Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1980 7 Hræösla her- stöövaand- stæöinga Viöbrögö Þjóöviljans, ráöherra kommúnista og herstöövaandstæöinga viö þeim ummælum Ólafs Jóhannessonar utanríkisróöherra, aö hann hafi í hyggju aö ráða sérfróðan mann um hermál í ráðuneyti sitt, sýna, aö þessum aöilum er þaö síst aö skapi aö ræöa um öryggi landsins og varnarviðbúnaö á hlutlægum grundvelli. Allt starf herstöövaand- stæöinga frá því þeir fóru aö láta til sín taka í umræöum um utanrík- ismál íslands hefur miö- aö aö því aö ala á tor- tryggni. Þessir aðilar gera sér Ijóst, aö sú undirróöursiöja þeirra er ekki eins líkleg til að bera árangur, þegar þekking manna á staðreyndum og fræösla um þær eykst. Greinilegt er, að þeir óttast, aö það kunni aö verða sinn banabiti, ef svo verður búið um hnút- ana, að í íslenska stjórn- kerfinu ráðist til starfa maöur meö sérþekkingu á hermálum. í Þjóöviljanum í gær kallar einn frammá- manna herstöövaand- stæöinga þau viðhorf, sem utanríkisráðherra setti fram „stórhættulega tilraun ... til að binda okkur endanlega á klafa hernaöarstefnu og víg- búnaöarkapphlaups ...“ Þetta eru furðulega sterk ummæli um jafn sjálfsagt atriöi og þaö, að íslenska stjórnkerfið sé þannig mannað, að af sérfróöum aöilum sé unnt að meta mál frá herfræðilegum sjónarhóli. Herstöövaandstæö- ingar hafa reynt aö sveipa sig þeirri hulu, að þeir væru bæöi „gáfaöri" og „menntaðri" en aörir landsmenn. En viöbrögö þeirra viö þekkingaröflun á sviöi hermála bendir síöur en svo til þess, að þeir séu víösýnir. Þeir bregöast viö eins og aft- urhaldsmennirnir fyrr á öldum, sem var mest umhugað um þaö aö viö- halda trúnni á að jörðin væri flöt og lögðust þess vegna gegn allri þekk- ingaröflun um málið. Þröngsýnt afturhald Á tveggja ára stjórnar- ferli sínum hefur Alþýðu- bandalagiö sýnt og sann- að eins og jafnan áöur, aö í eöli sínu er flokkurinn þröngsýnn afturhalds- flokkur. í honum eru ráð- andi öfl „menntamanna" eöa „gáfumanna", sem telja sig þess umkomin að hafa vit fyrir alþýöunni og þess vegna til valda borin í því skyni að ráöskast með hag hennar og samtakamátt. Hvar sem þessum valdahóp- um tekst aö ná fótfestu nota þeir hana til aö búa til sellu, sem síöan er varin meö kjafti og klóm. Einstaklingar af ööru sauðahúsi eru lagöir í einelti og helst reynt að koma á þá þeim stimpli, aö þeir séu hvorki nógu „gáfaöir" né „skemmti- legir“ til aó standa jafn- fætis hinum innvígóu. Furöulegt er, hve lengi verkalýösforingjar hafa létió þessa nýju valda- stétt „salon“-kommún- ista og gasprara leiöa sig eins og bandingja. Ein- staka menn í hópi verka- lýósforingja í Alþýöu- bandalaginu nota stund- um stór oró í því skyni að lýsa yfir vanþóknun sinni á starfsháttum valda- streitumannanna, en þeir veita þeim ávallt nauó- synlegan stuöning, þegar kallió kemur. Deilur um „gæói“ Þjóö- viljans á fyrra helmingi ársins gáfu þeim, sem utan við valdatafliö í „gáfumannafélaginu" standa smjörþefinn af þeim málefnum, sem menn leggja þar mesta áherslu á, aó nái fram aö ganga. Vart er unnt að ímynda sér viöfangsefni, sem eru fjarlægari veru- leika daglegs lífs á is- landi en þessi ágrein- ingsmál „salon“-komm- únistanna. Það er einmitt í þessu firrta umhverfi, sem and- staóan vió varnir íslands dafnar. Þeir, sem í því lifa og hrærast vilja alls ekki komast í snertingu við veruleikann. Þeir vilja fá aó dýrka þröngsýni sina og afturhaldssemi áreitn- ilaust. Heyskapur gengur vel í Mývatnssveit Mývatnssvcit, 8. júlí. NOKKRAR undanfarnar nætur hefur verið rafmagnslaust aust- an og sunnan Mývatns. Hafa starfsmenn Rarik verið að vinna að breytingum á raflinunni á þessum kafla. Eftir þessa breyt- ingu verður þriggja fasa raf- magn á þessari línu i stað ein- fasa, sem búið er að vera frá upphafi. Menn eru ánægðir með þessa framkvæmd. Unnið verður að þvi á næstu árum að koma þriggja fasa rafmagni um alla Mývatnssveit. Heyskapur gengur mjög vel hér í Mývatnssveit. Þeir sem byrjaðir eru að slá hafa nánast getað hirt af ljánum með afbragðs verkun. Grasspretta er misjöfn, sums staðar mjög góð. Kal er víða verulegt og búið er að endurvinna slíkar kalskemmdir á stöku stað og sá. Vitanlega er hér um mikið tjón að ræða hjá þeim sem hafa orðið fyrir þessum túnskemmdum. Kristján HAFA Classic Nýtísku Hafa baðinnréttingar i baðherbergið ykkar Útsölustaðir: Málningarþjónustan Akranesi, Atlabúðin Akureyri, Bústoð Keflavík, Valberg Ólafsfirði, J.L.-húsið Reykjavík, G.Á.B. Selfossi, Brimnes Vestmannaeyjum, Har. Jóhannesson, Seyðisfirði, Húsgagnaverslun Patreksfjarðar og flest kaupfélög um land allt. Vald Poulsen h/f Suðurlandsbraut 10 — Sími 86499 ■ Ser- tilboó Gisting—IVIatur Félög — starfshópar: Pantið grillveizluna tímanlega. Mánudaga - Þriðjudaga - Miövikudaga Nú bjóðum við sólarhrings gistingu fyrir tvo í 2ja manna herbergi. Innifalið er kvöldverður, morgun- veröur af hlaöboröi og hádegisveröur ásamt gistingu. kostar'*3 39.000 aðeins kr. fyrir tvo Grillveizla í Valhöll í kvöld Nú bjóöum við gestum okkar að steikja sjálfum. Þið veljið ykkur T-bein, mör- bráð eða rétti á teini og við aðstoðum ykkur við eldunina. Veizlan hefst kl. 20 Halli og I,addi vcrða og grillið verður opið kokkar kvöldsins og leikin til kl 23 00 vorða lög sem allir kunna og geta sungið með. Komið við í Valhöll í Valhöll: video — bátaleiga — minigolf Njótið góðra veitinga í fögru umhverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.