Morgunblaðið - 10.07.1980, Side 22

Morgunblaðið - 10.07.1980, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðberi óskast í suðurbæ. fHttigmiÞIafrife Sími 7609. Netabæting Mann vanan netabætingu vantar strax. Uppl. í síma 97-8860 Djúpavogi. Veitingahúsið Torfan óskar eftir nema í matreiðslu. Upplýsingar í síma 13303. Fóstrur athugið Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg á 1—3ja ára deildir 15. sept. og 1. okt. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 36385. Laus staða Staða lektors í munn- og kjálkaskurðlækn- ingum í tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staðan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 10. ágúst 1980. Menntamálaráöuneytið, 7. júlí 1980. IBM — system 34 Óskum aö ráða starfsmann í tölvudeild. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Stúdentspróf eða verslunarmenntun nauð- synleg. Olíufélagiö hf. Suðurlandsbraut 18. Stúlka óskast 17—20 ára stúlka óskast til Bandaríkjanna til aö passa 2 drengi m.m. Möguleikar á skólavist. Uppl. í síma 34915 eöa 92-2685. Vélamenn Viljum ráða eftirtalda starfsmenn til afleys- inga í sumar: Vanan gröfumann, vörubifreiðarstjóra og veghefilsstjóra. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Rennismiður Viljum ráða vanan rennismið. Góð vinnuaö- staða. Uppl. gefur Valur Jóhannsson, sími 93-1939, heimasími 93-1654. Þorgeir og Ellert h.f., Akranesi. 1. vélstjóra vantar á m/b Sigurö Þorleifsson GK-256. Upplýsingar í símum 92-8391 og 92-8090. Þorbjörn h/f Grindavík. Kennarar — kennarar íþróttakennara og handmenntakennara drengja og stúlkna ásamt almennum kenn- ara vantar við grunnskólann á Patreksfirði. íbúð gæti fylgt ef óskað er. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Gunnari R. Péturssyni, Hjöllum 13, Patreks- firöi, sími 94-1367. Ritari Ritari óskast til afleysinga í u.þ.b. 6 mánuði frá og með ágúst n.k. Reynsla í meðferð tollpappíra og verðlagninga æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „R — 4381“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, bókhaldskunnátta nauðsyn. Þarf að geta hafið störf fljótlega, helst 1. ágúst. Nafn ásamt uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „Blóm — 4382“. Keflavík Skrifstofuvinna Rafveita Keflavíkur óskar eftir að ráða starfskraft frá 15. ágúst n.k. til algengra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til rafveitu- stjórans Kára Þórðarsonar, sem gefur nánari upplýsingar. Rafveita Keflavíkur. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1980 verður haldinn að Hótel Holt (Þingholti) í Reykjavík, laugardaginn 12. júlí n.k. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aögöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar veröa afhentir hluthöfum eöa öörum með skriflegt umboö frá þeim í skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 9. til 12. júlí á venjulegum skrifstofu- tíma. Stjórn Hagtryggingar h.f. Til sölu Buick Le Sabre custom árg. 1977 8 cil., sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Ekinn aðeins 18000 mílur. Til sýnis hjá Véladeild SÍS v/Hallarmúla. Sendiráðsmaður óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúö í eitt til tvö ár, helst í vesturbænum eða miöbænum. Fyrirframgreiðsla fyrir eitt ár í senn. Tilboð sendist undirrituðum sem fyrst. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4, símar 11043 — 11094. Hafnir Til sölu er einbýlishúsiö Sjónarhóll, Höfnum, sem er ca. 150 fm ásamt 60 fm bílskúr í kjallara. Uppl. hjá Jósef Borgarssyni, Höfnum, sími 92-1088, og Jóni Borgarssyni, Höfnum, sími 92-6919, einnig í síma 19052 í Reykjavík. Til sölu Scanía LS 140 Árgerð 1976, palllaus, ekinn 160.000 km í mjög góöu ástandi. Upplýsingar hjá ísarn h.f., Reykjanesbraut 10—12, sími 20720. XFélaasstarf Austurlandskjördæmi Alþinglsmennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boöa til almennra stjórnmálafunda: Á Djúpavogi fimmtudaginn 10. júlí kl. 20.30 í barnaskólanum. Breiðdal föstudaglnn 11. júlf kl. 20.30 í Staöarborg. Alþingismennirnir veröa til viötals: Höfn. Hornafiröi miövikudaginn 9. Júli kl. 20.30—23.00 fráöhúsinu. Fáskrúösfiröi laugardaginn 12. júlí kl. 10—12 f.h. í Félagsheimilinu Skrúö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.