Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1980
5
Hafréttarráðstefnan hafin:
Hafréttarsátt-
máli undirrit-
aður næsta ár?
SÍÐARI hluti níunda fund-
ar hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna er
hafinn í Genf. Stendur
fundurinn til 29. ágúst og
er búist við að á honum
takist að ljúka umræðum
og semja hafréttarsátt-
mála og aðeins þurfi einn
fund í viðbót, snemma á
næsta ári, til að ganga frá
honum til undirskriftar.
Formaður íslenzku sendi-
nefndarinnar á hafréttarráð-
stefnunni er Hans G. Andersen
þjóðréttarfræðingur og ásamt
honum sitja fundinn Guðmund-
Yeit ekki
hvað vak-
ir fyrir ráð-
herranum
— segir Haraldur
Haraldsson, stjórn-
arformaður
Kreditkorta hf.
„ÉG geri mér nú ekki
grein fyrir því hvað fyrir
fjármálaráðherra vakir
þegar hann fer þess á leit
við Seðlabankann, að hann
kanni til hlýtar starfsemi
fyrirtækisins.“ sagði Har-
aldur Ilaraldsson, stjórn-
arformaður Kreditkorts
hf., í samtali við Mbl.
„Það mun hins vegar verða
mjög auðvelt fyrir þá að gefa
ráðherra allar umbeðnar upp-
lýsingar, því þeir fengu allar
upplýsingar frá okkur um þessa
starfsemi, áður en starfsemin
fór af stað,“ sagði Haraldur
ennfremur.
Þá kom það ennfremur fram
hjá Haraldi, að hann undraðist
mjög þau einkennilegu skrif,
sem fram hefðu farið í Tíman-
um að undanförnu um starfsemi
Kreditkorts hf., þar hefði ein-
faldlega verið reynt að gera
starfsemi fyrirtækisins glæp-
samlega í augum fólks.
ur Eiríksson þjóðréttarfræðing-
ur, Már Elísson fiskimálastjóri,
Jón Arnalds ráðuneytisstjóri
sjávarútvegsráðuneytisins og
Gunnar G. Schram prófessor.
Þá sitja einnig fulltrúar stjórn-
málaflokkanna fundinn.
Samkvæmt fréttastofufregn-
um hefur allt frá árinu 1973 er
hafréttarráðstefnan hófst verið
búizt við að ljúka mætti samn-
ingsuppkasti á hverjum fundi,
en umræður allar hafa dregizt á
langinn. Meðal þeirra atriða
sem ófrágengin eru má nefna
rétt landa til nýtingar á ýmsum
málmum á hafsbotni, en búið er
að semja um ýmis atriði varð-
andi mengunar- og umhverfis-
mál, réttindi strandríkja og
landa er ekki liggja að sjó til
siglinga, rannsókna og miðlun
tækniupplýsinga.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355
Brotlenti
svifflugu og
slasaðist
nokkuð
Hann var á leiðinni að
Sandskeiði eftir að hafa flogið
um á Hengilssvæðinu, þegar
hann skyndilega lenti í niður-
streymi og hugðist þá nauð-
lenda vélinni. Það tókst hins
vegar ekki betur en svo, að
annar vængurinn lenti í jörð-
inni og steypti vélinni.
Flak svifflugunnar á slysstað á laugardaginn. Ljosmynd Mbi. IíIíuh.
UNGUR maður slasaðist tölu-
vert sl. laugardag, þegar
sviffluga, sem hann flaug.
brotlenti á gamla Suðurlands-
veginum, skammt frá vegin-
um upp í Jósefsdal.
Svifflugmaðurinn fluttur úr flakinu. Ljd«mynd Mbi. Sv.Þ.
Rannsókn málsins hjá Loft-
ferðaeftirlitinu er ekki lokið,
en þetta er í annað sinn á viku,
sem sviffluga brotlendir í
nágrenni Sandskeiðs.
ÚTSÖLUSTAÐIR: Karnabær Laugavegi 66- Karnabær Glæsibæ
Eyjabær Vestmannaeyjum - Hornabær Hornafirði - Eplið Akranesi - Eplið Isafirði -Cesar Akureyri.
Component Vnr Stereo • ■ . - . .
kilometrum a undan
><•
0*
Þegar kemur að hljómgæðum ^ V
hafa PIONEER bíltækin þá yfirburði,
að vió getum fullyrt að þau eru mörgum
kílómetrum á undan öðrum bíltækjum.
\iim%
iiiiiiiiiiinifi
WI2D
(WPIONEGR
I nnipoiinit I nr Slcrru
HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
LAUGAVEG 66 SIMI 25999