Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1980 Folk og fréttir i máli og myndum Norejfsíarar ÍBR. Aftari röð: Ásgeir Guðlauií.sson, fararstjóri, Haukur Majínússon (Þróttur), Ari Edwald (TBR), Pétur Hjálmtýsson (TBR) — Albert Jakobsson (KR), Brynja Pétursdóttir (KR), Arndis Nielsdóttir, fararstjóri. Fremri röð: Ragnheiður Jónsdóttir (KR), Drífa Danielsdóttir (TBR), HeÍKa Jóhannsdóttir (fþróttafélaK fatlaðra), Elísabet Þórðardóttir (TBR). Á myndina vantar Skarphéðinn Garðarsson (TBR). Hin árlega Kolfkeppni íþróttafréttaritara og ljósmyndara fór fram á Grafarholtsvelli i síðustu viku. SÍKurvefcari i þessari fyrstu „VVhite Horse“ open golfkeppni varð Rúnar Gunnarsson (Sjónvarpinu) lék 12 holur á 64 högKiim en það gerði Gylfi Kristjánsson á (Visi) einnig ok þurfti þvi bráðabana og i honum sÍKraði Rúnar. Það var InKÍ Björn Álbertsson framkvæmdarstjóri heildverslunar Alberts Guðmundssonar sem átti veK <>k vanda að Kolfkeppninni i ár. ok leysti hann keppendur út með vegleKum verðlaunum. Á myndinni hér að ofan má sjá keppendur í „VVhite Horse“ keppninni i ár. í fremstu röð sitja: HelKÍ Daníelsson. Gylfi Kristjánsson. Rúnar Gunnarsson, Kjartan Pálsson ok RaKnar Pétursson. í miðröð eru frá vinstri: InKÍ Björn, Friðþjófur HelKason, SÍKtryKKur SigtryKKason, InKÓlfur Hannesson, og Stefán Kristjánsson. Efsta röð frá v.: Róbert Ágústsson. Hermann Gunarsson, Helgi ólafsson, Sigurður Sverrisson. Þórarinn RaKnarsson, ÁKÚst I. Jónsson, SÍKmundur Steinarsson og Hallur Hallsson. Ljósm. Róbert. Reykvísk ungmenni í unglingabúóir ytra íþróttasamböndin á Norður- löndunum efna á hverju sumri til Norrænna unKlingabúða fyrir unglinga á aldrinum 16—18 ára. Að þessu sinni stendur íþrótta- samband NoreKs fyrir þessum sumarbúðum ok heldur þær i Lýðháskólanum í Hringariki rétt við Hönefoss. ÞanKað er boðið 10 unKlinKum frá hverju Norður- landanna, 5 stúlkum ok 5 piltum, auk tveKKja fararstjóra. íþróttasamband íslands bauð íþróttabandalagi Reykjavíkur að senda þátttakendur til þessara sumarbúða og heldur hópurinn utan á sunnudag og dvelur í Hönefoss við íþróttaiðkanir og kvöldvökur alla næstu viku. Öllum félögum innan ÍBR var gefinn kostur á að tilnefna þátttakendur, en þrátt fyrir að þeim væri gert að greiða kr. 35.000.- upp í fargjaldið, svöruðu aðeins 4 félög boðinu, þrátt fyrir ítrekun. Frá TBR fara 5, frá sunddeild KR 3 og frá íþróttafélagi fatlaðra 1 og Blak- deild Þróttar 1. Fararstjórar verða hjónin Ásgeir Guðlaugsson, stjórnarmaður IBR og kona hans Arndís Nielsdóttir. - Hluti frjálsíþróttalandsliðs Islands er þátt tekur i Kaiottkeppninni 9. og 10. ágÚ8t næstkomandi. Myndina tók Jónas Egilsson fyrir utan íþróttamiðstöðina i Laugardal sl. fimmtudagskvöld er frjálsiþrótta- fólkið mætti á fundi hjá Frjálsíþróttasambandinu vegna undirbún- ingsins fyrir keppnina, sem iilsland á möguleika að sigra i. Á myndinni eru (standandi f.v.): Stefán Friðleifsson UÍA, Sigurður Einarsson Á, Guðrún Ingólfsdóttir Á, Elín Gunnarsdóttir HSK, Kári Jónsson HSK, Kristján Gissurarson Á, Slgurður P. Sigmundsson FH, Magnús Haraldsson FH, Sigurður Sigurðsson Á og Ágúst Ásgeirsson ÍR. (Krjúpandi f.v.) Oddný Árnadóttir ÍR, Helga Halldórsdóttir KR, Þórdis Gisladóttir ÍR, Sigurborg Guðmundsdóttir KR, Geirlaug Geirlaugsdóttir Á og Hrönn Guðmundsdóttir UBK. ÞESSI hópur frá HK i Kópavogi tók þátt i handknattleiksmóti i Svíþjóð „Partille Cup“ í sumar og stóð sig mjög vel. Piltarnir, sem eru i 3. flokki, sigruðu með glæsibrag i sinum riðli, töpuðu engum leik, og höfðu 39 mörk i plús þegar keppninni lauk. Efri röð frá vinstri: ólafur Péturss., Sigurjón Friðrikss., Þór Ásgeirsson, Gisli ó. Gislason, Gunnar Gylfason, Garðar Agnarsson, Rúnar Einarss., Guðm. Sk. Stefánss. þjálfari og fararstjóri. Neðri röð frá vinstri: Birgir Þórisson, Sigvaldi Haukss., Kristján Sveinsson, Skúli Þórisson, Grimur Pálsson, Elvar Erlingsson fyrirl. lympíumaöurinn fí / /n€//co Joao 1/1M//J /JojJJ/t nn/J/t- fifitg// . //*/*/ tfifififir A9£m/S fi’/'/d S/fifi/ /tfi/f fi/fi/DS/fi . Brighton kaupir ENSKA 1. deildar félagið Brigh- ton gekk i gærdag endanlega frá kaupum á Mick Robinson, hinum unga framherja Manchester City. Sala þessi hefur verið lengi í fæðingu, en loks þegar hún skreið saman, borgaði Brighton 400.000 sterlingspund fyrir hinn 22 ára gamla framherja. Hefur Brighton þar með eytt einni milljón punda i nýja leikmenn frá þvi að siðasta keppnistimabili lauk. Allan Mullery, fram- kvæmdastjóri Brighton, var glað- ur og reifur eftir innkaupaferð- ina og lýsti yfir við fréttamenn að nú gæti Brighton boðið hvaða liði sem væri, byrginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.