Morgunblaðið - 10.07.1980, Side 21

Morgunblaðið - 10.07.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 21 Bæjarins Sjaldan eöa aldrei hafa verzlanir okkar veriö jafn vel settar hvaö varöar mikiö og gott úrval af öllum tegundum tónlistar. Þaö séröu sum- part meö aö skoöa þessa auglýsingu nánar, en þó er aðeins ein leiö til aö ganga algerlega úr skugga um þaö. Viö væntum þess aö þú kíkir viö í einhverri af 3 verzlunum okkar viö Laugaveg, Austurstræti eöa Glæsi- bæ. Góö hljómplata er nefnilega góö fjárfesting, þú borgar aöeins einu sinni og endurminningin og ánægjan vara til eilífðarj CHRIOTOPhER CRO©e Electric Light OrchMtra, i Olivia Newton John, Xanadu Án nokkurs vata á Xanadu eftir aö veröa ein vinsælasta plata þessa árs. Lögin l'm Allve, Xanadu og Magic sem öll þrjú stefna nú hraöbyri upp hina ýmsu vinsældarlista heimsins og njóta einnig oröið mikilla vinsælda hérlendis eru næg meömæli meö þessari geysilega velheppnuöu plötu. Hot Wax — 20 úrvalslistamenn Splunkuný og sjóöheit plata frá K-Tel, sem er í dag ískyggilega nálægt toppnum í Bretlandi. Hér er líka aö finna ótrúlega góöan þverskurö af vinsælustu lögunum í Bretlandi í dag og síöustu vikur. Meðal þeirra 20 sem hér eiga lög eru m.a. Hot Chocolate, Peter Gabriel, B.A. Robertson, Whitesnake, Rainbow, Smokie, Leon Hay- wood, Sad Cafe, Korgis. Suma af þessum þekkiö þiö, hinir eru örugglega þess viröi aö kynnast þeim. Frábær úrvals- plata. P E T E R G R E E B.A. Robortson — Initial Success ,To be or not to be" stefnir nú hraöbyri aö efsta sæti breska vinsældarlistans. B.A. Robertson eöa B.A.R. eins og hún skamm- stafar nafn sitt, nýtur samt ekki bara vinsælda þar, heldur og einnig hér á íslandi. Eru þær vinsældir veröskuldaöar, þar sem B.A.R. er einhver alskemmtilegasti karakter sem skotiö hefur upp kollinum í langan tíma, og „Initial Success" er tvímælalaust plata sem hressir, bætir og kætir. Christopher Cross — Christopher Cross Þessi fyrsta sólóplata Christopher Cross fer pottþétt af staö því aö lagið Ride Like the Wind af þessari plötu hefur notiö mikilla vinsælda aö undanförnu og vakiö áhuga manna á góöum listamanni. Cross nýtur aðstoöar einvala liös á plötunni s.s. Michael Mc Donald (Doobie Bros), Don Henley (Eagles). Larry Carlton, J.D. South- er o.fl. Viö ráöleggjum öllum þeim sem gaman hafa af vandaöri pop/rokk tónlist, aó láta Cristopher Cross ekki fara framhjá sér. R4BLOt\LIVE stfpiiam: c.kvppi i i i ♦ 101 p\ss ♦ \II I S lll \\l\(. OKSTTI) Pl 1)1 KSI \ moiK.XKDi \s.«:opi \n\c.i vni\m\kk % •/**" - Roxy Mustc — Flesh end Blood Flesh and Blood hefur veriö á toppnum í Bretlandi um nokkurt skeiö og nægir þaö eltt til aö mæla meö þessari nýju plötu auk þess sem lagiö Over You hefur notiö geysilegra vinsælda í Bretlandi undan- fariö. Gamlir Roxy Music aödáendur geta þvi glaöst yfir góðri plötu og er sannarlega tímí til komlnn aö aörir fari aö leggja eyrun vió Roxy Music. Peter Qreen — Little Drssmer Peter Green er sannarlega endurfæddur, þv( aö platan Llttle Dreamer sýnir aö hann hefur engu gieymt þau 10 ár, sem hann hefur veriö í felum. Þetta er önnur plata Peter Green á tæpu ári og er hann greinilega ( gamla stuöinu sem unnendur Fleetwood Mac kannast mætavel viö. Þetta er því plata, sem enginn unnandi breskra blúsins má láta fram hjá sér fara. Vinsœldlr slöustu plötu Herb Alpert — Rise voru meö ólíkindum, en Herb hefur nú sent frá sér nýja plötu sem heltlr Beyond. Þessi plata kemur í beinu framhaldi af Rise, sami Ijúfi trompettónninn er rfkj- andi og öruggt er aó þessi plata á eftir aö njóta svipaöra (ef ekki meiri) vinsælda og Rise. Stephane Grappelli — Tivoli Gardens Stephane Grapelli, Joe Pan og Niels Hennlng Örsted Pedersen héldu mjög eftirminnilega tónleika í Tívolí í Kaupmanna- höfn sl. sumar. Sem betur fer voru þessir tónleikar hljóöritaöir. jazzunnendum til mlklllar