Morgunblaðið - 03.08.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980
9
Reið-
hjóla-
þeysa
NÝLEGA cfndu veitingastaðirn-
ir H-100 (»k Hollywood, Samtök
áhunafólks um áfengisvarnir og
dagblaðið Vísir, til reiðhjóla-
þeysu.
Keppendur voru tveir, Davíð
Geir Gunnarsson og Halldór Árni
Sveinsson. Hjólaði Davíð frá
Akureyri til Reykjavíkur en Hall-
dór frá Reykjavík til Akureyrar.
Lögðu þeir af stað kl. 11.30 á
sunnudagsmorgun og komu báðir
á áfangastað síðdegis á fimmtu-
dag. Var Davíð dæmdur sigurinn
þó tími hans væri heldur lengri
því Halldór þurfti að leita læknis
að Reykjum í Hrútafirði, fór
þaðan tvisvar og braut þar með
reglurnar. Morgunblaðið hafði
samband við Vilhjálm Þ. Vil-
hjálmsson hjá SÁÁ og hafði hann
m.a. eftirfarandi um keppnina að
segja: „Við efndum til þessarar
keppni til að vekja athygli á
hjólreiðum sem góðri almennings-
íþrótt. Einnig voru seldir í tengsl-
um við hana happdrættismiðar til
styrktar kvöldsímaþjónustu SÁÁ í
síma 81515. Það verður dregið þ.
15. ágúst og verða miðar seldir
þangað til. Vinningar eru
TDBS-reiðhjól frá Fálkanum og
trimmgallar frá Hummel-umboð-
inu. Ekki er enn komið í ljós
hversu mikið happdrættið gefur af
sér en ljóst er að þetta verður
góður stuðningur. — Annars
finnst mér þetta mjög vel af sér
vikið hjá þeim félögum því það
hlýtur að vera anzi erfitt að hjóla
svona langt.“
Styrkir til fram-
haldsnáms og
rannsókna úr Sjóði
Ludvigs Storr
STYRKIR til framhaldsnáms og
rannsókna fyrir seinni hluta þessa
árs og árið 1981 verða veittir úr
Menningar- og framfarasjóði Lud-
vigs Storr í samræmi við skipu-
lagsskrá sjóðsins, en í henni kveð-
ur á um að stuðla beri að framför-
um á sviði jarðefnafræða, bygg-
ingarfræði og skipasmíða.
Umsóknareyðublöð eru á
skrifstofu Háskóla Íslands og skal
senda umsóknir þangað fyrir 1.
september n.k.
29555
Opéd um helgina og á kvöldín
Baröarvogur
100 ferm 4ra horb. rishæd. Tilboö.
Gunnarsbraut
117 ferm hæð ♦ 6 herb. ris og 60 ferm
bílskúr Fallegur garöur. Tilboö.
Fokhott
Stekkjarsel, 200 ferm hæö í tvíbýlishúsi.
Tilboö. Birkiteigur, 70 ferm jaröhæö
Tilboö. Bugöutangi, 137 ferm + 80 ferm
kjallari. Tilboö. Höfum kaupanda aö
góöri bújörö, þarf ekki aö vera laus
strax.
Eignanaust
v/Stjörnubíó
Laugavegi 96,
Svanur Þór hdl.
MYNDAMÓT HF.
PRENTM YNDAGERÐ
ADALSTRETI • - SlMAR: 17152-17355
Einbýlishús m/bílskúr í Kópavogi
Glæsilegt einbýllshús við Kópavogsbraut ca. 190 ferm. ásamt 40
ferm. bílskúr. Vönduð eign, fallegur garöur. Verð 85 millj. Útb. 60
millj.
Hraunbraut Kóp. — Einbýli
Vandað einbýlishús ca. 150 ferm. Stofur, 6 herb. Mjög fallegur
garöur. Bílskúrsréttur. Verð 75 millj. Útb. 52 millj.
Dalaland — herb. m/bílskúr
Glæslleg 6 herb. íbúð á 1. hæð ca. 140 ferm. 4 svefnherb., suöur
svalir, vönduð íbúð. Bílskúr. Verð 65 millj. Útb. 46 millj.
Baldursgata — Parhús með bílskúr
Parhús á tveimur hæöum, samtals 90 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr.
Endurnýjuð og í góðu lagi. Verð 38—40 millj. Útb. 28 millj.
Hverfisgata — Járnklætt einbýli
Einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris samtals 120 ferm. Tvær
íbúðir eru í húsinu. Verö 32 millj. Útb. 21 millj.
Bollagarðar — Raöhús með bílskúr
220 ferm. raöhús rúmlega fokhelt ásamt bílskúr. Pípulögn komln,
glerjaö ofl. Verð 55 millj.
