Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 4
4
Votta innilegar þakkir öllum ‘
þeim, sem hafa minnst mín á
áttræöisafmælinu,
Skúli Þórðarson.
Nýjar
skoðanakannanir:
Útvegsbanki íslands,
aöalbanki:
Vigdís: 25
Guölaugur: 24
Pétur: “ 22
Albert: 21
Sveinn Egilsson h.f.:
Pétur: 13
Albert: 10
Vigdís: 8
Guölaugur: 4
Landsbanki Islands,
Akureyri: Pétur: 21
Vigdís: 10
Albert: 10
Guölaugur: 9
SYNUM
VILJANN
í VERKI—
KJÓSUM
PÉTUR
.S KIPAÚTGC BBRÍKISIN S
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
1. júlí og tekur vörur á eftirtald-
ar hafnir: Þingeyri og Breiða-
fjaröarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
30. júní.
m/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
1. júlí vestur um land til Akur-
eyrar og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Patreksfjörö, (Tálkna-
fjörö ocj Bíldudal um Patreks-
fjörö), Isafjörö, (Flateyri, Súg-
andafjörö og Bolungarvík um
Isafjörö) og Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga tii
30. júní.
.SftlPAUTGCRP RÍKISIN
m/s Hekla
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
3. júlí austur um land til Vopna-
fjarðar og tekur vörur á eftir-
taldar hafnir: Vestmannaeyjar,
Hornatjorö, Djúpavog, Breið-
dalsvík, Stöövarfjörö, Fá-
skrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, (Mjóafjörö),
Seyöisfjörö, (Borgarfjörö eystri)
og Vopnafjörð.
Vörumóttaka alla virka daga til
2. júlí.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980
LEIKRIT VIKUNNAR - Hljóðvarp kl. 20.50:
LAND MANNANNA
Á dagskrá hljóðvarps kl.
20.50 er leikritið Land mann-
anna. Leikritið fjallar um
grænlenskt þjóðfélag nú á tím-
um og er eftir Jens Geisler,
Malik Höegh og Arqaluk
Lynge. Einar Bragi gerði þýð-
inguna og flytur formálsorð.
Leikstjóri er Arnar Jónsson.
Leikarar úr Alþýðuleikhúsinu
flytja verkið. I helstu hlut-
verkum eru Þráinn Karisson,
Guðrún Ásmundsdóttir, Gunn-
ar R. Guðmundsson, Ragn-
heiður Arnardóttir og Randver
Þorláksson. Tæknimaður er
Hreinn Valdimarsson.
Otto og Maalet Mikkelsen
hafa búið í grænlenskum
námubæ um tuttugu ára skeið
en flytjast þaðan nauðug til
Egedesminde því námurnar
eru lagðar niður. Juat sonur
þeirra kemur heim frá Dan-
mörku. Makka systir hans
hefur einnig dvalist þar og
þótt mikið til koma. Það vekur
andúð Juats, sem finnur Dön-
um alit til foráttu, og ekki
bætir úr skák að Makka verður
hrifin af dönskum manni,
Flemming Lauritsen. Hann er
slunginn náungi sem hyggst
koma ár sinni vel fyrir borð
hjá Mikkelsenfjölskyldunni.
En hann reiknar ekki með
óvæntum viðbrögðum þeirra
sem hann grunar síst um
græsku.
Hljóðvarp kl. 11.00:
Ingvi Hrafn Jónsson
Ferðamál
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn Verslun og viðskipti
í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar.
„Ég mun ræða við Kjartan
Lárusson, forstjóra Ferða-
skrifstofu ríkisins, um ferða-
mennsku sem atvinnugrein,"
sagði Ingvi er hann var inntur
eftir efni þáttarins. „M.a. verður
fjallað um hvernig okkur íslend-
ingum hefur tekist að hagnýta
okkur þessa atvinnugrein við-
skiptalega séð og verður út frá
því rætt um stöðuna í upphafi
þessa ferðatímabils."
Kjartan Láruaaon
Útvarp Reykjavlk
FIMVITUDNGUR
26. júní
MORGUNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu“ eftir Josef Capek. Hall-
freður Örn Eiríksson þýddi.
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Ricardo Odnoposoff og Sin-
fóníuhljómsveitin í Utrecht
leika „La Campanella" eftir
Niccolo Paganini; Paul
Huppers stj. / Alvinio Mis-
ciano og Ettore Bastianini
syngja atriði úr óperunni
„Rakaranum frá Sevilla“ eft-
ir Gioacchino Itossini; Al-
berto Erede stj.
