Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1980 35 Franskt lið á eftir Sigurlási FRANSKT 2. deildar lið Le Havre hefur sett sig í samband við Sigurlás Þorleifsson leik- mann ÍBV og hefur áhuga á að fá hann i sinar raðir. Mál þetta er enn á byrjunarstigi. Sigurlás hefur fengið skeyti frá liðinu og annaðhvort mun hann fara utan til þess að kanna aðstæður eða að forráðamenn Havre koma til ís- lands. Sigurlás hefur fengið leyfi hjá félagi sinu ÍBV til þess að eiga i samningaviðræðum á með- an á keppnistimabili stendur. hkj/þr Sigurlás Þorleifsson Meistarakeppnin „Þettaer ekki allir í GÆRDAG var dregið í Evrópu- keppnunum i knattspyrnu. ís- landsmeistarar ÍBV fengu Banik Ostrava frá Tékkóslóvakíu og á ÍBV fyrri leikinn hér heima. Gert er ráð fyrir því að fyrri leikurinn fari fram 17. sept og siðari leikurinn 1. okt. Bikarmeistarar happdrætti, það fá stóra vinninginn“ Fram drógust á móti danska liðinu Hvidovre og á danska liðið fyrri leik á heimavelli sinum. Lið ÍA tekur þátt i UEFA-keppninni og þeir voru heppnir, fengu vestur-þýska liðið F.C. Köln og leika fyrri leikinn á útivelli. Lið ÍA hefur áður leikið á móti F.C. Köln, var það árið 1978. í spjalli við Mbl. sagði einn knattspyrnuráðsmaður IBV að þeir væru ekki ánægðir með drátt- inn. „Þetta hefði getað verið betra. Við vorum hinsvegar undir það búnir að fá lið frá járntjaldslönd- unum. Þetta er happdrætti og það fá ekki allir stóra vinninginn." Gunnar Sigurðsson formaður knattspyrnuráðs ÍA sagðist vera mjög ánægður með að dragast á móti F.C. Köln. Þetta væri frá- bært lið með frábæra knatt- spyrnumenn í öllum stöðum. Vestur-þýska knattspyrnan er sú besta í heiminum í dag og því ánægjulegt að fá þýskt lið í heimsókn. Knattspyrnuunnendur fá tækifæri á að sjá góðan leik. Lúðvík Halldórsson formaður knattspyrnudeildar Fram var ekki beint ánægður en sagðist vera sannfærður um að Fram myndi vinna danska liðið og komast áfram í keppninni, annað kæmi ekki til greina. - þr. ENSKU meistararnir Liverpool fengu iétta mótherja í fyrstu umferð Evrópukeppni meistara- liða. Drógust meistararnir gegn finnska liðinu Oulon Balousora og leika fyrri leikinn á heima- veili. Evrópumeistararnir Nott- ingham Forest fengu snöggtum erfiðari mótherja, rúmenska liðið CSKA Sofía. Það er í raun og veru lítið um verulega áhuga- verða leiki í fyrstu umferðinni, en ÍBV kom upp úr hattinum með tékkneska liðinu Banik Ostrava, eins og fram kemur annars stað- ar á siðunni. Eftirtaldir leikir fara fram í fyrstu umferð: Linfield — Nantes Aberdeen — Austria Vienna ÍBV — Banik Ostrava Dinamo Tirana — Ajax FC Brugge — FC Basel CSKA Sofia — Nott. Forest Liverpool — Oulon Balousora 01. Pireus — Bayern Viking — Rauða Stjarnan Real Madrid — Limerick Utd. Halmstad — Esbjerg Sporting Lisbon — Honved Trabzonspor — Szombierki Jeunesse Esch — Sparta Moskva Din. Berlin — Apoel Nikósía Inter Mílanó — Uni Craiova. Keppni bikarhafa NOKKRIR athyglisverðir