Morgunblaðið - 19.07.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 19.07.1980, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980 Kanadískur frímerkjasafnari óskar eftir pennavinum með skipti á frímerkjum í huga: I. II. Oselies. Garden Park Farm, Alberta Beach, Alherta TOE-OAO, Kanada. Sænsk 15 ára stúlka með ýmis áhujíamál: Annika Jonsson. Humanistgatan tíc, 21456 Malmö, Sverijje. Sextán ára sænsk stúlka, sem helzt hefur áhutía á hestum, ok skrifar á ensku, norsku on sænsku: Anneli BrobcrK. Lunavánen 5, 93200 Skelleftehamn, Sveri(je. Þrítuj; ensk húsmóðir, sem á eitt barn, hefur mikinn áhuga á að taka upp bréfaskipti við íslend- injía. Hún hefur tvívenis heim- sótt Island: Ilazel Notley. 1 Orchard ('lose, Tollesbury, Maldon, Essex, En(?land. Sextán ára bandarískur piltur er skrifar á ensku ok spænsku: Chris Bolander. R.R. 1 Box 359, McCordsville, Indiana 46055, U.S.A. Hálffertují kanadísk húsmóðir, sem hefur mikinn áhut;a á ís- landi, óskar að komast í bréfa- samband við IslendinKa. Hún ritar bæði á frönsku ok ensku: Louise Guilmette. 3058 Lechasseur app. 8, Québec Canada GIW 1L1. Þá koma hér nöfn ok heimilisfönK nokkurra drenjya ok stúlkna í Ghana, en þaðan berast okkur jafnan mörn bréf, er hafa mar({- vísleKustu áhuKamál: Josephine Mensali. 17 ára stúlka. P.O. Box 1126, Cape Coast, Ghana. Monica Biney. P.O. Box 1126, Cape Coast, Ghana. Barnahas Otoo. P.O. Box 1079, Cape Coast, Ghana. Nana Emma. 21 árs stúlka. Box 1012, Cape Coasi, Ghana. Nana Ajanie. 19 ára stúlka. Box 868, Cape Coast, Ghana. Edmund ArmstronK Endj<te. 18 ára piltur. c/o Anthonv Nketsiah, P.O. Box 8, Komenda, Ghana. Alex K. Amnla. lfi ára piltur. P.O. Box 144, Suhum, Gharía. Samuel Felix Arthur. lfi ára piltur. P.O. Box 1031, Cape Coast, Ghana. IJtvarp klukkan 11.20 Krakkar úr Vinnuskóla Kópavogs sjá um dagskrá Þáttur sem nefnist „Þetta erum við að gera" verður á dagskrá í dag klukkan 11.20 og eru það krakkar úr Vinnuskóla Kópavogs em sjá um dag- skrána. í henni verður fyrst sagt frá aðstöðu Vinnuskólans, tekið verður viðtal við Einar Bollason forstöðumann og einnig verður spjallað við Adolf J. Pedersen um náttúru- verndarmál í Kópavogi. Frum- fluttur verður leikþáttur sem nefnist „Kaffitíminn" og rætt verður við Lindu Gísladóttur og Sigurð Þorsteinsson flokk- stjóra um hvað flokkarnir þeirra hafi gert o.s.frv. Sagt er frá heimsókn á félagsmálastofnun Kópavogs. I sumar hefur krökkum úr Vinnuskólanum gefist kostur á að vera í fornleifagreftri og verður sagt stuttlega frá því. Að lokum er svo vert að geta að mikið verður spilað áf léttri tónlist sem krakkarnir hafa valið sjálf, og hljómsveit Vinnuskólans mun leika lagið „Vinnuskólinn". Útvarp kl. 16.20 Ilvenær er pabbadagurinn? Árni Blandon og Guðbjörg Þórisdóttir eru með þáttinn „Vissirðu það“ i dag klukkan lfi.20. Þetta er þáttur í létt- um dúr, og að þessu sinni mun verða fjallað um hátíðis- daKa víða um heim. T.d. verður fjallað um af hverju nýári er faKnað 1. janúar. en ekki 1. júlí, hvers vegna egg eru tengd páskum. hvað Ilalloween muni vera. ok hvena'r pabhadagurinn sé. Þátturinn er 30. mínútna langur. Útvarp klukkan 14.00 Þátturinn t vikulokin verður að venju á dagskrá í dag klukkan 14.00. Mbl. hafði samband við Þórunni sem er einn af umsjónarmönnum þáttarins. og saKði hún að þessi þáttur yrði með öðru sniði en venjulega. Tvcir umsjónarmennirnir yrðu á Akureyri, en hinir tveir í Reykjavík. í þættinum verður spurningakeppni, og er ætlunin að í henni keppi þrir Reykvíkingar sem eru búsettir á Akureyri, ok svo þrír AkureyrinKar sem eru búsettir í Reykjavík. Liðin munu keppa hvort fyrir sig, en ekki hver einstaklinKur sér. Akurcyri verður svo eÍKÍnleKa miðpunkturinn í daK. en auk þess munu fastir þættir vcrða. Þátturinn er i heinni útscndingu. Útvarp ReyKjavIk L4UG4RD4GUR 19. júli MORGUNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur ok kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veðurfregnir. i j>tugr. daKbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. IH Fréttir. TilkynninKar. rdeikar. ÓskalöK sjúklinKa: Asa 1 mnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10 10 Vi ðurfregnir). 11.20 „Þetta eruii’ ið að gera“ Valgerður Jónsc ir stjórn- ar harnatíma. Vinnuskólinn í Kópavogi gerir dagskrá með aðstoð stjórnanda. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIO 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson. Guðjón Friðriksson, t/.skar Magnússon ok Þór- unn Gestsdóttir. lfi.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. lfi.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um stað- reyndir ok leitað svara við mörgum skritnum spurning- um. Stjórnandi: GuðbjörK Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 SiðdeKÍstónleikar. Maria Chiara ok hljómsveit Alþýðu- óperunnar í Vin flytja ariur úr óperum eftir Donizetti, Bellini ok Verdi; Nello Santi stj. / Svjatoslav Rikhter ok Fílharmoníusveitin í Moskvu leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjai- kovsky; EuKen Mavrinsky stj. 17.50 Endurtekið efni: Innbrot i Postulin. SmásaKa eftir Þröst J. Karlsson. Rúrik Haraldsson les. (Áður útv. 13. þ.m.). KVÖLDIO______________________ 18.20 Söngvar í léttum dúr. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar.l 19.35 „Babbitt“ saKa eftir Si- nclair Lewis. SÍKurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (33). 20.00 Ilarmonikuþáttur. Sík- urður Alfonsson kynnir. 20.30 Já, öðruvísi allt var fyrr ... Annar þáttur um elstu revíurnar í samantekt Rand- vers Þorlákssonar ok SÍKurð- ar Skúlasonar. 21.15 Illöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 22.00 I kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.