Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1980 Arnað HEILLA I DAG er fimmtudagur 26. júní, sem er 178. dagur ársins 1980, TÍUNDA vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.58 og síðdegisflóð kl. 17.25. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 02.58 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 24.20. (Almanak Háskólans). Só sem trúir og verður skírður, mun hólpinn veröa, en só, sem ekki trúir mun fyrirdsemdur verða. (Mark. 16, 16.) KROSSQÁTA 1 2 nwi ■r 6 J i ; ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 jurt. 5 lok. 6 úrkoma. 7 tveir eins. 8 húsdýra. 11 endinir. 12 þræta. 14 fugl. 16 ó|)éttar. LÓÐRÉTT: — 1 ruslahauK. 2 Æsir. 3 elska. 1 blástur. 7 dæKur. 9 afkvæmi, 10 fnykur. 13 merKft. 15 samhljóðar. LAUSN SlÐOSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 safnar. 5 ai, 6 ofluKt. 9 ris. 10 et. 11 fl.. 12 eta, 13 usli, 15 enn. 17 lyKnir. LÓÐRÉTT: — 1 sporfuKl. 2 fals, 3 níu, 4 rottan. 7 fils, 8 Ket. 12 einn. 14 leK, 16 Ni. í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband SÍKriður Ilrónn IleÍKadóttir ok MaKnús Már Vilhjálms- son. — Heimili þeirra er aö Grýtubakka 28, Rvík. (ASIS- Ijósmyndastofa). I FRÁ HðENINNI 1 í FYRRAKVÖLD fór toKar- inn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiöa ok Lan^á lagöi af stað til útlanda í fyrrinótt. í gaer kom Kyndill úr ferð og fór aftur að vörmu spori. I Kær fór B«jarfoss ok þá Ioköu af stað til útlanda Háifoss ok Mánafoss. Pólsk skúta, sem kom fyrir nokkrum döKum, fór í K*r vestur ok norður um land. í daK, fimmtudaK eru „Fellin" Dísarfcll ok Arnar- fell væntanleg frá útlöndum. Franska hafrannsóknaskipið, sem kom fyrir nokkrum dög- um fer héðan í dag. | FRfeTTIR | í FYRRINÓTT var hitastigið aftur orðið skaplegra á land- inu að því er Veðurstofan sagði okkur í K*rmorgun. Hvergi hafði hitinn farið niður fyrir 5 stig um nóttina, hvorki uppi á hálendinu né við sjávarsíðuna. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. í fyrrinótt rigndi mest austur á Þingvöllum, en þó var það ekki nema 3ja millimetra úrkoma, sem þar var. Hita- stig átti að haldast óbreytt, sagði Veðurstofan. bENNAN dag árið 1930 — Alþingishátíðarárið hófst Al- þingishátíðin austur á Þing- völlum. KVENFÉL. Hallgrímskirkju efnir til sumarferðar sinnar austur að Skógum undir Eyjafjöllum Laugardaginn 5. Sjáðu bara hvað ég þarí ofboðslega glás af sárabindum. — Þið gætuð sparað stórfé í gjaldeyri og verið óháðir stopulum flugsamgöngum við útlönd. júlí nk. og verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju kl. 9 árd. Komið verður við á ýmsum stöðum í bakaleiðinni. Vænt- anlegir þátttakendur þurfa að ákveða sig og tilkynna fyrir 1. júlí. Nfiari uppl. um ferðina gefa Matthildur í síma 14184 eða Sigurjóna í síma 20478. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld kl. 21 í Félagsheimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. llðlN Gamla Bió: Kaldi fjársjóöurinn, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbió: í kúlnareKni, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubió: California suite, sýnd 5, 7, 9 og 11. Iláskólabió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbió: Svikavefur, sýnd 5, 7, 9 ogll. Tónabió: Kolbrjálaðir kórfélagar, sýnd 5, 7.20 og 9.30. Nýja Bíó: Hver er morðinginn?, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Dragúla, sýnd 9. Hafnarfjarðarbió: Var Patton myrt- ur?, sýnd kl. 9. Kegnboginn: Papillon, sýnd 3, 6 og 9. Nýliðamir, sýnd 3, 6 og 9.05. Þrymskviða og Mörg eru dags augu, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Glaumgosinn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Lauxarásbió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, og 9. Burgarbió: Blazing-magnum, sýnd 5, 7, 9 og 11. HEIMILI8DYR 'fft ÞESSI heimilisköttur frá Undralandi 8 I Fossvogi, hvarf að heiman frá 3ér fyrlr nær viku. Hann er hvítur og svartur, var merktur með ól og viðfesta tunnu með uppl. um nafn og simanúmer. — En heima hjá kisa er siminn 38798. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dajfana 20. júní til 26. júni art háðum douum meOtoldum er sem hér seífir: I BORGAR APÓTEKI. - En auk |h*ss er REYKJAVÍKER APÓTEK opiO til kl. 22 alla daua vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAV ARDSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan solarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardogum o« helKÍdöKum. en ha*Kt er aú ná samhandi viA la kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20 — 21 ok á lauKardoKum frá kl. 11 — 16 simi 21230. GonKudn'ld er lokuA á helKÍdoKum. Á virkum dogum kl.8 —17 er hæjft a0 ná samhandi vió la-kni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því a0- eins aO ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö mor^ni ok frá klukkan 17 á föstudoKiim til klukkan 8 árd. Á mánudóxum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsin^ar um lyfjahúöir ok læknaþjónustu eru jfeínar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlaknafél. íslands er í HEILSIJVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok helfódoxum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn ma nusótt íara íram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fóík hafi með sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenjfisvandamálió: Sáluhjálp í vióloKum: Kvoldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA viö skeióvöllinn í ViAidal. Opid mánudaea — fostudaxa kl. 10—12 og 11 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. Ann nArCIUC Akureyri sími 96-21840. UnU L/AvidinO Si^lufjoróur 96-71777. c