Morgunblaðið - 10.07.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 10.07.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 Sumarbústaður Skemmtilegur sumarbústaöur 40 fm. 2ja ára í „Hlíöinni" (Fitjalandi) viö Skorradalsvatn til sölu. „Hlíöin" er meö veöursælustu og fegurstu stööum á landinu. Húsgögn fylgja, gardínur, vatnssalerni, Sóló-eldavél með miðstöövarlögnum o.fl. Uppl í síma 25504 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 e.h. Sumarbústaöur til sölu Sumarbústaöur í landi Hraunkots í Grímsnesi (DAS) til sölu strax. Innbú fylgir. Tilvaliö fyrir félagasamtök. Til sýnis laugard. 12. og sunnud. 13. júlí frá kl. 14—18 báöa dagana. Tilboðum sé skilaö fyrir 16. júlí til augl.deildar Mbl. merkt: „Sumarbústaður — 4004“. 3ja herb. íbúð á góðum útsýnisstað í Hafnarfirði til sölu. íb. er á efri hæö í tvíbýlishúsi viö Hringbraut, ofan viö Flensborgarskóla. Sér inngangur. Verö kr. 32—33 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími50764. I einkasölu Hraunbær 4ra til 5 herb. 122 fm. íbúö. Verö 42 til 44 millj. Útb. 30 til 32 millj. Öldugata 3ja herb. 75 fm. íbúö. Verö 32 til 33 millj. Útb. 23 til 24 millj. Uppl. gefur Valdimar Tómasson í síma 18625 á skrifstofutíma, heimasími 42767. Sögufræg húseign LAUFAS ... , . . , FASTEIGNASALA til solu i miobæ GrenSaSveG.j2 Akureyrar 82744 Efri hæö SIGURHÆÐA ásamt miklu geymslurými í kjallara og á háalofti, svo og helmingi tilheyrandi eignarlóöar. Á hæöinni eru 4 svefnherb., eldhús, baö og stofa. Sér inngangur. Glæsilegt útsýni. Verö kr. 33.000.000. Guómundur Reykjalín, viösk.fr 83000 í Mosfellssveit Einbýlishús á einum grunni Einbýlishús 130 ferm. + bílskúr á einum grunni. Húsiö er í sérflokki meö fallegum garði, sérstakt tækifæri, fallegt og vandaö hús. Verð: stillt í hóf. Einbýlishús viö Reykjabyggð Mosf. Einbýlishús á einum grunni um 200 ferm. meö innbyggðum bflskúr. Ekki aö fullu frágengiö aö innan. Hagstætt verö. Okkur vantar allar stæröir af fasteignum. Opið alla daga til kl. 10. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteígi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson lgf Hraunbær Til sölu 5—6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Hafnarfjöröur Vantar íbúöir á söluskrá. GUÐJON STEIHG RÍM SSON hrl. Linnetstig 3, simi 53033. Sólumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. As 29922 ASkálafell Laufásvegur 2ja herb. nýstandsetf íbúö á 3. hæö. Vestur svalir, fallegt útsýni. Verö 26 millj. Viö Hlemm 2ja herb. 70 fm. íbúö á hæö í góöu steinhúsi, nýlegt eldhús, snyrtileg eign. Verö 24 millj., útb. 18 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 fm. jaröhæö meö suöursvölum. Verö 23 millj., útb. 19 millj. Sigtún 3ja herb. 90 fm. kjallaraíbúö meö sér inngangi, rúmgóð og snyrtileg eign. Verö ca. 30 millj. Miðbraut Seltj. 3ja herb. ca. 100 fm. ný íbúö, þvottahús og búr innaf eldhúsi, massívar innréttingar, bílskúr fylgir, til afhendingar strax. Verö tilboö. Blöndubakki 3ja herb. vönduö endaíbúö á 2. hæö meö suöur svölum, glæsilegt útsýni. Verö tilboö. Útb. 24 millj. Bollagata 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö, mikiö endurnýjuð. Verö tilboö. Laufásvegur 3ja herb. 90 tm. íbúö öll ný endurnýjuö, nýtt gler, baö og eldhús. Verö tilboð. Álfheimar 3ja herb. vönduö endaíbúð á 3. hæö til afhendingar fljótlega. Verö 34 millj., útb. 26 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm. íbúö á 3. hæó. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, suöur svalir. Verö 30 millj., útb. 24 millj. Kársnesbraut 3ja herb. 75 fm. risíbúö í góöu steinhúsi. Góö eign. Verö 26 millj., útb. 19 mitlj. Álfhólsvegur 3ja herb. einstaklega vönduö og sérstök eign í nýju fjölbýlishúsi, gott útsýnl. Verö 35 millj., útb. 27 millj. Framnesvegur 3ja herb. 85 fm. endafbúö á 3. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Verö 34 millj., útb. 23 millj. Einarsnes 3ja herb. jaröhæö meö sérinngangi, nýtt eldhús, góö eign. Verð 24 mlllj., útb. 17 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö á efstu hæö á tveimur hæöum, tilbúin undir tréverk til afhendingar nú þegar. Verö tilboö. Kársnesbraut 4ra herb. íbúö með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi í nýlegu fjórbýlishúsi, bílskúr tylgir. Verð 44 millj., útb. 33 millj. Suðurhólar 4ra herb. 110 fm. íbúö á 3. hæð, vandaðar innréttingar, suöur svalir, Verö 39 millj., útb. 30 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. 115 fm. íbúö á 1. hæö meö sólarsvölum, bílskúrsréttur. Verö 42 millj., útb. 32 millj. Móabarö Hafn. 3ja—4ra herb. miósérhæö í 18 ára gömlu húsi. Verö 35 millj., útb. 26 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm. íbúö á 1. hæð. Vestur svalir, þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verð 37 millj., útb. 27 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 fm. íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir, þvottahús á hæöinni. Verö 36 millj. útb. 28 millj. Álfheimar 4ra herb. íbúö á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara, vandaöar innréttingar, góð eign. Verö tilboö. Æsufell 6 herb. 158 fm. íbúö á 4. hæö ásamt bílskúr, fallegt útsýni. Verö tilboð. Laufás Garðabæ 4ra herb. 110 fm. jarðhæö með sér inngangi, nýtt eldhús, nýtt tvöfalt gler, rúmgóður bílskúr. Verö tilboð. Mávahlíö 4ra—5 herb. 120 fm. íbúð á etstu hæö í fjórbýlishúsi, stórar suður svalir. Verö 43 millj., útb. 33 millj. Hraunbraut Kóp. 140 fm. sérhæö í þríbýlishúsi ásamt 40 fm. aðstööu í kjallara, rúmgóður bílskúr. Ný eign. Verö 58 millj., útb. 44 millj. Sogavegur 5 herb., 130 fm. efri hæö í 20 ára gömlu þríbýlishúsi, laus nú þegar. Verö 42 millj., útb. 32 millj. Seltjarnarnes 137 fm. einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm. bílskúr. Verö 75 millj., útb. 55 millj. Skipti möguleg á góðri hæö á fallegum staö miösvæðis í Reykjavík. Hlíöarnar — Einbýlishús sem er tvær hæöir og kjallari ásamt 25 fm. bílskúr, stór garöur, til afhendingar í nóvember. Gæti hentaö fyrir félagasamtök eða skrifstofuhús. Verð tilboö. Sæviðarsund 150 fm. einbýlishús á einni hæö ásamt 30 fm. bílskúr, fallegur garöur, gott útsýni. Verö ca. 100 millj. Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sðlustjóri: Valur Magnússon. yiðskiplatræöingur: Brynjólfur Bjarkan, 4s FASTEIGNASALAN ^SkálafeU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.