ieikir eru á dagskrá i fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa, en dregið var í Sviss í gær. Bikar- hafarnir, vestur-þýska liðið For- tuna Dússeldorf, drógust gegn austurriska liðinu Austria Salz- burg. íslensku bikarmeistararnir Fram drógust gegn danska liðinu Hvidovre, og verður að segjast eins og er, að þar eru vissir möguleikar á sigri. Pétur Péturs- son og félagar hans hjá Feyenoord hrepptu óþekkt lið að nafni Ilves Tampere, og ensku meistararnir West Ham fengu spænska liðið FC Castilla, b-lið Real Madrid sem kom feikilega á óvart á síðasta vetri. Annars drógust eftirtalin lið saman: Partizan Tirana — Malmö FF For. Dusseldorf — Austr.Salzburg Valencia — AS Monaco Castilla — West Ham Celtic — Polit. Timosaura AS Roma — CZ Jena FC Sion — Haugar Haugasund Kastoria — Din. Tiblisi Sporta Lux. — Sparta Prag Hibernian (Möltu) — Waterford Hvidovre — Fram Omonia Nikosia — Waterschei Din. Zagreb — Benfica Slavia Sofia — Legia Varsjá Ilves Tampere — Feyenoord Newport — Crusaders. UEFA keppnin Margir merkilegir leikir eru á dagskrá í fyrstu umferð UEFA — keppninnar, en það er mál margra, að þar sé á ferðinni erfiðasta keppnin af þeim þrem- ur sem fara jafnan fram. Full- trúar íslands, Skagamenn, dróg- ust gegn vestur-þýska liðinu FC Köln. IA lék gegn Köln í meist- arakeppninni fyrir tveimur árum og vakti verðskuldaða athygli fyrir góða leiki. Náðu Skaga- menn m. a. jafntefli gegn Köln á Laugardalsvellinum, 1 — 1. Fleiri leikir teljast merkilegir, t.d. við- ureign Manchester Utd og pólska liðsins Widzew Lodz. Af öðrum stórleikjum má nefna viðureign Kaiserslautern og Anderlecht. En svona lítur drátturinn út. Molenbeek — Torino Hamborg — Sarajevo R. Sociedad — Ujpest Dozsa Zbrojovka Brno — Voest Linz Grasshoppers — KB Köben AZ Alkmaar - Red Boys Gijon — Bohemians Prag FC Porto — Dundalk Juventus — Panathinaikos Barcelona — Sliema Wand. Din. Dresden — FK Napredak Vasas — Boavista Tvente — Gautaborg FC Köln — Akranes FC Souchaux — Servette Manchester Utd — Widzew Lodz Lokeren — Din. Moskva PSV Eindhoven — Wolves Slask Wroclaw — Dundee Utd Magdeburg — Moss Kaiserslautern — Anderlecht St. Etienne — Kups Koupio Balleymena — Vorwarts Oder Elfsborg — St. Mirren Stuttgart — Larnaka Kýpur Din. Kiev — Spartak Sofia Steua Búkarest — Standard Liege Ipswich — Aris Salonika Shaktor Donetzk — Eintr. Frankfurt Fenerbache — Beroe Zagora Arges Pitesti — FC Utrecht Lask Linz — Radnicki Nus Bonanza, Laugavegi ZO. Karnabær. Laugavegi 66. Karnabær, Glæsibæ. Karnabær, Austurstræti. Bakhúsiö, Hatnarfiröi. Fataval. Keflavik. Eyjabær, Vestmannaeyjum. Lindin, Selfossi. Hornabær, Höfn Hornafiröi. Austurbær, Reyöarfiröi. Ram, Húsavík. Cesar, Akureyri. Álfhóll, Siglufiröi. Sparta, Sauöárkróki. Epliö, ísafiröi. Þórshamar, Stykkishólmi. ísbjörninn, Borgarnesi. Óóinn, Akranesi. Verzl. Skógar, Egilsstööum. Kaupfél. Rangæinga, Hvolsvylli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.