Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980 35 Ásdís Erlingsdóttir: r-% Ef Guð lofar og þjóðin vill (Síðari grein) Ég leit yfir grein Ólafs Ragn- arssonar ritstj. Vísis þann 14.6 og staldraði við yfirskrift: Þjóðin og forseti hennar. Þar er m.a. að finna virðingar og þakklætis orð til handa fráfarandi forsetahjón- um. Það fer ekki á milli mála að hr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra hafa rækt með kostgæfni og skyldurækni embættisskyldur for- seta íslands. Af öllum þeim þakk- lætis og virðingar orðum sem ég hefi heyrt og lesið um þau þykir mér mest til koma bænir hjá séra Halldóri Gröndal á þjóðhátíðar- messunni sl. Ritn. segir: Lúk, I.K.: Að Drott- inn hafi vitjað lýðs síns og það sannaðist á þessari þjóðhátíðar- messu, þar sem Guðs orð var boðað í heilögum anda hreint og ómengað. GoÖatal Eitt er víst að trúin er dauð án vitnisburðar og annað hvort heitir það að trúa eða trúa ekki, trúa á lifandi Guð og son hans Jesú Krist „eða trúa ekki.“ Ég las viðtal við frú Vigdísi og Guðlaug í Helgarpóstinum 6.6 sl. Spurningin var m.a.: Áttu þér átrúnaðargoð lífs eða liðið? Ein- hvern andlegan leiðtoga? Átrún- aðargoð og andlegur leiðtogi frú Vigdísar var að þessu sinni henn- ar einkamál. En svar Guðlaugs var: Ég dáist að mörgum mikil- mennum. Ef ég ætti að taka eitt átrúnaðargoð út úr þá yrði það hiklaust Jesú Kristur. Hann var mikill spámaður. En Guðlaugur gerir ekki grein- armun á átrúnaðargoði og andleg- um leiðtoga. Þessir vitnisburðir frú Vigdísar og Guðlaugs eru m.a. þeirra styrkur og tillag til að verða kjörin leiðtogar og samein- ingartákn þjóðarinnar. Nú skil ég af hverju ákveðin harðsnúinn hópur kjósenda er að róa að því að ef fólk kjósi ekki Vigdísi þá eigi það að kjósa Guðlaug. Siðfræði trúar er heimska í þeirra augum og annað en frjálst kynlíf, eru fordómar. Kjörorð þeirra er: Burt með gamla fordóma. í íorsetaskiptum Ég álít mig vita að engum dettur í hug að kenna fráfarandi forseta hverju sinni um það sem hefði betur mátt fara í stjórnartíð hans. Þó álít ég æskilegt að það væri vegið og metið á hvaða vegi þjóðin er stödd í forsetaskiptum. Góður grundvöllur og betri heildarúttekt fæst ef trúarlíf þjóðarinnar er vakandi og tilfinning ráðamanna fyrir almennu velsæmi í heiðri höfð. Alþýða manna er varnarlaus gagnvart óábyrgum ráðamönnum því að spillingin kemur ofan frá. Ef þeir gæta sín ekki í orði og verki þá sogast þjóðin með út í óvissuna. Orðskv. 29.K.: Aga þú son þinn, þá mun hann láta þig hafa ró og veita unað sálu þinni. Sólveig Þorsteinsdóttir: Viltu karl eða Nú hefur komið í ljós, ef eitt- hvað er að marka skoðanakönnun Vísis, að fylgi Vigdísar er fyrst og fremst kvennafylgi. Hún hefur líka höfðað mest til kvenna í kosningabaráttu sinni, sbr. út- varpsávarp hennar, svo gera verð- ur ráð fyrir, að það séu fyrst og fremst dætur þessa lands, sem ætla að kjósa drottninguna á skákborði þjóðarinnar. Hinir kjósendurnir, sem gera sér ljóst, að jafnréttisþörfinni hefur þegar verið fullnægt, með framboðinu sjálfu, þeir sem vilja hæfasta frambjóðandann, hvort heldur hann er kvenkyns eða í þessum forsetaskiptum, hefði mátt vera betri úttekt^m.