Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 168. tbl. 67. árg. ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1980 Prentsmiðja Morgunbiaðsins. Vopnaðir bylt- ingarverðir sýna sigurmerki fyrir utan bandariska sendiráðið í Te- heran vegna fregna af andláti fyrrum franskeis- | ara, og halda á f>Zi blaði með frásögn af andláti keisara. Símamynd — AP. Jihan Sadat, eig- inkona Sadats Eg- yptaforseta, kyss- ir Reza Pahlevi son fyrrum ír- anskeisara er hún kemur til Kuboeh- hallar á sunnudag til að votta keisarafjöl- skyldunni samúð sína vegna and- láts keisara á sunnudag. Farah Diba, móðir Reza og fyrrum keis- araynja, horfir á. Simamynd — AP. F áir erlendir fulltrúar við útför Iranskeisara Hækka útgjöld? Tókýó. 2S. júlí. AP. FJÁRMÁLARAÓHERRA Japans »K yfirmaður hermála Japana náðu i dag samkomulagi um 9,7 af hundraði hækkun útgjalda til her- mála á fjárhagsárinu er hefst 1. april næstkomandi. Hækkunin er i beinu framhaldi af tillögum sérstakrar nefndar þing- manna og háttsettra embætt- ismanna er gerðu ráð fyrir veru- legum hækkunum á útgjöidum til hermála og hröðun framkva'mda á áætiunum um uppbyggingu varna. Stjórnin á eftir að samþykkja þessar hækkanir, en ekki er búizt við að afgreiðsla málsins tefjist og að það verði jafnvel afgreitt á morgun, þriðjudag. Forsætisráðherrann ný- skipaði, Zenko Suzuki, hefur þótt sýna sterkari vilja til að hækka útgjöld til hermála en fyrirrennari hans í embætti, Masayoshi Ohira, er lézt fyrir skömmu. Verði af þessum hækkunum táknar það verulega breytt viðhorf til her- útgjalda í Japan. Hernaðaryfirvöld fóru fram á tæpra tíu prósenta hækkun fyrir yfirstandandi fjár- hagsár, en fengu ekki nema 6,5% hækkun. Hefur sú venja viðgengizt lengi í Japan að útgjöld til hermála fari ekki umfram 0,9% af þjóðar- framleiðslunni, en hækkunin fyrir næsta fjárhagsár fer örlítið upp fyrir það mark. Jimmy Carter Bandaríkja- forseti hefur undanfarið lagt hart að Japönum að hækka útgjöld til her- mála, og verja til þeirra rúmlega einu prósenti þjóðarframleiðslunnar. Sæði bót við brjóstkrabba London, 28. júlí. AP. BANDARÍSKUR læknir hélt þvi fram i dag. að samfarir væru bezta vörn kvenna við brjóstkrabba, þar sem sæðisvökvinn hefði mikiivægu hlutverki að gegna við að viðhalda réttu hormónajafnvægi í kvenlíkam- anum. Hann sagði að ef hætt yrði að nota gúmmíverjur og aðrar ámóta verjur er hindruðu að sæðisvökvinn kæmist í leggöng kvenna, fækkaði brjóst- krabbatilfellum strax um helming. Hann sagði, að komið hefði í ljós við rannsóknir sínar, að brjóstkrabbi væri fimm sinnum algengari í konum er væru vanar gúmmíverjum, miðað við konur er væru á pillunni eða notuðu lykkjuna og aðrar ámóta getnaðarvarnir, og konur er hefðu samfarir „á örugga tíma“ tíðahrings- ins. Kairó. 28. )úli. AP. ANWAR Sadat, forseti Egypta- lands. verður i fararbroddi líkfylg- dar þegar Mohammad Reza Pahl- evi fyrrum íranskeisari. er lézt á sunnudag. verður borinn til greftr- unar i Al Rifaie bænahúsinu i Kairó á morgun. þriðjudag. Útför- in verður á kostnað rikisins, en leiðtogar vestrænna landa höfðu ekki áætlanir uppi um að vera viðstaddir útförina. Stjórn Egypta- lands sendi ekki heldur út formleg boð til rikisstjórna og þjóðhöfð- ingja um að vera viðstaddir. og var þvi tekið með miklum létti viða. Diplómat, sem kýs að vera ónafn- greindur, sagði að ýmsir leiðtogar hefðu komið því til skila við egypsk yfirvöld. að það væri aðeins til að koma þeim i bobba að senda fulltrúa til útfararinnar, þar sem það kynni að stofna sambandi Íieirra við núverandi valdhafa í ran í hættu. Bandaríkjastjórn tilkynnti í kvöld að Alfred L. Atherton yngri, sendi- herra landsins í Kairó, yrði fulltrúi stjórnarinnar við útförina. Tilkynn- ingin var ekki birt fyrr en lokið hafði verið með öllu undirbúningi og skipulagningu útfararinnar, og er það talið merki um, að í ráði hafi verið að senda háttsettari fulltrúa. Nixon fyrrum Bandaríkjaforseti verður viðstaddur útförina, en tengsl Bandaríkjanna og Irans voru einna nánust i stjórnartið hans. Auk hans verður Konstantín tólfti, fyrrum Grikklandskonungur, við- staddur útförina og sendiherrar ísraels, Kína, Frakklands og Mar- okkó. í sama herbergi í bænahúsinu A1 Rifaie, sem fyrrum íranskeisari verður greftraður í, voru jarðneskar leifar föður hans varðveittar á fimmta áratugnum. Þar var eg- ypska konungsfjölskyldan einnij; grafin, en egypsku og írönsku kon- ungsfjölskyldurnar voru um tíma tengdar, er íranskeisari fyrrverandi Washinxton. 