Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 í borRunum Herat og Kandahar, sem eru önnur og þriðja stærsta borg landsins, hafa herlög verið í gildi, enda ríkir þar nú upplausn- arástand. I^ndsstjórinn í Kanda- har var t.d. drepinn af skæruliðum andspyrnuhreyfingarinnar þar fyrir stuttu. Það er því ljóst, að Sovétmenn hafa stórlega vanmet- ið baráttuþrek uppreisnarmanna, og virðist raunar hafa tekizt hið ómögulega, en það er að sameina hina sundurleitu þjóðflokka og skoðanahópa landsins gegn sér og fylgismönnum sínum í Afganist- an. Blaðamaður frá L’Express, sem dvalizt hefur í Afganistan um hríð til að kynna sér valdahlutföllin þar, sagði, að styrkleiki and- spyrnuhreyfingarinnar hefði kom- ið Sovétmönnum gersamlega í opna skjöldu. Ekkert virtist geta brotið á bak aftur stolt og trúar- hita hinna afgönsku þjóðflokka og Frelsisstríði Afgana er ekki lokið. Síður en svo. í höfuðbortfinni Kahúl, sem á yfirborðinu lýtur valdi sovézkra hersveita, eru þúsundir borgara undir vopn- um, reiðubúnir að heyja skæruhernað Kejfn setuliðinu. Stjórnir í sveitahéruðum landsins eru einnig valtar í sessi. Sovétmönnum hefur ekki enn tekizt að ráða niðurlöjfum fjölmennra skæruliðasveita í fjallahéruðun- um or raunar ekki heldur mörtfum af mikilvæjfustu samjfönguleiðum landsins. leið upp til fjalla, til að berjast með trúbræðrum sínum þar. Haz- ara-þjóðflokkurinn hefur tvisvar sinnum verið útskúfað af öðrum afgönskum þjóðflokkum i gegn um aldirnar, en eftir innrásina hefur rótgrónum fjandskap verið ýtt til hliðar. Stjórnarhermenn ganga í skæru- liðasveitir Þessi tilvonandi skæruliði sagði, að eftir því sem stríðið drægist á langinn, ykist andstaðan gegn innrásarhernum. Fleiri og fleiri vildu taka þátt í að reka innrás- arliðið af höndum sér. Baráttan væri að vísu erfið og vopnabúnað- ur ekki upp á það bezta, en með tímanum hlyti utanaðkomandi stuðningur til þeirra að aukast. Dauði skæruliðaforingjans, Majid Kalkani, en hann var tekinn af lífi á dögunum, ásamt 10 öðrum fylgjendum Hafizullah Amins, hefur aðeins stappað stálinu í andstæðinga stjórnarinnar. Hóp- ar stjórnarhermanna snúast nú Ótraust leppstjórn í Afganistan hafa Rússar komið á fót stjórn, sem í eru fulltrúar úr báðum fylkingum afganska kommúnistaflokksins, en mikill fjandskapur hefur ríkt milli þess- ara arma síðan innrásin var gerð. Þykir þetta benda til, að stjórnin sé aðeins leppstjórn, sem komi sjaldan eða aldrei saman, og hafi verið sett á fót til að hylma yfir sundrunguna, en lúti í raun í einu og öllu vilja sovézkra „ráðgjafa". Khalq-armurinn, sem er bæði stærri og betur skipulagður, gæti hvenær sem er splundrað þessari yfirborðs-samstöðu, en hann hyggst nú gera það öllum ljóst, að hann bar ekki ábyrgð á innrás Sovétmanna heldur Parcham- armurinn. Margir félagar Khalq- armsins hafa gengið til liðs við skæruliðana og ef svo færi, að Khalq-armurinn segði upp „sam- starfinu", myndi fyígjendum stjórnarinnar fyrst fara að fækka verulega og almennt liðhlaup bresta á í hernum. Hvað eiga Rússar og stuðnings- menn þeirra í Afganistan þá að taka til bragðs? Fjölga herliði Andstaðan magnast gegn her Rússa í Afganistan andúðin á innrásarhernum er mjög almenn. Trúarhiti og stolt veitti þeim styrk þegar nýtízku vopnabúnað skorti og ómögulegt væri að segja, hvenær betlarinn á næsta götuhorni drægi upp hand- sprengju gegn nærstöddum stjórnarhermönnum. „Þeir verða að gera sér grein fyrir, að hér er hvorki Ungverja- land né Tékkóslóvakía," segir afg- anskur embættismaður, sem feng- ið hefur sig fullsaddan á undir- gefni yfirmanna sinna við „ráð- gjafa“ Sovétstjórnarinnar. Hinir heittrúuðu Múhameðstrúarmenn eru tilbúnir til að leggja líf sitt í sölurnar fyrir trúna, enda trúa þeir því, að þeir öðlist eilíft líf í paradís að launum. Andúðin kemur víðar fram. í apríl sl. mótmæltu afganskar skólastúlkur hersetunni, með því að neita að mæta til kennslu fyrr en Sovétmenn hypjuðu sig af landi brott. í kjölfarið fylgdu óeirðir, sem lyktaði svo, að lögreglan leysti upp stúlknahópinn , vopnuð rafmagnskylfum. Blaðamaðurinn átti viðtal við eina stúlkuna, en hún sagði að margir félagar henn- ar hefðu verið pyntaðir til að fá þá til að viðurkenna, að þeir til- heyrðu skæruliðahreyfingum. Sjálf sagðist hún reiðubúin til að kasta sprengjum ef þess þyrfti með, til að koma mætti á íslömsku lýðveldi í landinu. Múhameðstrúin væri þeirra líf og