11.00 Verzlun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Ilrafn Jóns-
son. Talað við Kjartan Lár-
usson forstjóra Ferðaskrif-
stofu ríkisins um íerða-
mennsku sem atvinnugrein
hérlendis.
11.15 Morguntónleikar. —
framh.
Mason Jones og Fíladelfíu-
hljómsveitin leika Hornkon-
sert í Es-dúr (k447) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart;
Eugene Ormandy stj. / Sus-
anne Lautenbacher og
Kammersveitin í Wúrtem-
berg leika Fiðlukonsert í
A-dúr eftir Alexander Rolla;
Jörg Fárber stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Söngur
hafsins“ eftir A.H. Rasmus-
sen. Guðmundur Jakobsson
þýddi. Valgerður Bára Guð-
mundsdóttir les (8).
15.00 Popp.
Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur „Ym“, hljómsveitar-
verk eftir Þorkel Sigur-
björnsson; Páll P. Pálsson
stj. / Isaac Stern og Fílharm-
oníusveitin í New York leika
Rapsódiu nr. 2 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Béla Bartók;
Leonard Bernstein stj. / La
Suisse Romande-hljómsveitin
leikur „Antar“, sinfóníska
svítu eftir Rimsky-Korsa-
koff; Ernest Ansermet stj.
17.20 Tónhornið.
Sverrir Gauti Diego stjórnar
þættinum.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál.
Bjarni Einarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Sumarvaka.
a. Einsöngur: Þuríður Páls-
dóttir syngur lög eftir Jór-
unni Viðar, sem leikur undir
b. „Sjá, Þingvellir skarta!“
Baldur Pálmason les kafla
úr bók Magnúsar Jónssonar
prófessors „Alþingishátið-
inni 1930“, en þennan dag
eru liðin 50 ár frá setningu
hátiðarinnar.
FÖSTUDAGUR
27. júní
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Prúðu leikararnir.
Gestur að þessu sinni er
söngkonan og dansmærin
Lola Falana.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Ávörp forsetaefnanna.
Forsetaefnin, Vigdís Finn-
bogadóttir, Albert Guð-
mundsson, Guðlaugur
Þorvaldsson og Pétur
Thorsteinsson, flytja ávörp
í beinni útsendingu í þeirri
röð sem þau voru nefnd, og
var dregið um röðina.
Kynnir Guðjón Einarsson.
21.55 Drottningardagar.
(Le Temps d'une miss)
Ný, frönsk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk Anne Papill-
aud, Olivier Destrez, Henri
Marteau og Roger Dumas.
Veronica, 18 ára skrifstofu-
stúlka. tekur þátt í fegurð-
arsamkeppni í von um
frægð og frama.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.25 Dagskrárlok.
c. Landnámssaga í bundnu
máli
Valdimar Lárusson les kvæði
eftir Jón Helgason frá Litla-
bæ á Vatnsleysuströnd.
d. Frá Ilákarla-Jörundi.
Bjarni Th. Rögnvaldsson les
kafla úr bókinni „Hákarla-
legur og hákarlamenn" eftir
Theodór Friðriksson.
20.50 Leikrit um Grænland.
flutt af félögum Alþýðuleik-
hússins:
„Land mannanna“ eftir Jens
Geisler, Malik Höegh og
Argaluk Lynge. Unnið I sam-
starfi við við danska leikhóp-
inn „Vester 60“:
Þýðandi : Einar Bragi, —
sem flytur formálsorð.
Leikstjóri: Arnar Jónsson.
Persónur og leikendur:
Otto Mikkelsen (faðirinn) /
Þráinn Karlsson,
Maalet Mikkelsen (móðirin)
/ Guðrún Ásmundsdóttir,
Juat Mikkelsen (sonur
þeirra) / Gunnar R. Guð-
mundsson,
Makka Mikkelsen (dóttir
þeirra) / Ragnheiður Árnar-
dóttir,
Flemming Lauritsen (dansk-
ur vinur hennar) / Randver
Þorláksson,
Frú S. Holm (hagsýslustjóri.
dönsk) / Edda Ilólm.
Fröken Jensen (grænlenzkur
túlkur) / Kristín Kristjáns-
dóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Vorið hlær"
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
rithöfundur les frumsaminn
bókarkafla. þar sem minnzt
er Alþingishátíðarinnar
1930.
23.00 Áfangar.
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.