Morgunblaðið - 19.07.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980
9
Guðspjall dagsins: Mk. 8:
Jesús mettar 4 þús. manna.
DÓMKIRKJANrKI. 11 messa.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 6 sunnudagstón-
leikar. Kirkjan opnuö stundarfjórð-
ungi fyrr. Aögangur ókeypis. •
ÁRB/E J ARPREST AK ALL: Guös-
þjónusta í safnaöarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 11 árd. (Síöasta messa
fyrir sumarleyfi). Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
BÚSTADAKIRKJA: Messa kl. 11.
Fermdur veröur Björn Tómas Árna-
son, Hallonvágen 102, 19631
Kungsangen, Svíþjóö, P.T. Klepps-
vegur 4, Reykjavik. Organleikari
Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10
messa. Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöju-
d. fyrirbænamessa kl. 10.30 árd.
Beöiö fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organleikari Birgir Ás Guðmunds-
son. Sr. Arngrímur Jónsson. Sr.
Tómas Sveinsson verður fjarver-
andi til 25. ágúst, og mun sr.
Arngrímur Jónsson þjóna fyrir
hann á meöan.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laug-
ard. 19. júli: Guösþjónusta aö
Hátúni 10 b, níundu hæö kl. 11.
Sunnud. 20. júlí: Messa kl. 11.
Athugiö síöasta messa fyrir sumar-
leyfi.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.
Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guös-
þjónustur falla niöur í júlí og ágúst
vegna sumarleyfa. Safnaöarprest-
ur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleit-
iebr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garóabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
KAPELLA St. Jósefssystra í Hafn-
arf.: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8
árd.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd., lágmessa
kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema laugar-
daga, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kapólsk messa kl.
11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðar-
guösþjónusta kl. 2 síödegis aö
Hátúni 2. Almenn guösþjónusta t
tjaldinu viö Laugalækjarskóla kl.
8.30 síödegis. Einar J. Gíslason.
KFUM & K: Almenn samkoma kl.
20.30 aö Amtmannsstíg 2 b á
vegum Kristniboössambandsins.
Fagnaöar- og kveöjusamkoma.
Hjónin Ingibjörg og Jónas Þóris-
son, Valdís og Kjartan Jónsson
taka þátt í samkomunni. Tekiö
veröur á móti gjöfum til kristni-
boösstarfsins.
GRUND elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 2 síðd. Félag fyrrverandi
sóknarpresta.
HJÁLPRÆÐISHERINN Bæn kl. 20,
hjálpræöissamkoma kl. 20.30.
Kapt. Daníel Óskarsson talar.
ODDAKIRKJA: Guösþjónusta í
Oddakirkju kl. 2 síöd. Sr. Stefán
Lárusson.
Landnemamót í Við
ey um helgina
UM HELGINA 18. til 20.
júlí nk., verður haldið hið
árlega skátamót Skátafé-
lagsins Landnema í Viðey.
Farið verður frá Sunda-
höfn á föstudagskvöld. og
komið heim á sama stað
síðdegis á sunnudag.
Sérstaklega hefur verið vandað
til dagskrár þessa móts, og hafa
Landnemar fengið til liðs við sig
úrval skáta sem sérhæft hafa sig i
hinum einstoku skátagreinum.
Rammi mótsins er „Eldurinn" og
miðast uppbygging dagskrár við
hann.
Aðal dagskrárliður mótsins,
sem standa mun allan laugardag-
inn heitir „Eldmóður". Á laugar-
dagskvöld verður næturleikur þar
Rússar færa
16,000 menn
Bonn. 17. júlí. AP.
RÚSSAR hafa kallað heim 16.000
hermenn og 700 til 800 skrið-
dreka frá Austur-l>ýzkalandi i
samræmi við loforð Leonid
Brezhnev forseta I október í
fyrra um heimkvaðningu 20.000
manna herliðs og 1.000 skrið-
dreka að sögn vestur-þýska
landvarnaráðuneytisins.
