Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1980
Þokan
Spennandi ný bandarísk „hrollvekja"
— um afturgöngur og dulartulla
atburði.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hnkkaö verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðasta einvígið
Sýnd kl. 5.
SMfjptfN
I Kaupmannahöffn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Vesturbær
Skerjafjöröur sunnan
Flugvallar I.
Austurbær
Njálsgata
UPPLÝSINGAR
í SÍMA
35408
FEDRÁNNA
Sýnd í Bæjarbíóí kl. 9.
Bönnuö börnum innan
12 ára.
InnlAnnvirHkipii
leid til
lánNvláaliipta
BINAÐARBANKI
' ISLANDS
AUGLYSiNGASTOFA
MYNDAMÓTA
Aóalstræti 6 simi 25810
.Plötu-
kynning
HQUÍmOD
Nýja platan
„Hvers vegna varst’ekki kyrr“
meö Pálma Gunnarssyni og félögum, veröur
m.a. kynnt í kvöld. Missið ekki af frábærri
kynningu á frábærri plötu.
Þá mun töframaður-
inn mikli BALDUR
BRJÁNSSON, mæta og
sýna listir sínar.
ouvwoo
BLONDALS
ASKRIFTARTILBOÐ-----------
GILDIR TIL 1. SEPTEMBER N.K.
íslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal
kom út á árunum 1920-24 og var ljósprentuð
1952, en hefur nú verið ófáanleg um
langt árabil. A þessu sumri verður bókin
ljósprentuð að nýju og kemur út í október.
Blöndalsorðabók er nauðsynjarit öllum
bókasöfnum, skólum og skrifstofum,
þarfaþing þeim sem íslensku skrifa eða
þýða á önnur norræn mál og kjörgripur öllum
þeim sem forvitnir eru um íslenskt mál.
Blöndalsorðabók bundin í tvö bindi:
Áskriftarverð kr. 49.400.-
Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 80.000.-
>
Askrifendur að Ijósprentinu eiga þess
jafnframt kost að eignast VIÐBÆTI (1963)
á gömlu verði, bundinn í sams konar band
og nýja Ijósprentið, en upplag hans er
takmarkað, svo að vissara er fyrir þá
sem vilja eignast Ijósprent frumbókarinnar
ásamt VIÐBÆTI að hafa fyrra fallið á
um greiðslu áskriftar.
Blöndalsorðabók + Viðbætir:
Áskriftarverð kr. 54.958.-
Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 95.000.-
r r
Askriftargjald skal greiða Islensk-dönskum
orðabókarsjóði, Háskóla íslands, á
gíróreikning nr. 67000-6 eða senda gjaldið
með öðru móti til gjaldkera sjóðsins,
Olafs Magnússonar, skrifstofu Háskóla
Islands. Á sama stað er hægt að kaupa gjafa-
kort fyrir bókinni.
HOHNSTEINN
tSLENSKRAK RlTMHNNINtiAR
ÍSLENSK-DANSKLR ORÐABÓKARSJÓÐl R
HÁSKÓLAÍSLANDS
E]G]E]E]B]E]B]E]G]G]E]E]B]E]G]E]G]B]E]E][3l
Bl
1
i
Bj Bingó í kvöld kl. 20.30.
{§} Aöalvinningur kr. 200 þús.
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]§|E]
JiSJsJHJsJsJsJSJSJSlS
X
m
4
Garóhjólbörurnar
komnar
Ný sending:
Gaffallyftarar,
Sekkjatrillur,
Steyputijólbörur.
ÁRMÚLA 42 HAFNARSTRÆTI 21
E]E]E]i]E]E]E]