28. júli. AP. HAROLD Brown, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna sagði i kvöld að kröfur Repúblikana- flokksins um að Bandarikin næðu giftist Fawzia systur Farouks kon- ungs árið 1939. Lík keisara Iá í dag á viðhafnarbörum í forsetáhöllinni. Sjá nánar grein um fyrrum transkeisara á bls. 20 og 29. fregnir af viðbrögðum við andláti hans á bls. 46 og 47. og leiðara á bls. 20. hernaðarlegum vfirburðum á Sov- étríkin væru óraunhæfar. og hættulegar og bæru vott um ein- feldni. Hann sagði að slik stefna hefði í för með sér að allt eftirlit með vígbúnaði yrði úr sögunni, að mjög kostnaðarsamt vígbúnaðarkapp- hlaup hæfist og að hættur á kjarnorkustyrjöld mögnuðust. Hins vegar, sagði Brown, væri sú stefna Carters forseta að viðhalda núverandi vægi í hermálum stór- veldanna, skynsamlegasta leiðin til að koma í veg fyrir st.vrjöld og viðhalda jafnvægi í alþjóðamálum, auk þess sem sú stefna varðveitti hagsmuni Bandaríkjanna. Bandarísku forsetakosn ngarnar í haust koma til með að snúast að miklu leyti um stefnu f-ambjóð- endanna í utanríkismálum. Brown sagði, að stefna repúblikana um vígbúnaðaryfirburði væri hernað- arlega og efnahagslega óhugsandi. Hann sagði að óhugsandi væri, að upp kæmi samsvarandi staða og er Bandaríkjamenn réðu einir yfir kjarnorkuvopnum. Meðan and- stæðingurinn hefði þann ásetning að koma í veg fyrir hernaðaryfir- burði hins, næðu Bandaríkjamenn ekki þeim yfirburðum yfir Sovét- menn, sem til væri ætlast. Er fargjaldastríð í uppsigl- ingu á N-AtlantshafsleiÖinni? London. 28. júli — AP. ALLT bendir til þess, að i uppsigl- ingu sé harðvitugt fargjaldastrið á Atlantshafsflugleiðinni milli Bandaríkjanna og Evrópu. Brezka flugfélagið British Air- ways (BA) tilkynnti i gær að félagið hefði ákveðið að lækka biðlistafargjald frá London til New York niður í 84 sterlings- pund frá og með 1. september næstkomandi. Er þar um að ræða lægra fargjald en Laker-flugfé- lagið býður upp á. Þessari lækkun British Airways svaraði bandaríska flugfélagið Trans World Airways (TWA) í dag með því að bjóða ferðina milli London og New York á 82,50 pund. Brezka flugfélagið brást við þess- um fregnum með því að tilkynna enn frekari lækkun og bauð farið á 82 pund. Sagði í tilkynningu BA í dag, að félagið væri ákveðið í að vera í fararbroddi og myndi undir- bjóða hvaða félag og hvaða far- gjald sem væri. Bæði félögin lækkuðu fargjöld sín milli London og Boston, Los Angeles, Chicago og Fíladelfíu. Búist er við að önnur flugfélög eigi eftir að lækka fargjöld á sömu flugleiðum, en í dag fljúga 13 félög áætlunarflug milli Bretlands og Bandaríkjanna. Sérstaklega er beðið eftir því hver viðbrögð Freddy Lakers verða, en nýja fargjald BA er þremur pundum lægra en ódýrasta fargjald með loftbrú hans og 14 pundum lægra en núgildandi bið- listagjald BA. Flugfélagið Pan American hefur sótt um lækkun á flugleiðinni, og formælandi TWA sagði í dag að félagið ætlaði í það minnsta að vera með jafn hagstæð fargjöld og BA og er því spáð að framundan séu enn meiri hrær- ingar í fargjaldamálum á Atlants- hafsflugleiðinni. Sérfræðingar segja, að sú ákv- örðun flugfélaganna að lækka far- gjöldin sé tilraun til að auka farþegastreymi milli Evrópu og Bandaríkjanna, en það hafi minnk- að talsvert upp á síðkastið. Fram- boð sæta á flugleiðum til Banda- ríkjanna í dag sé það mikið og sætanýting það dræm, að það jafngildi því að rúmlega ein júmbóþota, sem tekur hátt á fjórða hundrað farþega í sæti, fljúgi dagiega tóm fram og til baka yfir Atlantshafið. Þær fregnir spurðust út í dag, að Alþjóðasamtök flugfélaga (IATA) hefðu ákveðið frá tveggja til sjö prósenta hækkun á venjulegum fargjöldum og farmgjöldum á flugleiðum aðildarfélaganna frá og með 1. október n.k. Hermt er að hækkanirnar séu tengdar áætluð- um verðhækkunum á flugvéla- eldsneyti. Brown býsnast út af repúblikönum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.