En ráðuneytið bendir á að enn
hafi Varsjárbandalagið i svoköll-
uðum framvarðarstöðvum 58 her-
fylki og 19.000 skriðdreka og
Rússar geti flutt í vestur 33 önnur
herfylki og 8.500 skriðdreka á
örfáum dögum.
sem „brennuvargar" og „babú-
liðið" kljást um það hvor ræður
upptökum eða niðurlögum varð-
eldsins, sem hefst strax að þessum
dagskrárlið loknum. Á sunnu-
dagsmorgun verður Viðeyjar-
rallý.
Allir skátar, hvaðanæva af
landinu eru velkomnir. Sérstakar
búðir verða fyrir dróttskáta, svo
og eldri skáta og fjölskyldur
þeirra.
Fréttatilkynning
I g
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
2ja herb.
Hef í einkasölu rúmgóöa 2ja
herb. endaíbúð á 2. hæö viö
Ljósheima. Svalir.
Steinhús
Til sölu í nágrenni borgarinnar
sem er 3 herb. og eldhús.
Rafmagnsupphitun.
Einbýlishús
Hef í einkasölu einbýlishús í
Garöabæ. Stórt vinnurými og
stór bílskúr. Hægt aö hafa tvær
íbúöir í húsinu.
Bújörö
Til sölu á Noröurlandi. Hlunn-
indi laxveiöi. Skipti á fasteign á
Akureyri æskileg.
íbúö óskast
Hef kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúö meö bílskúr.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteígnasali.
Kvöldsími 21155.
Opiö í dag
PARHÚS KÓP.
Parhús á tveimur hæöum, 140
ferm. 55 ferm bílskúr fylgir.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suö-
ursvalir. 3 svefnherb. Afhent
fljótlega tilb. undir tréverk og
málningu. 2ja—3ja herb. íbúö
getur gengið upp í kaupverö.
BERGÞÓRUGATA
Húseign meö 3 íbúöum, 3ja
herb. kj., 2 hæöir og ris.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. íbúð á 4. hæö. Verö
32—33 millj.
VÍÐIMELUR
2ja herb. íbúö á 2. hæö, 65
ferm. Verð 265 millj.
GARÐABÆR
Fokhelt einbýlishús, 144 ferm.
Bilskúr 50 fm. fylgir. Teikningar
á skrifstofunni.
SAFAMÝRI
2ja herb. íbúö 70 fm. á jarö-
hæð. Bílskúr fylgir.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. risíbúö ca. 100 fm.
Stór lóð fylgir.
BREIÐVANGUR HF.
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð.
120 fm., bílskúr fylgir. Verö 45
millj.
FRAKKASTÍGUR
Einsaklingsíbúö, 1 herbergi og
eldhús. Tilboö.
AUSTURBERG
4ra herb. íbúð. 3 svefnherbergi,
ca. 100 fm. Bílskúr fylgir.
Mosfellssveit — Einbýli
Glæsilegt einbýlishús á sérlega
fallegum staö 159 ferm. á einnl
hæö. Stór bílskúr fylgir.
KJARRHÓLMI
KÓPAVOGI
3ja herb. íbúö á 3. hæö.
Suðursvalir.
VÍFILSGATA
2ja herb. íbúö á 1. hæð.
Auka herbergi í kjallara fylgir.
ÆSUFELL
4ra herb. endaíbúö 117 fm.
Suöursvalir Bílskúr fylgir.
GRÆNAKINN HF.
3ja herb. íbúö á 1. hæö (sér-
hæö), ca. 90 fm.
NORÐURBÆR HF.
Glæsileg 3ja—4ra herb. ibúö
ca. 105 fm. Þvottahús í íbúö-
inni. Svalir. Laus fljótlega.
RAÐHUS SELTJ.
Fokhelt raöhús, ca. 200 fm. á
tveimur hæðum. Pípulagnir og
ofnar komnir. Glerjaö. Skipti á
4ra—5 herb. íbúð koma til
greina.
VANTAR
Sérhæö ca. 150 fm. Parhús eöa
hæö auk riss. Útborgun 70—80
millj.
EINBYLISHUS
VIÐ SOGAVEG
á tveimur hæöum ca. 125 fm.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Bílskúr fylgir.
