Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980
17
□ Lipps — Mouth to Mouth
Lay Lipps, .Funkytown" or nú að verða
vinsælasta lag á islandi. .Mouth to
Mouth" inniheldur aö sjáifsögðu þetta
hörku stuöiag, og aö aukl fjölda annarra
laga sem gefa .Funkytown" lítið sem
ekkert eftir. Óvenju heilsteypt og pottþétt
stuöplata.
□ Bob Dylan — Saved
Hvaö er hægt aö segja? Dyian víröist
óstöövandi í tónlistarþróun sinni. Enginn
vafi er á aö .Saved" er enn eitt skref fram
á viö hjá meistaranum, og þó breytingar
séu talsveröar og koma helst fram f
sterkum trúarlegum áhrifum í textum og
tonum, er hann samt alltaf sami góöi
Dylan og .Saved" á örugglega eftir aö
veröa talin ein af hans merkustu plötum.
□ Al DiMeola
Splendido Hotel
Þaó hefur tekió Al DiMeola 2 ár aó
fullgera „Splendido Hotel og veröur það
skiljanlegt viö hlustun plötunnar. Hlnn
sterki stðl hans er aöalsmerki þessarar
plötu. en engu aö síöur er breiddin mlkil.
Án nokkurs vafa er „Splendido Hotel"
þaö lang besta sem Al DiMeola hefur látió
frá sér fara.
^MADNESS
mrn 9 r„„
LLJ
□ Joan Armatrading
— Me Myself I
Þiö sem þekkiö fyrri plötur Joan Arma-
trading getiö varla imyndaó ykkur hversu
góö þessi nýja plata hennar er. Þiö hin
sem ekki hafið kynnst Joan, vitlö ekki af
hverju þiö hafió misst. Ykkur skal samt
bent á aö þaö er ekki aó ástæöulausu aö
„Me Myself I" hefur undanfarnar vikur
veriö ein af 5 vinsælustu piötum í
Bretlandi og þýtur nú upp vinsældarlista
vestanhafs Því fyrr sem þú kynnir þér
þessa piötu, þvf ánægöari veröur þú yfir
aó hafa gert þaö.
□ Clash — London Calling
Sumir sáu þá f Höitinni, aórir ekki. En allir
hafa nú efni á aó elgnast „London
Calling" þeirra bestu plötu, því þó þetta
séu tvær plötur er veröió hiö sama og á
einni. Sem sagt ómissandi f hvaöa
plötusafni sem er.
ONE STEP BEYOND...
□ Madness
— One Step Beyond
Madness er nú ein alvinsælasta hljóm-
sveit á fslandi, enda eru þeir strákarnir
eldhressir og hafa einstakt lag á aö
hressa upp á lífiö og tiiveruna meö
bráöskemmtiiegri tónlist sinni. Trygglö
ykkur þvf eintak af „One Step Beyond" og
brosió. þaö lengir lífiö.
□ Graham Parker
— The Up Esculator
Nýja Graham Parker platan er hreint út
sagt frábær og ætti englnn unnandl
góórar rokktónlistar aó láta hana vanta í
plötusafniö sitt. Parker er einn ríkasti
rokkari heims og er því tími til kominn aö
þú komist í kynni vió hæfileika hans meö
því aö eignast plötuna The Up Esculator.
□ Peter Gabriel
— Peter Gabriel
Þaó þarf angan aó undra aö nýjasta sóió
plata Peter Gabriei er nú á toppnum í
Bretlandi. Gabriel kann vel til verka enda
hafa tvö lög af þessari plötu. „Games
Without Frontiers" og „No Self Control"
gert þaö gott og vænta má fleiri sigra
Gabriels á næstunni. Fylgstu meö frá
upphafi.
□ Bubbi Morthens
— ísbjarnarblús
Það var svo sannariega kom-
Inn tfmi til aó fá einhvern
nýjan og ferskan til aö hrista
upp í íslenskum rokkunnend-
um. Þaö hefur Bubbi svo
sannarlega gert og á allar
þakkir skildar. ísbjarnarblús
er tfmamótaplata og á erindi
til allra.
Þú getur hringt eða kikt inn í hljómplötudeild Karnabæjar, jé eða krossaö
viö þær plötur hér sem hugurinn girnist og sent listann. Við sendum
samdægurs í póstkröfu.
Heimílisfang
Litlar plötur
Hvers vegna aö kaupa stóra plötu, ef þig langar
bara í eitt lag? Jé, þetta er ein éstæöan fyrir því
að vinsældir litlu plötunnar eru í örum vexti. Önnur
éstæða er sú aö sum laganna eru ekki og veröa
kannske ekki til nema é jítilli plötu. Viö erum
einu plötuverslanirnar é íslandi sm höfum é
boöstólum flest nýjustu og vinsælustu lögin beggja
vegna Atlantshafsins, og é því miðju.
TOPP 20
□ Fallinn/Danserína — Tívolí
□ Xanadu — Olivia Newton John
□ Nightbout to Cairo — Madness
□ The Harder they Come — Joe Jackson
□ Jamaica Sun — Goodbay Danse Band
(Fer nú sigurför um Þýskaland, Holland og víöar)
□ ELO — l'm alive
□ Frank Zappa — I Don’t Wanna Get Drafted
□ Rodney Franklin — The Groove
(No. 1. í Hollywood)
□ Nolan Sisterx: Don’t Make Waves
□ Christopher Cross — Ride like the Wind
□ Johnny Logan — What's Another Year
□ Graham Parker — Stupefaction
□ Air Supply — Lost in Love
□ Beach Boys — Darling
□ Blondie — Call ME
□ Detro.t Spinner — Working My Way Back to You
□ Pure Preaire Leuge — Let Me Love You to Night
□ Captain & Tenille — Happy Together
□ Jeramine Jackson — Lets get Serious
□ Joe Walsh — All Night Long
□ Ambrosia — Biggest Part of Me
□ Robert Dupree — Steel Away
ÝMSAR AÐRAR VINSÆLAR PLÖTUR
□ Billy Joel — Glass Houses
□ Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira Salt
□ Paul MaCartney — MaCartney II
□ Elton John — 21 af 33
□ Herb Alpert — Rise
O Nina Hagen — 1
□ Nina Hagen — Unbehagen
□ Steve Forbert — Jackrabbit Slim
□ Ted Nugent — Scream Dream
□ Dave Mason — Old Crest On a New Wave
ÝMSAR ATHYGLISVERÐAR NÝJAR PLÖTUR
□ Live Wife — No Freight
□ Photos — Photos
□ New Musik — From A to B
□ Tommy Tutone — Tommy Tutone
□ Richard Tee — Natural Ingredients
□ A Maynad Ferguson — Best of
□ Julio Igelais — Hey
□ Volunteer Jam (Chartie Daniels o.fl.) — VI
□ This van Leer — Bolero
□ Plastic Bertrand — L’Album
iMÁorhf
símar 85742, 85055.