Morgunblaðið - 19.07.1980, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980
rMOSKVULEIKARNIR:
FULLYRÐINGAR
um að alþjóðleg íþrótta-
mót. íyrst ok fremst
Ólympíuleikarnir voru
endurvaktir í núver-
andi mynd hafa stjórn-
mál hlandazt inn í alþjóð-
lega kappleiki. hvort
sem mönnum hefur
líkað betur eða verr.
Pólitískt ok þjóð-
féla)fsle)ít umrót, sem
fjárhagserfiðleikar Krísku
rikisstjórnarinnar
mögnuðu, settu mót
sitt á endurvakningu
Ólympíuleikanna 1896 og
það eina sem bjargaöi
því að leikarnir gaetu
farið fram var sú ráð-
stöfun Konstantíns krón-
prins að setja á laggirn-
ar sjálfsta^ða gríska
Ólympíunefnd. Franski
haróninn Pierre de Cou-
bertin, sá sem mestan
þátt átti í endurvakn-
intíu leikanna. óttaðist
að Alþjóða Ólympíunefnd-
in (IOC) mundi einanjjr-
ast <>k hvatti til þess
að slíkar Ólympíunefnd-
ir yrðu skipaðar í fleiri
löndum. Togstreita
milli þjóða hefur
þannij; fylgt leikunum
frá upphafi. þótt í
stofnskrá hreyfinKar-
innar se>íi að efna-
hagslegar, trúarlegar
eða pólitískar ástæður
meifi ekki stjórna >;erð-
um aðila hreyfinKar-
innar. Ekki leið á lontíu
þar til kapplið á leikunum
fóru að Kan>;a undir
þjóðfánum sínum.
Pólitískt andóf
Pólitískt andóf hafði mikil áhrif á
leikana í Berlín 1936. Ákvörðunin
um að halda leikana þar var tekin í
maí 1931, en Hitler kom til valda
1933 og 1936 voru hafnar ofsóknir
gegn Gyðingum og öðrum, sem voru
ekki „Aríar“. Haldið var uppi harðri
baráttu fyrir því að vetrar- og
sumarleikarnir 1936 yrðu ekki
haldnir í Garmisch og Berlín. Eftir
gildistöku Niirnberg-laganna í sept-
ember 1935 þess efnis að Gyðingar
væru ekki mennskir, efldist barátt-
an svo mikið að IOC neyddist til
þess að þvinga þýzku ríkisstjórnina
til að slaka til, þótt nefndin neitaði
að samþykkja að leikarnir yrðu
fluttir.
Rússar hvöttu eindregið til þess
þá, að Berlínar-leikarnir yrðu
hundsaðir, þótt nú telji þeir slíka
afstöðu jafngilda afskiptum heims-
valdasinna af alþjóðiegum íþrótta-
mótum. Þetta kom fram í bók sem
var gefin út í Moskvu í apríl 1979
(en hefur nú verið tekin úr umferð).
Hún heitir „Frá Aþenu til Moskvu"
og þar er því haldið fram að
„framfarasinnaðir íþróttamenn"
(þ.e. þeir sem voru undir þrýstingi
frá Komintern og samtökum sem
það skýldi sér á bak við) hefðu
neitað að taka þátt í leikunum, þótt
„ríki hlynnt fasistum" hefðu lagt sig
í framkróka um að senda fjölmenn-
ar keppnissveitir til Þýzkalands.
í bókinni segir, að með leikunum í
Berlín 1936 hafi fasistar fengið
einstakt tækifæri. Þýzk áróðurs-
maskína dr. Göbbels hafi dreift
áróðri um hið friðelskandi ríki
nazista. Ýmsar varúðarráðstafanir
hafi verið gerðar, meðal annars til
að fela fyrir erlendum almenningi
útrýmingu lýðræðis og frelsis. í
bókinni segir einnig, að á alþjóðar-
áðstefnu haldinni „til varnar
Ólympíuhugsjónum" í París í júní
1936 hafi verið samþykkt, að það
væri „ósamrýmanlegt Ólympíu-
Montreal-leikana 1976, aðallega
svertingjaríki í Afríku, vegna þátt-
töku Nýja Sjálands þar sem ríkis-
stjórn þess lands hafði leyft helzta
rugby-liði landsins að keppa í Suð-
ur-Afríku á því ári.
Ekkert land, sem hefur hundsað
Ólympíuleikana, hefur fengið
áminningu frá IOC og engu slíku
landi hefur verið bannað að taka
þátt í Ólympíuleikum af þeim sök-
um.
Þrisvar færðir
Ólympíuleikarnir hafa verið
færðir þrívegis: frá Róm til London
(1908), frá Tokyo til Helsinki (1940,
eftir víðtæk mótmæli 1938 gegn
innrás Japana í Kína, þótt leikunum
væri frestað að lokum vegna styrj-
aldarinnar í Evrópu) og vetrarleik-
arnir voru færðir frá Denver til
Innsbruck 1976. I öll skiptin voru
leikarnir færðir að ósk þjóðanna,
sem áttu að halda þá, að minnsta
kosti tæknilega séð. IOC hefur
aldrei ákveðið að færa leikana að
eigin frumkvæði þótt nefndin gæti
augljóslega gert það, ef hún teldi að
undirbúningur eða önnur skilyrði
stæðust ekki kröfur.