Einbýlishús í Arnarnesi
Einbýlishús, 155 ferm. á einni hæð ásamt 45 ferm. bílskúr. 1100 fm.
lóö. Gott útsýni. Selst fokhelt. Verð 52—55 millj.
Sundlaugarvegur — 5 herb. m/bílskúr
Góð 5 herb. íbúð á 1. hæö í þríbýli. 2 stofur og 3 svefnherb. 40
ferm. bílskúr. Verð 50 millj. Útb. 38 millj.
Arnarhraun — sér hæö m/bílskúrsrétti
Falleg efri sér hæð í tvíbýli ca. 120 ferm. 2 stofur, 3 svefnherb.
ásamt 2 í kjallara. Suður svalir. verð 55 millj. Útb. 39 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ca. 110 ferm. Suöur svalir.
Frábært útsýni. Verð 41 millj. Útb. 30 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Góöar innréttingar.
Verð 36 millj. Útb. 27 millj.
Flúöasel — 4ra herb. m. bílskýli
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 ferm. Þvottaaöstaöa í
íbúöinni. Verð 38 millj. Útb. 27 millj.
Álfaskeiö — 4ra herb. m/bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ca. 115 ferm. Stofa, 3 svefnherb.,
þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suður svalir. Bílskúr. Verö 40 millj.
Útb. 30 millj.
Blöndubakki — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæo, 115 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í
kj. Mjög vandaöar innréttlngar. Verö 42 millj. Útb. 31 millj.
Lundabrekka Kóp. — 5 herb.
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæö (efstu) ca. 117 ferm. Stofa og 4
svefnherb. Góð sameign. Verð 45 millj. Útb. 34 millj.
írabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæö ca. 110 ferm. Suöur svalir. Verð
36—37 millj. Útb. 28 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 ferm. Vandaöar Innréttingar,
ný teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Verð
39— 40 millj. Útb. 30 millj.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 ferm. Vandaöar
innréttingar, suður svalir, fallegt útsýni. Þvottaherb. í íbúðinni. Verö
40— 41 millj. Útb. 31 millj.
Fellsmúli — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á jaröhæö í fjölbýli, ca. 90 ferm. Sér
inngangur og hiti. Laus fljótlega. Verð 38 millj. Útb. 28 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 ferm. í verðlaunablokk. Suö-vestur
svalir, gott útsýni. Verð 37 millj. Útb. 28 millj.
Kárastígur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 75 ferm. íbúðin er öll endurnýjuð,
nýjar innréttingar. Sér inngangur. Verð 30 millj. Útb. 23 millj.
Krummahólar — 3ja herb. m. bílskýli
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 5. hæö ca. 93 ferm. Þvottaaðstaöa í
íbúðinni. Suður svalir. Vönduð íbúð. Verð 33 millj. Útb. 26 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb. m. bílskúr
Falleg 3ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 87 ferm. Frábært útsýni. Góðar
innréttingar. Bílskúr. Verð 36 millj. Útb. 27 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 70 ferm. Vandaðar
innréttingar. Verð 27 millj. Útb. 21 millj.
Kaplaskjólsvegur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð í þríbýli ca. 50 ferm. í kj. Góöar innréttingar.
Verð 24 millj. Útb. 18 millj.
Fossvogur — Fallegar 2ja herb.
Glæsilegar 2ja herb. íbúöir á jaröhæö ca. 65 ferm. Vandaöar
innréttingar. Suöurverönd. Verö 28 millj. Útb. 22 millj.
Eskihlíð — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 70 ferm. Nokkuö endurnýjuð,
fallegur garöur. Verð 27 millj. Utb. 21 millj.
10 ha. land mað veiðiréttindum við Leirvogsó í Mosfellssveit.
Sumarbústaðir og sumarbústaöalönd.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Oskar Mikaelsson sölustjori Árni Stefánsson viðskfr.
Opiö ki. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh.
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. fokheld íbúö á 3.
hæð. Bílskýli.
VESTURBERG
2ja herb. íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi.
HRAUNBÆR
3ja herb. 90 ferm. falleg
íbúö.
FLUÐASEL
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1.
hæö. Bílskýli.
LJOSHEIMAR
4ra herb. 106 ferm. íbúð á 3.
hæö.
RAUÐALÆKUR
5 herb. falleg íbúð á 2. hæö.
SKÓLABRAUT
SELTJARNARNES
Glæsileg efri sér hæð í
tvíbýlishúsi. Bílskúr.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
157 ferm. íbúð á 2. hæð.
BAskúr.
FJARDARAS
SELÁSI
Fokhelt einbýlishús (2x170)
viö Fjarðarás.
ARNARNES
150 ferm. fokhelt einbýlis-
hús. BAskúr.
