Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 40
Síminn á afgretðslunni er 83033 NYR MATSEÐILL Síldarréttir Opið alla daga frá kl. 11-24 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1980 Skilyrði Vinnumálasambandsins: Öll jsérsambönd í ASÍ eigi aðild að samningmmm VINNUMALASAMBAND sam vinnufélaganna mun hafa Kert það að skilyrði fyrir samninKum við Alþýðusamhand íslands. sam- kva“mt upplýsinKum, sem MorK- unhlaðið hefur aflað sér. að öll sérsamböndin innan ASÍ eÍKÍ aðild að þeim. Kins ok kunnuKt er saKði Rafiðnaðarsamhand Is- lands sík úr 11 manna samninKa- nefnd ASÍ eftir kjaramálaráð- stefnuna í vetur. aðalleKa veKna þess að þeir vildu ekki fallast á vísitölubæturnar eins ok þær eru huKsaðar. auk annarra athuKa- semda, sem þeir höfðu við kröfu- Kerðina. MorKunhlaðið hafði samband við MaKnús Geirsson. formann Rafiðnaðarsamhands Is- lands, (»k innti hann eftir stöðu samhandsins i samninKamálun- um: „Félög rafiðnaðarmanna hafa rætt við sína viðsemjendur, en formlegur fundur hefur ekki verið haldinn síðan um miðjan júní. Þá áttum við fund með VSÍ og Félagi löggiltra rafverktaka. Engin beiðni hefur borist um að við tækjum þátt í viðræðum ASÍ og VMS. Það er vitað um okkar afstöðu og ég geri ráð fyrir að þeir séu að ræða hluti, sem ekki falla saman við hana, og ekki séð ástæðu til að láta okkur fylgjast með. „Það hefur ekki dregið til neinna úrslita ennþá í samninga- viðræðunum," sagði Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ASI, er Morgunblaðið hafði sam- band við hann í gær að afloknum samningafundi ASÍ og VMS í gær, Smygl í Bifröst VIÐ LEIT í ms. Bifröst fundu tollverðir um 60 flöskur af áfengi. Einnig fannst eitthvað magn af bjór og vindlingum. Bifröst var nýkomin frá Antwerpen í Belgíu. „viðræðurnar halda áfram og það hefur verið boðað til annars fund- ar á morgun kl. 4.“ Þegar leitað var til Júliusar Kr. Valdimarssonar, framkvæmda- stjóra VMS, vildi hann ekki tjá sig um gang viðræðnanna. Hreinn og Óskar í úrslit: „A von á að geta gert betur HREINN Halldórsson og óskar Jakobsson tryggðu sér báðir sæti i úrslitakeppninni i kúluvarpi á ólympiuleikun- um i Moskvu í gærdag. Alls hófu 16 kúluvarparar keppni og þurftu þeir að kasta 19,60 metra til að komast í úrslitin. Hreinn kastaði 19,74 metra i annari tiiraun ok Óskar 19,66 f þriðju tilraun. Er þetta frábær áranKur hjá þeim báð- um, og mikill sigur fyrir ísland að eiga tvo keppendur í úrslitakeppninni. Lengsta kastinu í undan- keppninni náði Rússinn Kisel- iov kastaði 20,72 metra. Hreinn Halldórsson sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi, að þeir yrðu að vera heppnir í úrslitakeppninni ef vel ætti að ganga. „Eg þurfti að hafa vel fyrir þessum tveimur köstum, en á samt von á því að geta gert betur" sagði Hreinn. Úr- slitakeppnin fer fram á mið- vikudag og hefst kl. 15.55 að íslenskum tíma. Sjá iþróttir. Sólskinsdagur Ljósm. Mbl. RAX Það var blíðskaparveður í gær og fóru því Morgunblaðsmenn á stjá og spjölluðu við fólk á förnum vegi. Þessi mynd er tekin í Nauthólsvík en nánar segir frá ferðalaginu á bls. 3. Landbúnaðarvörur lækka á bilinu 2,4—114% 1- ágúst: Kindakjöt lækkar um 11,44% - mjólk um 8,4% LANDBÚNAÐARVÖRUR lækka í verði um næstu mánaðamót vegna aukinna niðurgreiðslna ríkisins, sem eru tilkomnar til að milda hækkun verðbótavísitölunnar 1. september n.k. Verð á landbúnaðarvörum lækkar á bilinu 2,4% til 11,4% Að sögn Gunnars Guð- bjartssonar, formanns Stétt- arsambands bænda, lækkar hver lítri af mjólk um 30 krónur í verði, eða úr 359 