Morgunblaðið - 19.07.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980
í dag er laugardagur 19. júlí,
sem er 201. dagur ársins
1980. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 12.07 og síðdegisflóö
kl. 24.47. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 03.56 og sólar-
lag kl. 23.10. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið í suðri kl.
19.49. (Almanak Háskólans).
Og ég mun festa þig mér
eilíflega; ég mun festa
þig mér í réttlæti og
réttvísi, i kærleika og
miskunnsemi; ég mun
festa þig mér í trúfesti,
og þú skalt þekkja Drott-
in. (Hós. 2,19—20).
KROSSGÁTA
1 1 zrmz
r
6 i r
■ m
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉTT — I. afhrotamann, 5.
lauma, R. vik. 7. tónn. 8. hall-
malti. 11. verkfaTÍ. 12. roykja.
II. karldýr. 1R. hattnaóinn.
LÓDRÉTT — 1. hrottana, 2. fýla.
3. hu'fur, 4. la-kka. 7. <>Kn. 9.
va tlar, 10. munum. 13. hoita. 15.
cndinK.
LAIISN SllHISTH
KROSSGÁTl)
LÁRÉTT — 1. hairast. 5. óó, fi.
ormana. 9. Týs. 10. íp. II. tr. 12.
tap, 13. Atli. 15. ána. 17. aftaka.
LOÐRÉTT — 1. hrottana. 2.
róms, 3. aða. 1. trappa. 7. rýrt. 8.
nfa. 12. tina. 11. lát. 1R. ak.
| FRÉTTIR
Þverárbardaga bar upp á
þennan dag, 19. júlí, árið 1255
og einnig Þórsnesfundinn
1849.
| MINNINQAR8PJÖLD ]
Minningarkort Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzl.
Snæbjarnar, Hafnarstræti,
verzl. Geysi, Ó. Ellingsen,
Granda, verzl. Jóhannesar
Norðfjörð Laugavegi og
Hverfisg., Þorsteinsbúð,
bókabúð Glæsibæjar, Háa-
leitisapóteki, Vesturbæjarap-
óteki, Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka, Apóteki Kópa-
vogs, forstöðukonu Landspít-
alans og hjá Geðdeild Hrings-
ins við Dalbraut.
( FRÁ HÖFNINNI |
Esja kom af ströndinni í
fyrrinótt, Ilofsjökull kom af
ströndinni í gærmorgun og
Berglind kom þá frá útlönd-
um. Skógafoss fór í gær-
morgun til Straumsvíkur og
heldur þaðan til útlanda.
Múlaíoss kom í gær af
ströndinni, en hann hélt rak-
leiðis á ströndina er hann
kom til landsins úr síðustu
ferð að utan.
| ÁHEIT OO OJAFIR
Eftirfarandi áheit hafa bor-
izt Strandakirkju:
Sigríður 4.000. María 3.000.
R.T.H. 5.000. Betty 5.000.
Ónefndur 5.000. A.J. 5.000.
Nenna 5.000. Kristbjörg 5.000.
A.B. 5.000. Á.S. 5.000 Sigur-
laug Hannesd. 5.000. Unnur
H. 5.000. Gússi 5.000. H.B.D.
5.000. N.N. 5.000. K.H. 5.000.
F. S. 5.000. S.S. 5.000. Guð-
björg Hjálmarsd. 5.000.
G. E.K. 5.000. l.B. 5.000. R.H.
5.000. M. 5.000. B.P. 5.000. I.S.
5.000. Ásgeir 5.000. Sigurður
5.000. Andrés 5.000. S.G.
5.000. S.G. 5.000. I.H. 5.000.
G. G. 5.000. G.S. 5.000. N.N.
5.000. K^ara 5.000. Friðþjófur
Þorkelsson 5.000. S.B. 5.000.
H. J. 5.000. Frá konu á Eski-
firði 6.000. G.E. 6.000. Ebbi
6.000. S.H. Danmörku 8.500.
H.E. 10.000. H.O. 10.000. Ingi-
björg 10.000. S.Þ. 10.000.
S.N.J. 10.000. S.Á. 10.000.
N.N. 10.000. F.T. 10.000. V.L.
10.000. A.K. 10.000. B.G.
10.000. N.N. 10.000. H.Ó.
10.000. G.S. 10.000.
Þær voru hressar stúlkurnar meö hrífurnar, sem ljósmyndari Mbl. Ól.K.M. hitti úti í
Hljómskálagarði á dögunum. Stúlkurnar eru í stórum hópi ungmenna sem undanfarið
hefur unnið að því að fegra, snyrta og skreyta borgina, en það er eitt af merkjum þess að
sumarið sé gengið í garð í höfuðborginni er skólaæskan birtist með alvæpni á grænu
svæðum borgarinnar.
Gullbrúðkaup eiga í dag, 19.
júlí, Jóhanna Jónsdóttir og
Jón Jóhannesson frá Möðru-
dal, nú til heimilis að Lind-
argötu 61 í Reykjavík.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband í Aðventkirkjunni
Harald Óskarsson og Marina
Candi. Sr. Erlingur B.
Snorrason gaf saman. Ljósm:
Nýja Myndastofan.
Biáiw ~j
Gamla Bíó: Þokan, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Austurbæjarbió: í bogmanns-
merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
Háskólabió: Atökin um auðhringinn,
sýnd 5, 7.15 ^g 9.30.
Hafnarbió: í eldlínunni, sýnd 5, 7, 9
og 11.15.
Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og
10.
Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9.