iiVdaumc IIEIMSÓKNARTÍMAR. OgUfVn ArlUO LANDSPÍTALINN: alla da«a ! kl. 16 oic kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. V, ' * ÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla da»fa. . %»* . iTSSPÍTALI: Alladafca kl. 15tll kl. 16og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaica til fostudaxá kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laufcardOfcum og sunniidoiíiii. :1.13.30 til kl. 14.30 ofj kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla davja kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudafca til fostudaga kl. 16— 19.30 — LauKarda^a og sunnuda^a kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Mánudaga til fostudaica kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla dajfa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILI). Alla da«a kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali ote kl. 15 til kl. 17 á hekidoKum. - VÍFILSSTAÐIR: Daideica kl. 15.15 til kl. 16.15 oic kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Bafnarfirói: Mánuda^a til laufeardaxa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús ÖUrn inu við IIverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 somu daK». ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. HnKholtsstræti 29a. sími 27155* Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. WnKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9 — 21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AÍKrelðsla í WnKholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14 — 21.1.auKard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimsendinKa- þjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða ok aldraða. Símatími: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, simi 86922. Hljoðhokaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKötu 16. sími 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um horKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudoKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ok föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNID, NeshaKa 16: Opið mánu- dav til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa (>K föstudaKa kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaKa. kl. 13.30-18. Leið 10 írá Hlemmi. ASGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin alla da^a. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. Að^anKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til f(>studaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 11 — 16. þejrar vel víðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alU daga nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudaK — íostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardoKum er opið írá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÓLLIN er opin mánudaKa til ÍOstudaKa kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kí. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er a fimmtudaKskvöldum frá kl. 20. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka da^a kl. 7.20 — 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 og sunnudaK kl. 8—17.30. Gufuhaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. i síma 15004. Rll AHAUAFT VAKTbJÓNUSTA boncar- ¥MW I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árde^is ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum oðrum sem borKarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horKarstarfs- manna. r GENGISSKRÁNING Nr. 117 — 25. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 470,00 471,10* 1 Sterlingspund 1096,60 1099,20* 1 Kanadadollar 408,10 409,10* 100 Danskarkrónur 8567,70 8587,70* 100 Norskar krónur 9671,80 9694,40* 100 Sænskar krónur 11271,00 11297,40* 100 Finnsk mörk 12894,40 12924,60* 100 Franskir frankar 11450,85 11477,65* 100 Balg. frankar 1660,80 1664,70* 100 Svissn. frankar 28702,30 28769,50* 100 Gyllini 24245,60 24302,30* 100 V.-þýzk mörk 26568,70 26630,90* 100 Lfrur 56,14 56,27* 100 Austurr Sch. 3739,10 3747,80* 100 Escudoa 959,60 961,80* 100 Pesetar 669,30 670,80* 100 Yen 216,09 216,60* SDR (sérstök dréttarróttindi) 24/6 617,52 619,62* * Breyting frá afðuatu akráningu. V í Mbl. . fyrir 50 árum „BLAD A M A N N ASKRIFSTOF A undirhúninKsnefndar AlþinKÍs- hátiðarinnar hefur verið opnuð. í þrem herherKjum i húsi IlelKa MaKnússonar vlð Hafnarstræti. — Umsjónarmenn hennar eru Vilhjálmur 1>. Gislason formað- ur BlaðamannafelaKs íslands ok Skúli Skúlason hlaðamaður. auk þeirra starfa þar nokkrir aðstoðar menn. l>að er hlutverk þessarar skrifstofu að vera erlendum blaðamönnum innanhandar. Geta má þess að þar lÍKKur frammi á ensku. dönsku ok þýsku KreinarKerð um starfshatti ok söku AlþinKÍs auk ýmissa annarra upplýsinKa um land og þjóð. scm ókunnuKum blaðamónnum er nauðsynleKt að vita til þess að Keta farið með rétt mál um land vort.“ / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 117 — 25. júnf 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 517,00 518,21* 1 Sfarlingapund 1206,26 1209,12* 1 Kanadadollar 448,91 450,01* 100 Danskarkrónur 9424,91 9446,47* 100 Norskar krónur 10638,98 10663,84* 100 Sranakar krónur 12398,10 12427,14* 100 Finnsk mörk 14183,84 14217,06* 100 Franskir frankar 12595,94 12625,42* 100 Belg. frankar 1826,88 1831,17* 100 Svissn. frankar 31572,53 31648,45* 100 Gyllini 26670,16 28732,53* 100 V.-þýzk mörk 29225,57 29293,95* 100 Lírur 61,75 61,90* 100 Auaturr. Sch. 4113,01 4122,58* 100 Eacudos 1055,56 1057,98* 100 Paaatar 736,23 737,88* 100 Yen 237,70 238,28* * Brayting Irá atöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.