HVERAGERÐI
Einbýlishús 132 fm. 4 svefn-
herb. 40 fm. bílskúr fylgir. Verö
40 millj.
SKULAGATA
2ja herb. íbúö á 1. hæð. Útb. 15
til 16 millj.
Pétur Gunnlaugsson. lögfr'
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
AUGLÝSMGASTOFA
MYNDAMOTA
Aóalstræti 6 simi 25810
29555
Opið um helgina og á
kvöldin alla vikuna
Einstaklingsíbúðir Sörlaskjól 4ra herb. 96 ferm. bílskúrs-
Engjasel einstaklingsíbúö 35 ferm. réttur. Verö 40 millj., útb. 28 millj.
Verö 18 míllj. ...................................
................................... Ugluhólar 4ra herb. 110 ferm. Verö
Kjartansgata einstaklingsíbúö 43 ferm. tilboó.
Kjallari. 37 ferm. bílskúr. Verö 21 millj., ...............................
útb. 15 millj. Þorfinnsgata 4ra herb. 90 ferm. íbúó.
................................... Verö 30 millj.
Rauóarérstígur einstaklingsíbúó ca. 40 ...................................
ferm. Veró 12 millj. 5—8 harb. íbúðir
................................... Sérhaað í Mosfellssveit 5—6 herb. 140
Kríuhðlar einstaklingsíbúó ca. 55 ferm. ferm. Hæö og ris í tvíbýlishúsi. Verö 47
Veró tilboö. millj.
2ja herb. íbúðir Mévahlíð 4ra herb. 140 ferm. og 20
Aaparfell 2ja herb. 60 ferm. Veró 26 ferm. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 60
millj. Skipti á einbýlishúsi eöa sérhæö í millj., útb. 42—45 millj.
Grindavík eöa Keflavík koma til greina. ...................................
...............................:•*•••• Hliðar 5 herb. 110 ferm. íbúö. Bflskúrs-
Við Hamraborg 2ja herb. 60 ferm. réttur. Verö tilboö.
vönduö íbúö. Verö 26 millj., útb. 22 ...................................
millj. Stekkjarkinn 4ra—5 herb. haBÖ og ris.
................................... 170 ferm. Ðflskúrsréttur. Verö 55 millj.,
Laufásvegur 2ja herb. 60 ferm. Verö 26 útb. 35—38 millj.
millj. ...................................
.................................*•• Raðhús — Parhúa
Laugavegur 2ja herb. 75 ferm. jarö- Réttarholtsvegur 4ra—5 herb. 120
hæö. Verö tilboö. ferm. raóhús Kjallari og tværi hæöir.
................................... Verö 42 millj.
Snorrabraut 2ja herb. 70 ferm. og eitt ....................................
herb. í risi. Veró tilboö. Skólagerði 4ra herb. 130 ferm. parhús
................................... á tveim hæöum. Bflskúrsréttur. Verö 52
Æaufall 2ja herb. 60 ferm. Verö 25 millj. millj., útb. 37 mlllj.
3ja herb. íbúðir Unnarbraut 6—7 herb 164 ferm
Eskihlíð 3ja herb. 90 ferm. og eitt herb. parhús á tveim haBöum. Bflskúrsréttur.
í risi. Verö 35 millj. Verö 65 millj., útb. 45 millj.
Hamraborg 3ja herb. 96 ferm. vönduö Einbýlishús
íbúö. Verö 38.5 millj., útb. 22 mlllj. Langholtsvegur 75 ferm. aö grunnfleti.
................................... Húsiö er kjallari, hæö og ris. Ðflskúr,
Kérastígur 3ja herb. 75 ferm. jaröhæö. fallegur garóur. Verö tilboö.
Sér inngangur. Allt endurnýjaö. Verö ......................................
tilbod. Melgeröi Kópavogi 3ja herb. 70 ferm.
................................... einbýli. 20 ferm. bflskúr, stór lóö,
Njélsgata 3ja herb. 75 ferm. á 1. hæö. viöbyggingarréttur. Verö 47— 50 millj.,
Verö tilboö. útb. 35 millj.
