Morgunblaðið - 03.08.1980, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 03.08.1980, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980 Svona lcit landiA út þcxar Svcrrir fcsti kaup á því. fyrir li01ct?a tuttu^u árum. gróúurlaus landspilda. En svæAid hcfur stækkaA mcA árunum. ok má nú finna þar tu>{i þúsunda trjáa. ÞaA var cinhvcr mildi ok hlýja í öllu láthraiíAi þcirra hjónanna. og ekki hjá því komist aA sjá hvaA þeim þótti vænt um þessa fallegu vin. sem þau hafa la«t alla sína krafta í aA hlúa aA. Texti: Guðbjörg Guðmundsdóttir Ljósm: Kristján Einarsson i J I 1 Mörx trcn cru cins ok sjá má á myndinni marKra mctra há. „Ék sá íyrir mér mynd,“ sagði Sverrir Sigurðsson, þegar hann minnist þess, þegar hann stóð á hrjóstrugri hæð við Hafravatn fyrir liðlcga tuttugu árum, og horfði yfir þrÍKRja hektara sróðursnauða landspildu, sem hann var í þann veginn að kaupa. 0« myndin hefur mótast úr mel og mosaþemhu í sjaldgæfan gróðurreit. Svæðið hefur stækkað með árunum og er nú u.þ.b. 17 hcktarar, en verulegur hluti þess er nú orðinn skÓKÍ vaxinn, má þar finna tugi þúsunda trjáa. Sverrir Sijíurðsson hefur verið í fréttum nýverið, er hann ásamt konu sinni frú InKÍbjörgu Guðmundsdóttur gaf Háskóla Islands dýrmæta málverkasjöf, eða um 100 myndir. En færri vita vísast, að þau hjónin hafa af þrot- lausum áhufía ok eljusemi komið sér upp öðru fágætu „safni“, þ.e.a.s. ræktað upp skóg við bæjardyr Reykjavík- ur. Undirrituð átti þess kost einn KÓðviðrisdaKÍnn fyrir skömmu að fíanga um þetta svæði í fylíjd þeirra hjóna. Sverrir safíðist hafa ætlað að verða bóndi. Hann var í sveit og var sendur til afa síns á Norðtungu og var þar fram undir ferminfju. Hann var alinn upp við laxveiðina, safjði hann einnifj, ofj sveitabúskap- inn eins ojj hann tíðkaðist þá. Seinna fór hann í landbúnað- arskóla í Norefji eftir Flens- borfjarskólann, „en svo fór þetta nú allt öðru vísi en ætlað var.“ Talið barst að öllum þessum trjátefjundum, sem gefur að líta, bæði smáplöntur ofj marfja metra há tré. — Hvernifj hófstu nú handa hér? — Fyrstu tvö árin fjerði éfj lítið nema að flytja hinfjað húsdýraáburð Ofj mómold. Jarðvejjurinn er svo slæmur og stutt niður á jökulleirinn. Svo hefur þetta verið sífelld gróðursetning og allt frá fræi og stiklum. — Eg kem þessu til hérna í gróðurhúsinu og beðunum. I ár er ég búinn að gróðursetja 1165 plöntur, þ.e. 625 sitkagreni, 120 broddfur- ur, 140 blágreni, 168 stafafur- ur og 112 bergfurur. Kona Sverris, Ingibjörg, skýtur inn í, að honum þyki svo vænt um „börnin sín“. Við spurðum hann, hvort hann hefði aldrei orðið fyrir skakkaföllum. — Ég missti 800 grenitré í hretinu 1963 og öll ósköpin af ösp líka og sitthvað fleira. — En hvernig gastu gefið þér tíma til þessa, maður i fullu starfi? — Ég er nú hættur fyrir nokkrum árum í fyrirtækinu og hef rýmri tíma. En hérna áður fyrr, þá kom ég hingað beint eftir lokun á kvöldin með brauðsneið í pakka og fór ekki heim fyrr en 10—11 á kvöldin. Ég er að dunda þetta stundum 16—17 tíma í sólarhring. — Já, en þetta hefur verið alveg dýrlegt hjá okkur þegar ég lít til baka, segir Ingibjörg. Hann Sverrir kom heim hok- inn og skakkur og yfir sig þreyttur á kvöldin, en alsæll. Þegar við vorum að flytja stóru trén utan úr „barna- garði“, sem við köllum, þá setti hann stundum band á mig og ég tosaði í hjólbörurn- ar og hann ýtti á eftir, þegar við þurftum að fara upp í móti. Sverrir brosir og segir, að hún vilji alltaf meina, að hann sé í akkorði fyrir einhvern. En hún er á kafi í þessu með mér.“ Það er einhver mildi og hlýja í öllu látbragði þeirra beggja, Sverris og Ingibjargar. Það er ekki annað hægt en sjá hvað þeim þykir vænt um þessa fallegu vin, sem þau hafa lagt krafta sína í að byggja upp og hlúa að. Talað við rjúpuna En skyldi ekki vera mikið fuglalíf í þessum fallega skógi? Ingibjörg sagði, að hún hafði talið 24 fuglategundir auk uglunnar, sem væri orðinn fastagestur hjá þeim. — Hún sækir svo í haga- mýsnar, segir Sverrir. — Svo, þegar rjúpnatíminn byrjar, þá fer Sverrir uppeftir dag eftir dag til að vakta og hann hefur rekið héðan menn úr landinu til þess að þeir dræpu ekki fyrir okkur rjúp- una. Sverrir segir okkur sögu um útlendinga, sem hafa álitið rjúpuna tamda, þegar þeir sáu hversu hann fékk að nálgast hana. — Það má líka til sanns vegar færa, ég tala oft við fuglana og sat oft hjá rjúp- unni á meðan hún lá á, lagði jafnvel hendina alveg á hreið-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.