Morgunblaðið - 03.08.1980, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framkvæmdastjóri
Lítiö iönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa
framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starf-
iö er fyrst og fremst á fjármálasviöi og því er
nauðsynlegt að umsækjendur búi yfir
grundvallarþekkingu á því sviöi ásamt ensku-
kunnáttu.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 9.
ágúst n.k.
Upplýsingar um starfiö verða veittar í síma
26080 milli kl. 11 og 12 næstu daga.
ENDUWSKOÐUNAWSKWIFSTOFA
N.MANSCHER HE
loggittir endurskoöendur Borgartúni 21 Rvk.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hand-
lækningadeildir 4—C og 4—D. Einnig óskast
hjúkrunarfræðingar til fastra næturvakta
(hlutastarf) á handlækningadeildir 4—A,
4—B og 4—D.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Kleppsspítalinn
Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar til starfa
viö ýmsar deildir Kleppsspítalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
38160.
Aðstoðarmaður
óskum aö ráöa handlaginn og röskan
aðstoðarmann á bólsturverkstæöi.
Upplýsingar í síma 85815, frá kl. 1—6 á
virkum dögum.
Stúlka
óskast
Hafnarstræti
til framleiðslustarfa á kaffi-
teríu, helst vön.
Umsækjendur komi milli kl.
19—20 þriöjudaginn
5. ágúst.
Meinatæknar
2 meinatækna vantar nú þegar, eöa eftir
nánara samkomulagi aö Sjúkrahúsi Akra-
ness.
Nánari upplýsingar veitir yfirmeinatæknir
Sjúkrahúss Akraness.
Reykjavík, 3. ágúst 1980.
Skrifstofa Ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5, sími 29000.
Framkvæmdastjóri
Félagsheimilið Seltjarnarnesi óskar aö ráöa
framkvæmdastjóra frá og meö 1. september
nk.
Umsóknir sendist formanni hússtjórnar Páli
Guömundssyni Unnarbraut 10, Seltjarnar-
nesi fyrir 17. ágúst nk.
Stjórn Félagsheimilisins.
Frá Nýja
tónlistarskólanum
Skólinn vill ráða kennara í píanóleik, fiöluleik,
gítarleik og tónfræöikennara.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 31357 til 10.
ágúst.
Skólastjóri.
Ritarastarf
Viljum ráöa strax ritara meö góöa vélritunar-
og enskukunnáttu til aö annast bréfaskriftir,
telex og símavörslu auk annarra skrifstofu-
starfa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra, er veitir
nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉtAGA
STARFSMANHAHALO
Starfskraftur
óskast
í fyrirtæki í vesturbænum. Starfiö er aöallega
fólgiö í símavörslu, útskrift reikninga, verö-
útreikningum, afgreiðslu o.fl.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf skulu
berast Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „S — 4027.
Hálfsdagsstarf
Smurbrauðsdama óskast nú þegar í hálf-
dagsstarf, vinnutími eftir samkomuiagi.
Uppl. um aldur, heimilisfang, símanúmer og
síöasta vinnustaö leggist inn á augld. Mbl.
fyrir 8. ágúst 1980 merkt: „Rösk — 4414“.
Bólstrari
Óskum að ráöa duglegan húsgagnaból-
strara.
Uppl. í síma 85815 frá kl. 1—6 virka daga.
Atvinna
Krabbameinsfélag íslands óskar aö ráða
starfskraft frá 15. september nk. til aö vinna
viö gagnameðferð og viö innslátt í tölvu. Þeir
sem áhuga hafa á starfinu vinsamlegast
sendiö umsóknir sem fyrst með upplýsingum
um fyrri störf og menntun.
Krabbameinsfélag íslands,
Suöurgata 22, Box 523.
121 Reykjavík.
Starfskraftur
óskast til fyrirtækis sem verslar með bíla-
hluti. Þarf aö vera röskur og geta unnið
sjálfstætt.
Æskilegt aö umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
Tilboö sendist afgreiöslu blaösins fyrir 10.
ágúst merkt: „Areiðanlegur — 4024“.
Ritari
Útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar að
ráöa sem fyrst ritara til almennra skrifstofu-
starfa.
Framtíöarstarf. Góö laun í boöi fyrir hæfan
starfskraft.
Umsækjandi þarf aö hafa lokið prófi frá
verslunarskóla, Samvinnuskóla, viðskipta-
sviði fjölbrautaskóla eöa hafa sambærilega
menntun.
Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaöinu merkt: „Framtíðarstarf —
4411“.
Vélritun
Útflutningsfyrirtæki í miðborginni vantar
starfskraft til vélritunar útflutningsskjala sem
fyrst.
Tilboö merkt: „H — 4255“ sendist Morgun-
blaöinu fyrir miövikudaginn 6. ágúst n.k.
Tæknifræðingur —
Byggingarfulltrúi
Starf tæknifræöings hjá Hveragerðishreppi
er laust til umsóknar. Þarf að geta hafiö störf
sem allra fyrst.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hveragerðis-
hrepps sími 99-4150.
Sveitarstjóri Hveragerðishrepps.
Blindern
studenterhjem söker kokekyndig person helst med husmorskole og/
eller lang praksis, og en anretningshjelp. Fri jul og pasker.
Send med attest. Tiltredelse snarest mulig.
Blindern
Studenterhjem vantar matrelóslumann eóa húsmæðraskólagengna
manneskjur meö góöa starfsreynslu og starfskraft í eldhús
Frf um jól og páska.
Umsókn ásamt meömælum sendist sem fyrst.
Bllndern studenlhjem.
Bllndernvelen 41,
Olso 3, Norge, síml 421281, Noregi.
NÝTT SÍMANÚMER Á AFGREIÐSLU
5305