ánægju. Tríóiö leikur nokkra vel- þekkta standarda á plötunni og leynir hin góöa stemmning sér ekki, því sveiflan er á sínum staö eins og við er aö búast. Vinsælar plötur Lipps — Mouth to Mouth Madness — One Step Beyond Rolling Stones — Emotional Rescue Bob Dylan — Saved Joan Armatrading — Me Myself, I. Paul McCartney — II. Ivan Robroff — Die Schönster Lieder Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira salt r Billy Joel — Glass Houses Bob Seeger — Against the Wind Commondores — Heroes Urban Cowboy — Ýmsir contry/rokk Star Tracks — Ýmsir Alice Cooper — Flush the Fashion Elton John — 21 at 33 Kenny Rogers — Gideon Genesis — Duke Ry Cooder — The Long Riders Miguel Bosé — Miguel Dave Mason — Old Crest on a New Wave Box Scaggs — Middle Man Summit — Ýmsir Sky — 2 Boney M — Magic of Boney M. Alan Price — Rising Sun Styz — Cornestone Peter Gabriel — III. Rokk Bubbi Morthens — ísbjarnarblús Grahm Parker — The Up Escalator Clash — London Calling Peter Townshend — Empty Glass Broken Home — Broken Home Killer Watts — Ýmsir Tommy Tutone — Tommy Tutone Nina Hagen Band Nina Hagen — Unbehagen Joe Perry’s Product — Let The Music Do the Talking Police — Regatta De Blanc Tonio K — Amerika Van Halen — Women & Children First Sham 69 — Photos Jazz Lester Youn Story — Vol. 5 — Evening of a Basic ite Lester Young — Lester Arthur Blythe — In the Tradition Bob James Jeff Beck — There and Back Rodney Franklin — You’ll Never Know Richard Tee Al Di Meola — Splendido Hotel Jaco Pastonious — Jaco Louis Armstrong — An Banador Satch Einnig vorum viö aö taka upp takmarkaö magn af úrvals jazzplöt- um meö Niels Henning, Ornette Coleman, Paul Bley, Dave Holland, Sam Rivers, Don Cherry o.fl. Country og Foik Verslun okkar aö Austur- stræti 22 getur nú boöiö uppá mjög gott úrval af góðum og vandfengnum country og folk plötum. Kannaöu úrvaliö. Litlar plötur h»UAlll Björgvin Halldórxxon — Sönn áat Sönn ást er hiö fallega ástarlag sem Björgvin Hall- dórsson syngur í hinni frábæru íslenzku kvikmynd Óöal feör- anna. Áttu eintak? Tívolí — Fallinn/Danaerína Tvö skemmtileg eftir Stefán S. Stefánsson meö hljóm- sveitinni Tívolí. Olivia Newton John — Xanadu Madness — My girl Madness — One Step Beyond Madness — Work, Rest and Play Rodney Franklin — The Groove Air Supply — Lost in Love Goowbay Danse Band — Aloha Oe Joe Jackson — The Harder They Come Robbie Dupree — Steel Away Ambrosia — The biggest Part of Me Joe Walsh — All Night Long Graham Parker — Stupe faction Frank Zappa — Don t Wanna get Drafted Nolans — Don't Make Waves Elvis Costello — New Amsterdam Pete Townshend — Rough Boys Kassettur Vió bjóöum nú uppá allt þaö helzta og vinsælasta, einnig á kassettu. Væri ekki rétt aö renna viö t.d. í Glæsibæ á leiöinni út úr bænum? Sér- hygli á hinum frábæru en hag- stæöu „StjörnukassetturrT sem eru að koma út um þessar mundir og innihalda hver um sig 20 af vinsælustu lögum síöustu ára. Stjörnukassetta 1 til 4 Stóra bílakassettan 1 til 8 Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira salt Bubbi Morthens — ísbjarnarblús ELO og Olivia Newton John — Xanandu Madness — One Step Beyond Billy Joel — Glass Houses Elton John — 21 at 33 20 úrvalslög — Hot Wax B.A. Robertson — Initail Success Herb Alpert — Beyond Herb Alpert — Rise Bob Dylan — Saved Steve Forbert — Jackrabbit Shin Ivan Rebroff — Die Schönesten Lieben Lippslnc — Mouth to Mouth Clash — London Calling Joan Armatrading — Me Myself I. Nlna Hágen — Unbehagen Polic — Regatte de Blanc Frank Zappa — Sheik yer Booty o.fl o.fl. o.fl. Þú getur hringt eöa ktkt inn í hljómplötudeild Karnabæjar, já eða krossað við þær piötur hér sem hugurinn girnist og sent listann. Viö sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn Heimilisfang Heildsöludreifing ffeoÍAorhf. símar 85742, 85055.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.