Húsafell
FASJEKSNASALA Langhottsvegt tl5
( Bæjarletbahúsinu ) simi: 81066
A&at&emn Petursson
BefyurGudnason hdi
31710
31711
Fasteigna-
Magnus Þorðarson, hdl
Grensásvegi 11
43466
MIÐSTÖÐ FAST-
EIGNAVIÐSKIPT-
ANNA, GÓD ÞJÓN-
USTA ER TAKMARK
OKKAR, LEITID UPP-
LÝSINGA.
Fastaignasalan
EK3NABORG sf.
P 31800 - 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson heimasimi 42822.
HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.H/EÐ
Smáragata
Til sölu rúmgóó 2ja herb. íb. í kjallara.
Samþykkt. Laus fljótt.
Gamli bærinn
Til tölu einbýlishús byggt 1905, etúr
Rögnvald Ólafsson. Húsiö, sem er
járnvarió timburhús, er: kjallari, ca. 51
fm, lofthϗ 2,2 m er eitt herbergi,
þvottaherbergi og geymsla; 1. hœö ca.
51 fm. Lofthæö 4,4 m, 3 herbergi,
eldhús o.fl.; Rishasó ca. 48 fm. Lofthæó
3,1 m. 3 herbergi. Lóóin 471 fm. Mjög
rólegur og góóur staóur. Upplýsingar
um þetta hús eru aóeins gefnar á
skrífstofunni.
Ljósheimar
Til sölu 4ra herb. íbúó á 3. hæó.
Samlíggjandi stofur, sérinngangur af
svölum. Lyftuhús. Verö 38—40 millj.
Hólahverfi
TM sölu ca. 130 fm 5 herb. endaíbúö á 4.
hæö í lyftuhúsi. Verö. Verö kr. 43—44
millj.
Seltjarnarnes
Til sölu parhús sem er ca. 220 fm
ásamt 40 fm bflskúr. Möguleiki á 2
íbúóum.
Fokheld raðhús
viö Hálsasel og Melbæ,
Seláshverfi
Stykkishólmur
Tll sölu parhús sem er 121 fm á 2
hæóum, ásamt bflskúr og þurrkhjalla.
Ræktuö lóó. Góó eign. Laus 1. sept.
Verö 38 mlllj.
Vesturberg
Tll sölu mjög vönduó 2ja herb. íbúó á 2.
hæó. íbúðin er skáli, stofa og eldhús
meó mjög vandaöri innréttingu. Þvotta-
herb. er innaf eidhúsi. Allt flísalagt.
Vandaó baö. Rúmgóó sér geymsla.
Mikiö útsýni.
Blikahólar
Til sölu mjög góö 97 ferm. 3ja herb.
íbúó á 2. hæð. ásamt ca. 30 ferm.
bflskúr. Laus fljótt.
Álagrandi
Tll sölu 3ja herb. ca. 75 ferm. íbúö á
jarðhæð. íbúöin er rúmlega tilbúin undir
tréverk. Laus strax.
Suöurhólar
Til sölu sérlega vönduö og vel frágengin
4ra herb. ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö.
Miklar innréttingar. Laus fljótt.
Blöndubakki
Tll sölu góö 4ra herb. íbúö á 1. hæó
ásamt rúmgóóu herb. í kjallara og stórri
geymslu Laus í okt. nk.
Kleppsvegur
Til sölu 4ra herb. 115 ferm. endaíbúö á
8. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt.
Æsufell
Til sölu 160 ferm. mjög góö 7 herb. íbúö
á 3. hæó.
Einbýlishús í smíðum
á Arnarnesi
Ca. 150 ferm. ásamt stórum bflskúr.
Afhent fokhelt fljótt.
Miðvangur raðhús
Tll sölu mjög rúmgott raóhús vlö
Miövang ásamt innbyggöum bflskúr.
Esjuberg Kjalarnesi
Tll sölu hús sem er ca. 170 ferm.
Steyptur kjallari. Lofthæó 2,40 þar er
innbyggóur tvöfaldur bflskúr o.fl. Á
hæóinni er 125 ferm. timburhús frá
Siglufiröi (Vinkilhús). Fokhelt aó innan
en frágengiö aö utan. Skípti á 2ja—3ja
herb. íbúó koma til greina. Húsió er
laust til afhendingar strax.
Hef kaupanda
aö góöri 2ja herb. íbúö innan Elliöaáa.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRÍDUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL
SUMARLEYFI
Opnum aftur AIMENNA
þriöjudaginn FASTEIGNASALAW
12. ágúst n.k. laugavegi 18 símar 21150-21370
Sunnubraut
Til sölu ca. 220 ferm. einbýlishús á sjávarlóð við
Sunnubraut. Húsið er laust nú þegar. Til greina
kemur að taka minni íbúð upp í kaupin.
P31800 - 31801Q
FASTEIGNAMIÐIUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822
HBEy£iLSHÚSINU - FELLSMÚLA 26, 6 HÆO