krónum í 329 krónur, sem er um 8,4%. Rjómi lækkar hins vegar um 2,4% úr 2314 krón- um í 2258 krónur hver lítri. Opakkað skyr lækkar úr 655 krónum í 600 krónur, eða um 8,4%. Smjörkílóið lækkar úr 3666 krónum í 3240 krónur, sem er um 10,8%. Kindakjöt, fyrsti verðflokk- ur dilka, súpukjöt, læri, fram- Geir Hallgrímsson í ræðu um helgina: Samstaða um byggðastefnu forsenda batnandi lífskjara FLJÓTSDALSVIRKJUN með orkufrekum iðnaði á Reyðarfirði eða annars staðar í kjördæminu er það, sem byggðarlaginu og þjóðarheildinni kemur bezt, en stjórnvöld hafa vanrækt undirbún- ing undir orkufrekan iðnað. sagði Geir Hallgrímsson í ræðu á Ilallormsstað sl. laugardagskvöld. Formaður Sjálfstæðisflokksins lét i Ijós sérstaka ánægju með samþykkt bæjarstjórnar Eskifjarðar og sveitarstjórnar Reyðarfjarðar frá 15. júli sl. þar sem skorað er á þingmenn og stjórnvöld að vinna að þvi með fullum þunga að koma á orkufrekum iðnaði á Reyðarfirði í tengslum við Fljótsdalsvirkj- un. Geir Hallgrímsson gerði byggðamálin sérstaklega að um- ræðuefni í ræðu sinni og sagði, að sú skylda hvíldi á sjálfstæðis- mönnum öðrum fremur að móta byggðastefnu, sem íbúar í strjál- býli og þéttbýli gætu sameinazt um. Formaður Sjálfstæðis- flokksins sagði, að þótt meira jafnvægi ríkti nú milli lands- hluta en áður, gætti vaxandi togstreitu milli íbúa þeirra, átök- in stæðu um fjármagn og fram- kvæmdir, hagnýtingu auðlinda lands og sjávar og aðbúnað atvinnuvega og fólksins sjálfs. Innan Sjálfstæðisflokksins endurspegluðust þessi lands- hlutaátök og þess vegna hefur Sjálfstæðisflokkurinn betri skil- yrði til að ná árangri í því að efla skilning milli fólks í þéttbýli og strjálbýli en aðrir flokkar. „Ein helzta forsenda nýrrar sóknar til betri kjara er að okkur takist að efla skilning milli dreifbýlis og þéttbýlis," sagði Geir Hall- grímsson, ennfremur. Formaður Sjálfstæðisflokks- ins minnti í ræðu sinni á tillögur sjálfstæðismanna um varanlega vegagerð á 15 árum og sagði að fátt mundi breyta landinu til hins betra í jafn ríkum mæli og slíkt átak. Sjálfstæðismenn hefðu verið sakaðir um áróðurs- brall þegar þær tillögur voru settar fram, en hið sama hefði gerzt þegar sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur birtu 1962 tillögu um 10 ára áætlun um malbikun allra gatna í Reykjavík. Við þá áætlun var staðið, sagði Geir Hallgrímsson og 15 ára áætlun um vegagerð á landinu öllu er ekki meira fyrir- tæki en fullnaðarfrágangur gatna í Reykjavík var þá. Sjá ræðu Geirs Hall- grimssonar í heild á bls. 16. partar og hryggir, úr 2455 krónum hvert kíló í 2205 krónur, sem er um 10,2%. Læri heil og niðursöguð lækka úr 2771 krónu í 2521 krónu, eða um 10%. Kódilettur lækka um 8,3% og lærissneiðar um 7,5%. Heilir kindaskrokkar, skipt eftir óskum kaupenda, lækka um 11,4%, sem er mesta lækkun búvöru. Nautakjöt í heilum og hálf- um skrokkum lækkar úr 2547 krónum hvert kíló í 2389 krónur, sem er um 6,2%. Nautabuff lækkar hins vegar úr 9778 krónum hvert kíló í 9516 krónur, sem er um 2,7%. Hofsá: Bretaprins við veiðar í 12 daga KARL Bretaprins er væntanlegur hingað til laxveiða í næsta mán- uði, eins og fram hefur komið í blaðinu. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær í utanríkis- ráðuneytinu, er ráðgert að prins- inn komi til Reykjavíkur 19. ágúst. Hann mun stoppa hér í nokkra klukkutíma en síðan halda til laxveiða í Hofsá í Vopnafirði. Áformað er að hann verði við laxveiðar í tæpan hálfan mánuð og hann haldi af landi brott 1. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.