Bæjarbió: Blóðug nótt með Gestapó,
sýnd 9.
Hafnarfjarðarbió: Njósnarinn sem
elskaði mig, sýnd kl. 9.
Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7,
9 og 11. Eftirförin, sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05. Hefnd ins horfna,
sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Dauðinn á Níl, sýnd 3.15, 6.15 og 9.15.
Laugarásbió: Óðai feðranna, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Borgarbió: Blazing Magnum, sýnd 7,
9 og 11. Fríkað á fullu, sýnd 5.
pjöNusm
KV()LI>. N/ETHR OG IIELGARI>JÓNUSTA apótek
anna í Reykjavík dagana 18. júlí til 21. júlí. að háðum
dogunum meðtóldum. ef sem hér sej^ir: í VESTURB/W-
ARAPÓTEKI - En auk þess er IIAALEITISAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan solarhringinn.
L/EKNASTOFPR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardogum frá kl. 11 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dogum
kl.8—17 er ha*gt að ná samhandi við lækni í sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKI R 11510. en þvl að-
eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru geínar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í
IIEII^IIVERND ARSTÖDINNI á .augardogum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAIHiFjRDIR fvrir fullorðna gegn ma nusott
íara fram i HEILSLVERNDARSTÖD REYKJAVÍKHR
á mánudogum kl. 16.30—17.30. F'ólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.A.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlogum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — fostudaga kl. 10—12 og 11 — 16. Simi
76620. Reykjavik simi 10000.
ADO nArCIUC Akureyri sími 96-21K10.
UnU UMUOiriDsiglufjorður96-71777.
C ifllf D AUMO heimsóknartímar.
OJUrVnMnUO LANDSPÍTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og
sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—
19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. -
11EILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. -
IIVÍTABANDID: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSIIÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTADIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QAPII LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OVrH inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19, — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÖDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Wngholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9 — 21. I^okað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Mngholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. I>okað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
FÁRANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti
29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Ivokað laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dogum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudógum
og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga. nema laugardaga, frá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinss<mar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
CIIIJnCTAniDIJID laugardalslaug-
OUnUO I AUInmn IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDIIÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturba jarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANAVAKT VAKTI>jrtN,!STA borxar
DILiMnMfMlXl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hiianir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Nýtísku „skógrækt**. — Heyrst
hefir að efna eigi til nýtisku
skógræktar á Þingvöllum, að
Guðmundur Davíðsson Þing-
vallavörður eigi að fá það birki-
fræ sem til na*st, og ganga síðan
með það um hraunið og vellina
og strá þvi út um hvippinn og hvappinn.
- ° -
Bifreið brennur. í fyrrinótt var bifreið ein á ferð
sunnan frá Hafnarfirði, voru með henni tveir menn. ók
önnur bifreið fram hjá henni i Fossvogi og fór hún þá
útaf vegarbrúninni og stöðvaðist þar og drapst á henni.
En þegar setja skyldi hifreiðina aftur i gang, kviknaði
í henni. Er búist við að upptök eldsins hafi verið þau.
að rafmagnsneisti hafi komist i bensinið. Ónýttist
bifreiðin að öllu. — o —
Nokkrír menn voru sektaðir i gær fyrír að fylgja ekki
hinum nýju umferðarreglum, einkum fyrir að láta bíla
standa of lengi á götum. Lögreglan telur liklegt, að
fljótt muni menn læra að fylgja reglum þessum.
F
GENGISSKRANING
Nr. 134. — 18. júlí 1980
Einina Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 488,80 489,90*
1 Sterlíngapund 1160,60 1163,20*
1 Kanadadollar 424,65 425,65
100 Oanakar krónur 9050,60 9071,00*
100 Norakar krónur 10161,10 10184,00*
100 Saanakar krónur 11876,30 11903,10*
100 Finnak mörk 13572,10 13602,70*
100 Franskir frankar 12062,40 12089,60*
100 Belg. trenkar 1749,50 1753,40*
100 Sviaan. Irankar 30416,90 30485,40*
100 Gyllini 25633,20 25690,90*
100 V.-þýzk mörk 28028,30 28091,40*
100 Lírur 58,91 59,04*
100 Auaturr. Sch. 3951,50 3960,40*
100 Eacudoa 1006,30 1008,50*
100 Peaetar 690,70 692,20*
100 Yen 222,81 223,32*
1 írakt pund 1052,40 1054,80
SDR (aératök
dráttarréttindi) 16/7 650,35 651,81*
* Breyting trá aíóuatu akráningu.
\
r ■N
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 134 — 18. júlí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 537,68 538,89*
1 Sterlingspund 1276,66 1279,52*
1 Kanadadollar 467,12 468,22
100 Danskarkrónur 9955,66 9978,10*
100 Norskar krónur 11177,21 11202,40*
100 Sænskar krónur 13063,93 13093,41*
100 Finnsk mörk 14929,31 14963,41*
100 Franskir frankar 13268,64 13298,56*
100 Belg. trankar 1924,45 1928,74*
100 Sviaan. frankar 33458,59 33533,94*
100 Qyllini 28196,56 28259,99*
100 V.-þýzk mörk 30631,13 30900,54*
100 Lírur 64,80 64,94*
100 Austurr. Sch. 4346,65 4356,44*
100 Eacudoa 1106,93 1109,35*
100 Pesetar 759,77 761,42*
100 Yen 245,09 245,65*
1 írakt pund 1157,64 1160,28
• Breyting frá aiöuatu akráningu.
_ V