Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 31 HQLUWOOD Auk þess að velja vinsældarlistann eins og venjulega á fimmtudögum meö gestum, þó kynnum viö hina stórgóðu nýju plötu meö B.A. Robert- INITIAL SUCCESS. A plötunni er m.a. lagiö „To be or not to be“, sem nú er á hraöri leiö upp brezka vinsældarlistann. B.A. Robertson eöa B.A.R. eins og henn skammstatar nafn sitt nýtur samt ekki bara vinsaelda þar, heldur einnig hér á landi. Eru þœr vinsældir veröskuldaðar, þaö sem B.A.R. er einhver alskemmtilegasti karakt- er sem skotiö hefur upp kollinum í langan tlma og „Initial Success" er tvímaslalaust plata, sem hressir, brntir og kætir. HjáLUMIQOD Auói A MITSUBISHI MOTORS Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 11. ágúst. Þeir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýjum bílum hafi sam- band við afgreiðslu verkstæðisins. Einnig verður leitast við að sinna minni háttar og nauðsynlegustu viðgerðum. Við viljum einnig vekja athygli viðskiptavina okkar á því að eftirtalin umboðsverkstæði verða opin á þessum tíma: BÍLAVERKSTÆÐI JÓNASAR. Skemmuvegi 24, sími 71430. VÉLAVAGN. bílaverkstæði, Borgarholtsbraut 69, Kópavogi, sími 42285. BÍLAVERKSTÆÐI BJÖRN 0G RAGNAR. Vagnhöfða 18, sími 83650. BÍLTÆKNI H.F.. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, sími 76080. BIRFREIÐAVERKSTÆÐI HARÐAR 0G NÍELSAR. Vesturvör 24, Kópa- vogi, sími 44922. VÉLAÞJÓNUSTAN S.F.. Smiðjuvegi E 38, sími 74488. Smurstöð okkar verður opin eins og venjulega. * * -V- -¥■-¥- * Discótek og lifandi músik á fjórðum hæðum klúbburinn Góður fimmtudagur... Tvö discótek á fullri ferð i húsinu. Úrvalsmenn við stjórnvölinn og tónlist við allra hæfi. Á fjórðu hæð er það hljómsveitin C O S I N U S sem heldur ósleiti- lega uppi fjöri, með músik við allra hæfi. ENGINN FIMMTU- DAGURÁN MÓDELSAMTAKANNA Já, það segjum við og ætl- um að standa við það. Módelsamtökin sýna bað- fatnað frá Dömunni og herrafatnað frá Herradeild P.Ó. Munið betri gallann + nafnskirteini — Klossar bannaðir. í Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 400.000.- Sími 20010. Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek — „Flugkabarett“ Júlíleikhúsiö sýnir flugkabarett fimmtudagskv. kl. 9, föstudagskv. kl. 9, laugardagskv. kl. 9. Fjölskyldu- sýning sunnudag kl. 4. Miðasala í gestamóttöku alla daga. „LOLA“ leikið af KINKS er vinsælasta lagiö á Borginni um þessar mundir. Lola og fleiri lög af nýjustu plötu Kinks: „One for the Road“, fá sérstaka umfjöllun í kvöld. Plötukynnir Kristján Kristjánssson. 18 ára aldurstakmark. Snyrti- legur klæönaöur. Oansað kl. 10—1. Hótel Borg sími 11440. Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek — EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINTJ Al GI.YSINIÍA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.