sál og ekkert myndi taka hana frá þeim. Andstæðingar stjórn- arinnar standa saman Óeirðirnar í febrúar og maí sl. sýndu, að hinir sundurleitu hópar andspyrnuhreyfingarinnar í Afg- anistan eru reiðubúnir að standa saman í aðgerðunum gegn innrás- arliðinu. Tvö öfl deila með sér áhrifunum í borginni. Annars vegar heittrúaðir Múhameðstrú- armenn, undir forystu verkfræð- ingsins Ekmatíar og hins vegar andsovézkir vinstrisinnar, sem kallaðir eru í daglegu tali Maoist- ar. Þessar tvær hreyfingar, sem byggja þó á gerólíkum hugmynda- fræðilegum grunni, eru reiðubún- ar til að ýta til hliðar djúpstæðum ágreiningi sínum, þar til sovézka hernum hefur verið komið úr landi. Helzt er talað um Zaher Shah fv. konung, sem hugsanlegt þjóð- höfðingjaefni, þegar búið er að koma Sovétmönnum úr landi. Sameining þjóðarinnar verður þó ekkert gamanmál, því landið hef- ur logað í illdeilum hvað eftir annað í gegnum aldirnar. Strax í vetur hófu Sovétmenn aðgerðir, sem miðuðu að því að koma í veg fyrir ferðir skæruliða yfir landamærin til Pakistan, þar sem þeir hafa lengi haft bæki- stöðvar. Þetta hefur ekki enn tekizt. Peshawar er enn sem fyrr miðstöð stjórnmálaaðgerða stjórnarandstöðunnar og landa- mærin eru hriplek á stóru svæði. Óróleiki um allt land______________________ í fyrstu var álitið, að Rúsaar myndu láta sér nægja að ná valdi yfir helztu borgum og samgöngu- leiðum. Nú virðist hins vegar ljóst, að þeim hefur tekizt hvorugt. I borgunum Herat og Kandahar eru morð og tilræði tíðir viðburðir og skæruliðarnir í sveitunum ráða mörgum helztu samgönguleiðun- um. I Kabúl hækkar verð á ýmsum vörum óðfluga, enda hleypa skæruliðarnir aðeins þeim í gegn, sem eru þeim vinveittir. Jafnvel leiðin til norðurs, sem tengir höfuðborgina við Sovétríkin, er ótrygg. Flutningalestir, sem fara þessa leið, komast sjaldnast óáreittar til Kabúl. Kl. 23 gengur í gildi útgöngu- bann í Kabúl, og þegar því er aflétt liggja ávallt einhverjir í valnum. Þar getur verið um að ræða skæruliða andspyrnuhreyf- ingarinnar, rússnesk-afganska stjórnarhermenn eða fórnarlömb baráttunnar milli hinna tveggja stríðandi afla í afganska komm- únistaflokknum, Khalq og Parch- am, en Parcham-armurinn er sagður hafa verið hlynntur innrás Sovétmanna í landið. Að morgni hins 14. júní blöstu við búðareigendum í Kabúl, málmkassar, fullir af höfðum rússneskra hermanna. Sagt er, að í einu af fínustu hverfum borgar- innar, þar sem sovézkir „ráðgjaf- ar“ hafa nú komið sér fyrir, hafi fundizt „Rússa-hausar“ í rusla- körfum, en í hverfinu fundust einnig lík þriggja háttsettra liðs- foringja Rauða hersins. Nú er svo komið að eiginkonur háttsettra Rússa hætta sér ekki út fyrir mörk hverfisins til að verzla, nema í fylgd lífvarða. I hinu hrjóstruga Hazara-hér- aði, um miðbik landsins, búa skæruliðarnir þó við þröngan kost. Rússar eiga tiltölulega auðvelt með að vakta fjallaskörðin, sem tengja þá við umheiminn, og kuldi og matarskortur gera vart við sig. Blaðamaðurinn átti samtal við ungan mann í Kabúl, sem var á einnig á sveif með skæruliðunum. Fyrir stuttu gerði 41. herdeild afganska hersins uppreisn, og er þetta í annað skipti sem svo stór liðsflótti verður úr hernum. Afganska stjórnin á í erfiðleik- um með að manna herdeildir sínar og hefur gripið til þess ráðs að skrá menn nauðuga í herinn. Afganski herinn telur nú aðeins 30.000 menn, en hann er ótraustur og Sovétmenn verða að mestu leyti að sjá um stríðsreksturinn. Þótt nú eigi sér stað brottflutn- ingur rússneskra sveita frá Afg- anistan, þykir fullvíst að í þeirra stað komi aðrar sveitir, sem betur 8éu fallnar til að berjast við skæruliðana. sínu úr 130.000 í 400.000, eins og hernaðarsérfræðingar telja nauð- synlegt til að halda megi and- spyrnuhreyfingunni í skefjum? Auka sprengjuárásir enn frekar? Búa sig undir langvarandi stríð við þjóð sem ekkert virðist geta þaggað niður í. Frekari hjálp til skæruliðanna getur ekki verið langt undan, því að trúin á skæruliðana eykst eftir því sem stríðið dregst á langinn. Þeir fá þegar send vopn frá Kínverjum og Irönum og, að því er talið er, Bandaríkjunum. Allt útlit er því fyrir, að stríð Sovétmanna í Afg- anistan verði þeim seinunnara en þeir bjuggust við í upphafi. (Þýtt og enduraagt úr L’Expmt.) Afganskir skæruliðar flytja vopn yfir landamærin frá Pakistan. Sovésk herþyrla sveimar yfir Kandahar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.