á.' á siðgæðismati ráðamanna til handa almennu velsæmi. Ég tiltek í nokkrum línum: Þegar Jesú nafn var óvirt opin- berlega á prenti. Þegar reynt var að gera hluta úr jóladegi að popphátíð. Þegar ósmekklega og gáleysis- lega var farið með umræðu og kynlífsfræðslu í útvarpi sem ætluð var æskufólki. Þegar almenningur kom saman til að lyfta sér upp og gleðjast en „speklúantarnir" buðu upp á Jap- anann með vefjarhöttinn. Hvernig verður úttektin í næstu forsetaskiptum? Albert Albert Guðmundsson hefir margt unnið sér til ágætis í orðum og gjörðum, sem ég met mikils. Hann er stóhuga, þjarkur til vinnu, greiðvikinn og góðhjartað- ur. Ég naut fyrirgreiðslu hans sem bæjarfulltrúa og það var alltaf hægt að ná í hann, og orðheldinn var hann og þá er mikið sagt. En valið má ekki vera eingöngu þakklætis- og tilfinningamál. Hér er meira í húfi og valið þarf að skoðast á breiðari grundvelli. Forsetaval Forsetaval á ekki að vera ein- göngu tilfinningamál. Hér er al- vara á ferð og raunsæi og stað- reyndir verða að tala sínu máli. Við þurfum mann að þessu sinni með gott bein í nefinu: „Ekki brjósknef." Við þurfum þjóðhöfð- ingja sem er einlægur og við berum virðingu fyrir, en sú virð- ing verður aldrei lærð eða upp- hugsuð. Virðingin kæmi vegna þess að þjóðin veit í hjarta sínu að í forsetaembættinu er persóna sem stjórnar í hógværð trúar á Guð í Kristi að bakgrunni ásamt starfsþekkingu á umsvifum og embættisskyldum forsetans. Nauðsynlegt er að í fyrri störfum konu? karlkyns, þeir munu velja á milli þeirra þriggja karlanna, sem eru í framboði. Og sé enn vitnað í skoðanakönnun Vísis, og sé eitt- hvert mark á henni takandi, þá virðist aðeins einn þeirra geta skákað henni, — Pétur Thor- steinsson. hafi reynt á lipurð og festu í samskiptum og afgreiðslu mála, ásamt góðu innsýni í ýmisskonar málum sem varða velferð og lífsafkomu þjóðarinnar bæði utanlands sem innaniands. Slíkir mannkostír kæmu sér vel á erfiðleika tímum, einnig yrði það aðhald og andlegur styrkur þjóð- inni til handa, alþingi og ríkis- stjórn og öðrum embættis- mönnum er forstöðu veita. Það á að vera létt og óþvingað yfir forsetahjónunum í skjóli virð- ingar og aðhalds. Ég er ennþá þeirrar skoðunar að það er ekki hagkvæmt fyrir þjóðina að fólk á góðum starfsaldri þjóni í þessu virðingarembætti fyrir tímann. Þjóðhöfðingi okkar á að vera farinn að „setjast" eins og Einar heitinn á Hvalsnesi orðaði það. Að lokum Höfum með okkur í kjörklefann orð Páls postula 1. Tímót. 5.K.: „Gjörið ekkert af vilfylgi." Frá mínum bæjardyrum séð ef Guð lofar og þjóðin vill þá verður Pétur Thorsteinsson næsti forseti íslands. GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR Skrifstofur e I Reykjavík Aðalskrltatofan: Brautarholt 2, (áöur Húsgagnaversl. Reykjavíkur). Opin 9.00—22.00. Símar: 22900, 39830, 39831. Utankjörstaðaskrifstofan: Brautarholti 2. Símar: 29962, 29963. Skrifstofan Vasturbss: Sörlaskjóli 3. Opin virka daga 18.00—22.30. 28. júní 13.30—22.00. Kjördag frá 10.00—22.30. Símar 25635 og 10975. Skrifstofan Breiðholti: J.C.-húsiö, Geröubergi 3—5. Sími 77240. Opin 18.00—22.00. Skráning sjálfboöaliöa á öllum skrifstofum. Gerið skil á happdrættinu. Stuðningsmenn. SJALFBOÐALIÐAR A BILUM ÓSKAST TIL AKSTURS Á KJÖRDAG. HAFIR ÞÚ FERÐAST - ERU MÖGULEIKARNIR 5 Á MÓTI1 AÐ ÞÚ HAFIR FERÐAST MEÐ Flestir þekkja Mercedes Benz fólksflutningabíla og hafa oftsinnis ekið í þeim, og vita hversu þcegilegir þeir eru. Sama má segja um eigendur þeirra og ökumenn. Þeir þekkja rekstrarhliðina og hina góðu aksturseiginleika þeirra. MERCEDES BENZ RÆSIR HF. skuiagötu 59 sími 19550 0) Auðnustjaman á öllum vegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.