Moskvu-leikarnir verða fyrstu
Ólympíuleikar sem fara fram í
kommúnistalandi, og Rússar hafa
lagt mikið kapp á að tryggja að þeir
fari vel fram og takist vel enda telja
þeir leikana tákn um alþjóðlega
viðurkenningu og sjá sér færi á að
nota þá til að auka álit sitt erlendis.
Hinn 31. janúar skoraði sovézka
Ólympíunefndin á íþróttamenn að
standa gegn hinni „fjandsamlegu
baráttu“ fyrir því að hundsa leikana
og kvaðst fordæma í anda mark-
miða Ólympíuhreyfingarinnar allar
tilraunir til að nota íþróttir til þess
að beita pólitískum þrýstingi. Vegna
þrálátrar gagnrýni sovézkra stjórn-
vaida á Bandaríkin og önnur ríki,
sem styðja þá ákvörðun þeirra að
hundsa leikana, gera Rússar sér
almennt ekki grein fyrir því hvað
herferðin er víðtæk, enda er látið í
veðri vaka að hún sé eingöngu
bandarískt fyrirbæri og nánast
Spretthlaupararnir Tommie Smith <>g John Carlos mótmæla með Mótmæli gegn Moskvu-leikunum og innrásinni i Afghanistan í Róm.
merki „valds hinna svortu" viA verðlaunaafhendingu á leikunum,
1968.
hugsjóninni að halda leikana í
fasistalandi. Skorað var á „allt
velviljað fólk og alla stuðningsmenn
Ólympíuhugsjónarinnar að hundsa
Ólympíuleika Hitlers. Þessar til-
vitnanir úr nýlegri sovézkri heimild
sýna, að núverandi mótbárur Rússa
gegn ákvörðuninni um að hundsa
leikana eru hræsni.
*
Israel útilokað
Árið 1948 var hið nýja Ísraelsríki
útilokað frá leikunum í London til
að afstýra því að Arabaríkin hunds-
uðu leikana, og Þjóðverjum og
Japönum, þeim þjóðum sem biðu
ósigur í heimsstyrjöldinni, var
bönnuð þátttaka. Á árunum 1951 —
56 virtist tilvera tveggja þýzkra
ríkja valda óyfirstíganlegum erfið-
leikum. Árið 1956 hundsuðu Hol-
land, Spánn og Sviss leikana í
Melbourne til að mótmæla þátttöku
Rússa og ungversks liðs, sem var
ekki valið með tilliti til hæfni
keppenda. Hollenzka OL-nefndin
lýsti því yfir, að lið hennar gæti ekki
keppt, þar sem atburðirnir í Ung-
verjalandi hefðu „spillt hinu hátíð-
lega Ólympíu-andrúmslofti“. Við
sama tækifæri hættu Egyptaland,
Irak og Líbanon einnig við þátttöku
til að mótmæla íhlutun Breta og
Frakka við Súez.
Kínverjar voru fjarverandi um
árabil vegna aðildar Taiwans. Árið
1964 neitaði Indónesía að taka þátt í
Tokyo-leikunum. í. maí 1970 var
Suður-Áfríka formlega rekin úr
Ólympíuhreyfingunni með naumum
meirihluta í IOC vegna harðrar
herferðar Konstantíns Andrimov
frá sovézku Ólympíunefndinni. Árið
1972 var Ólympíunefnd, sem IOC
viðurkenndi, nefndin í Rhódesíu,
beðin í fyrsta sinn síðan 18% að
senda ekki keppendur á næstu leika.
Þrjátíu og eitt ríki hundsaði
aldrei er minnzt á samband hennar
við innrásina í Afganistan.
Killanin lávarður.
Stjórnmál
hafa áður
tengzt
Samskipti
takmörkuð
Sovézk yfirvöld hafa kappkostað
að afstýra eða draga úr samskiptum
gesta á Ólympíuleikunum og
„óæskilegra afla“. Fjölmargir and-
ófsmenn og baráttumenn mannrétt-
inda hafa verið fangelsaðir eða
sendir í útlegð — af rúmlega 200
sem hafa verið handteknir í landinu
öllu hafa 50 verið handteknir á
Moskvusvæðinu síðan í fyrrahaust.
Allir sovézkir borgarar, sem hafa
fengið boð um að flytjast úr landi
verða að dveljast utan Moskvu
meðan á leikunum stendur. Af
öðrum takmörkunum má nefna, að
einkabílum og vörubílum hefur ver-
ið bannað að aka á Moskvu-svæðinu,
í orði kveðnu til að afstýra umferð-
aröngþveiti, og námsmönnum, sem
verða um kyrrt í Moskvu, hefur
verið bannað að starfa við leikana,
nema þeir hafi verið sérstaklega
valdir til þess af yfirvöldum. Frá og
með júlí fá engir utanaðkomandi að
koma til Moskvu, og flest börn hafa
verið send í sumarbúðir. Gamlir og
illa farnir bílar fá ekki að koma til
Moskvu eða Tallinn, Eistlandi, þar
sem siglingakeppnin fer fram, og
þeir bílar, sem fá að koma, verða að
vera vel bónaðir og í góðu lagi.
Fylliraftar verða einnig fjarlægðir.
Jafnframt hefur hið opinbera hvatt
til „aukinnar árvekni" gagnvart
útlendingum, sem líklegir séu til að
dreifa „hugsjónafræðilega hættu-
legum gögnum“.
Eftirlit með andófsmönnum í
Eistlandi hefur verið aukið, og á það
er bent að siglingakeppnin á að fara
fram í sama mund og 40 ár verða
liðin síðan kosningar voru settar á
Olympíuleikunum
J