Miðvangur 3ja herb. 97 ferm. Veró Raykjabyggð Mosfellssveit 5 herb. 195
tllboö. ferm. Einbýti — tvíbýli. Bflskúr. Mögu-
................................... leikar á tveim íbúöum. Verö 60 millj.,
Reynimelur 3ja herb. 70 ferm. Verö 35 útb. 45 millj.
millj. ...................................
Vesturberg 195 ferm. einbýli, jaröhæö
Stekkjargil Mosfellssveit 3ja—4ra °9 hæö B,1skúr Verö 67 mi,lj-
herb. 80 ferm. sér rishæö í timburhúsi. ••"•—;.............................
Stór eignarlóð Útb. 17 millj. Hú» 4 bygfling.r.tigi
Lambhagi Alftanesi 5—6 herb. 130
................................... ferm. Stór sjávarlóö. Verö 50 millj. Til
Sðrlaakjól 3ja herb. 90 ferm. kjallari. greina koma skipti á haaö meö góöum
Verö 31 millj., útb. 23 millj. bflskúr.
Ljósheimar 3ja herb. 96 ferm. íbúó á 5. Túngata Alftanesi 130 ferm. einbýli. 60
hæö. Verö 35 millj. ferm., bflskúr. Fokhelt, 1300 ferm.
................................... eignarlóð. Verö 30 millj.
Laakjarkinn Hafnarf. 3ja herb. 78 ferm. ...................................
sérhasö á 2. hæö. Verö tilboö. Buflðutangi Mo.tellssveit 300 term.
tæplega fokhelt elnbyli á tveim hæöum.
Krfuhólar 3ja herb. 87 ferm. íbúö á 2. Bnskúr. Verö tilboö.
hæö. Verö 33 millj. ...................................
Gróðraatöð viö eina aóal umferöaraaö
Vföimelur 3ja herb. 75 term. íbúö. Verö borgarinnar tll sölu Uppl. aöeins á
35 mj,|j skrifstofunni, ekkí i sima.
4rs herb íbúóir.................... Höfum til sölu sumarbústaöalóöir í
Eyjabakki 4ra herb. 115 ferm. brúttó. Grímsnesi. Upplýsingar á skrifstotunni
Verö tilboö. .......y.....y.........." .......
Verslun i leiguhusnæöi til solu i Austur-
................................... bænum.
Fallsmúli 4ra herb. 90 ferm. sér ..........................................
jaróhaBÖ. Verö tilboö. Einbýlishús viö Skálholtsbraut í Þor-
................................... lákshöfn. 4ra herb. 110 ferm. stein-
Hrafnhólar 4ra herb 117 ferm. Verö 40 steypt, bflskúrsréttur. Æskileg skipti á
millj. 3ja herb. íbúö í Reykjavík.
Krummahólar 4ra herb 100 ferm. íbúö. Etnbýlishús viö Djúpavog, 133 ferm.
Verö 37 millj. Nýlegt sérsmíöaö vandaö timbur ein-
býli. Verö tilboö.
Kríuhólar 4ra herb. 125 ferm. íbúö. " ............"i" ””'...••——•-••••
Verö 38 millj Hofum til sólu eftirtaldar eignir uti a
landi: Bolungarvík, Dalvík, Hverageröi,
................................... Höfn Hornafiröi, Selfossi, Stokkseyri,
Suðurhólar 4ra herb. 115 ferm. brúttó. Vogum, Þorlákshöfn.
Verö 40 millj. Skipti koma til greina á ...................................
góöri 2ja herb. íbúö. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í
Mosfellssveit.
Skoljanet 4ra herb. 100 ferm. rishæð. 2ja herb' 'fbúö á Laugavegi og einnig
Liliö undir suö. Slor eignarloö. Verö „erslunarpláss. Verö tilboð.
tilboö.
Svanur Þór Vilhjélmsson hdl.
ifA EIGNANAUST
||^ Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
Flugvél
Flugvélin TF-SIR er til sölu. Flugvélin selst meö
nýjum hreyfli eöa án. Ennfremur er til sölu
svifdreki af Sirrus gerö og Austin Mini 1275.
Uppl. í síma 98—1534.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl’ AL’GLÝSIR l M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR I MORGLNBLADIM