Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1980 AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VER0TRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ MABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI 1967- 1. fl.: 15. 09. 80 kr. 411.476 1970- 1.fl.: 15.09.80- 15.09.81 kr. 387.848 1971 - 1. fl.: 15. 09. 80- 15.09.81 kr. 256.568 1972 - 2. fl.: 15.09.80- 15.09.81 kr. 191.422 1973- l.fl.A: 15. 09. 80- 15.09.81 kr. 143.115 1974- 1. fl.: 15. 09. 80- 15. 09.81 kr. 91.011 *) Innlausnarverö er höfuóstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA 1973- 1.fl. B: 15. 09. 80- 15.09.81 kr. 10.996 10.000 KR.SKÍRTEINI 50.000 KR. SKÍRTEINI kr. 54.980 Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiöslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Reykjavík, júlí 1980 SEÐLABANKI ÍSLANDS Leit í íbúð Sakharovs Moskvu. 9. júli. AI*. SEXTUG sovózk andofskona. Malva Landa. saiíöi í brófi. sem Yelrna kona andófslrifttoKans Andrei Sakharov sýndi vestrænum fróttariturum i da>t. að starfsmenn KGB hefðu nýletta yfirheyrt hana um samsæri. sem þeir soköu að Armenar hefðu «ert um ..hryðjuverkaaðuerðir" á Olympíuleikun- f'rú Sakharov sattði að leit hefði verið tferð í íhúð Andrei Sakharovs í Gorky á mánudatt. þettar hann var kallaður í pótsthúsið tii að svara símhrinttinKU frá New York. Frú Sakharov komst að því að hún var síttarettulaus oj? sneri þá aftur til íhúðarinnar. „Þettar étí kom inn í íbúðina sá é(í tvo menn. Annar grúskaði í skjölum, en hinn var inni í svefnherbertó, þótt ég sæi ekki hvað hann væri að tíera,“ satfði frú Sakharov. „Éf; hrópaði allt hvað af tók. Þeir urðu hræddir otí þutu út.“ Sakharov var sattt að málið kæmi honum ekki við ott símalínan milli Gorky oj{ Moskvu væri biluð, svo að hann ttæti ekki talað við New York. Blaðið „Moskvskaya Pravda“ skor- aði í dag á sovézka borgara að sýna varkárni í samskiptum við vestræna gesti á Olympíuleikunum. Það hvatti til endurtekningar á sýninttu mynd- arinnar „Lygi og hatur", sem það segir að sýni að erlendir gestir séu stundum flugumenn og spellvirkjar. Chamoun gefst upp í Líbanon Beirút. 9. júii. AP. FLOKKUR Camille Chamoun fyrr- um forseta, Frjálslyndi þjóðar- flokkurinn, tjafst skilyrðislaust upp i datc fyrir Falangistaflokkn- um ott þar með lauk þrittttja datta smástríði tvettttja helztu einkaherja I.ihanons er kostaði 80 manns lífið. Chamoun skipaði „Títtrisdýrun- um“, eins ott hersveitir hans kall- ast, að láta virki sin, skrifstofur ott skotfæri af hendi við hermenn falangista. Skipuninni var hlýtt í Austur- Beirút, þar sem kristnir menn búa, og í hverfum kristinna manna norð- an og austan við höfuðborgina. Uppgjöfin staðfestir óumdeilanleg yfirráð Bachir Gemayel, 29 ára yfirmanns 6.000 manna hers falang- ista yfir Austur-Beirút og 8.000 fermílna svæði kristinna manna við Líbanonsfjall. Gemayel er lögfræðingur, sem tók við herstjórn falangista í borgara- stríðinu 1975—76. Hann er eindreg- inn baráttumaður sameiningar allra kristinna hersveita í eitt þjóðvarðlið. Hann vill líka að kristnir menn fái sjálfstjórn þegar varanlegum friði verði komið á. Háttsettir embættis- menn ákærðir fyrir spillingu í S-Kóreu Seoul 9. júlí. AP. YFIRVÖLD I Suður-Kóreu til- kynntu i dag að 232 háttsettir embættismenn hefðu verið á- kærðir fyrir spillingu og fleira. Meðal þeirra sem ákærðir eru er einn ráðherra og sex aðstoðar- ráðherrar. Ákærðu voru allir reknir úr stöðum sínum og eru 15 í haldi meðan fram fer rannsókn í málum þeirra, segir í tilkynningu frá nefnd sem sér um öryggismál ríkisins. Nöfn þeirra 15 sem í haldi eru voru birt. Ekki var minnst á iðnaðarráðherrann Chung Jai-Suk sem sagði af sér s.l. laugardag án þess að ástæður kæmu fram. í s.l. mánuði voru 300 háttsettir embættismenn í leyniþjónustu 17 slösuðust í skjálfta í Grikklandi Aþenu, 9. júlí. AP. SAUTJÁN mann.s að minnsta kosti slösuðust og rúmlega 200 hús og íbúðir eyðilögðust í Grikklandi I dag i jarðskjálfta sem mældist 6,3 stig á Richt- erskvarða. Átján hundruð hús til viðbótar skemmdust, þar á meðal skrif- stofubyggingar. Jarðskjálftinn átti upptök sín 155 km norðvestur af Aþenu. Tugir húsa hrundu í hafnar- borginni Volos og margar bygg- ingar skemmdust. Nokkrir minni kippir fylgdu í kjölfar jarðskjálft- ans og mældust 3—5 stig. landsins reknir vegna spillingar. Stjórn landsins segist ætla að halda áfram „hreinsunaraðgerð- um“ þessum í öllum stöðum þjóð- félagsins. Veður Akureyri 14 skýjaó Amsterdam 17 rigning Aþena 34 heióskírt Berlín 20 skýjaó BrUssel 18 rigning Chicago 27 rigning Frankfurt 19 rigning Færeyjar 10 skýjaó Genf 16 rigning Helsinki 21 heiðskírt Jerúsalem 25 heiðskírt Jóhannesarborg 14 heiðakírt Kaupmannahöfn 19 skýjað Lissabon 24 heióskírt London 15 rigning Los Angetes 30 heióskírt Madríd 21 skýjaó Malaga 28 heiðskírt Miami 31 skýjað Moskva 18 heiðskírt New York 28 heióskfrt Osló 25 skýjaó París 18 skýjað Reykjavfk 13 skýjað Rio da Janeiro 25 skýjaó Rómaborg 29 heióskírt Stokkhólmur 23 skýjaö Tel Aviv 28 heiöskírt Tókýó 23 rigníng Vancouver 23 akýjaó Vínarborg 23 haióskírt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.