16470. Skólanefnd. Óska eftir matreidslumanni meö margra ára starfsreynslu. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaöur í síma 46-31427000. Umsóknir sendist SARA^HOTELL SCANDINAVIA Kustgatan 10, Göteborg, tel. 031 -42 70 00 Bifvélavirkjar Bifvélavirkja helst vana rafsuöu (ekki skilyröi) vantar á vörubíla- og fólksbílaverkstæði vor. Upplýsingar gefa Guömundur Kristófersson, vörubílaverkstæöi og Finn Jansen, fólksbíla- verkstæöi. Veltir h/f, Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Laus staða Matráöskona óskast að Heyrnleysingjaskól- anum frá og meö 1. september n.k. Laun samkvæmt launalögum. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist skóla- stjóra Heyrnleysingjaskólans, Leynimýri, Fossvogi. Gjaldkera- og ritarastarf Stórt iðnaðar- og verslunarfyrirtæki óskar aö ráöa starfsmann til gjaldkera og ritarastarfa. Vélritunar- og bókhaldskunnátta svo og kunnátta í ensku æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 13. þessa mánaöar merktar: „Gjaldkerastarf — 6063“. Verkfræðingur eöa maöur meö hHöstæöa menntun, óskast á verkfræðistofu. Áhugi á tölvuvinnslu nauö- synlegur. Umsókn, meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 23. júní merkt: „V — 6478“. Skrifstofustarf Búöahreppur Fáskrúösfiröi óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu sveitafélagsins. Um er aö ræöa heilsdags starf viö bókhald og almenn skrifstofustörf. Reynsla æskileg. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 97-5220. Sveitastjóri Búöarhrepps. Fáskrúösfiröi. Fataframleiðsla Viljum ráöa nú þegar og á næstu vikum nokkrar konur og karla til framleiöslustarfa. Vant fólk í leit aö framtíöarstarfi gengur fyrir. Vinnuaöstaöa og tekjumöguleikar hvergi betri. Hafið samband viö verkstjóra, Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. P KARNABÆR Fossháls 27. Óskum eftir aö ráöa ffyrir einn víöskiptavín okkar framkvæmdastjóra í boöi er staða framkvæmdastjóra, vaxandi tryggingafyrirtækis úti á landi. Starfiö er fólgiö í daglegum rekstri, viðskiptasambönd- um, fjármálum og bókhaldi. Við leitum að manni meö viöskiptamenntun og reynslu á sviði viöskipta. Nauðsynlegt er aö viökomandi hafi frumkvæöi til aö bera, sé fylginn sér og geti starfað sjálfstætt. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyðublöðum er liggja frammi á skrifstofu okkar eigi síöar'en 13. júní. Einnig er hægt aö senda eyðublöö sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaöúr. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472. Starfsfólk óskast til afleysningastarfa vegna sumarleyfa. Uppl. á staðnum mánudag. Múlakaffi. Keflavík — Atvinna Starfsmenn óskast í járnsmíöavinnu. Mikil vinna. Uppl. ísíma 92-2215. Á kvöldin í s: 92-2848. Vélaverkst. Sverre Stengrímsen, Keflavík. Rafmagnsverk- fræðingur Verkfræösitofa Siguröar Thoroddsen h/f, óskar eftir rafmagnsverkfræöingi til hönnun- arstarfa. Viökomandi þarf aö vera sterk- straumsverkfræðingur, helst meö einhverja starfsreynslu. Um er aö ræöa fjölbreytt hönnunarstörf og áætlanagerö. m VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf VnSPSr ÁRMULI 4 REYKJAVlK StMI 84499 Verksmiðjustjóri — Deildarstjóri Óskum eftir að ráöa karl eöa konu til aö gegna starfi verksmiðjustjóra viö saumastof- una Hött í Borgarnesi. Einnig óskum viö eftir aö ráöa deildarstjóra til starfa í verksmiöjum Sambandsins á Akureyri. Tæknimenntun eöa reynsla í rekstri fyrir- tækja æskileg. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra lön- aöardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28 — 600 Akureyri, sími 96-21900 fyrir 20. þessa mánaðar. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.