Morgunblaðið - 03.08.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
Stúlka óskast
að nemendamötuneyli Iðnskól-
ans í Reykjavík frá og með 1.
sept. n.k.
Lysthafendur leggi nafn og upp-
lýsingar um fyrri störf inn á
augld. Mbl. merkt „Stúlka —
4028“
Einkatímar í ensku
Enskur kennari. Uppl. ís. 22711,
kl. 12—22, nsestu kvöld.
—V»v y y y » V>~"
ýmislegt
Jaröarskipti
Góð förö óskast helst í Húna-
vatnssýslu eöa Skagafiröi, þó
ekki skilyrði, f skiptum fyrir
sjávarbýli í útjaröi þorps á Norö-
urlandi. Tllboö sendist augld.
Mbl. merkt: „Jaröarskipti —
4608-
3ja—4ra herb. íbúö
Þriggja manna fjölskylda óskar
eftir 3ja—4ra herb. ibúö. helst f
miö- eöa vesturbæ, frá sept. og
sem lengst (2 ár a.m.k.). Góö
fyrirframgreiösla eöa skilvísum
mánaöargreiðslum heitiö. Meö-
mæli ef óskaö er. Uppl. í síma
39676 eftir kl. 21.30.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Trevor Scott talar í síöasta sinn f
þessari heimsókn. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Elím Grettisgötu 62
Almenn samkoma kl. 11.00
sunnudag.
KFUM - KFUK
Samkoma fellur niöur i kvöld
vegna verzlunarmannahelgar-
innar.
Fíladelfía
Allar samkomur helgarinnar
verða á sumarmótlnu Kirkju-
lækjarkoti. Næsta samkoma
veröur þriöjudag 5. ágúst kl.
20.30.
Hörgshlíö 12
Samkoma f kvöld kl. 8.00.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
_ ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Verzlunarmannahelgin
— dagsferöir:
3. ágúst kl. 13 — Krísuvíkur-
bjarg og nágrenni. Verö kr.
5000,—
4. ágúst kl. 13. — Bláfjöll —
Leiti — Jósepsdalur. Verö kr.
3000 —
6. ágúst kl. 08. — Þórsmörk.
Fariö frá Umferöamiöstööinni aö
austanveröu. Fargj. greitt v/bíl-
inn.
Feröafélag íslands
Bænastaöurinn
Fálkagötu 10
Samkoma í dag kl. 5. Bæna-
stund virka daga kl. 7.
UTIVISTARFERÐIR
Einsdagsferöir:
Sunnud. 3. 8.
kl. 8 Þórsmörk, 4 tíma stanz í
Mörkinni, verö 10.000 kr.
Kl. 13 Esja eöa fjöruganga eftir
vali, verö 3000 kr.
Mánud. kl. 13.
Keilir eöa Sog eftir vali, verð
4000 kr.
í allar feröirnar er fariö frá B.S.Í.
vestanveröu.
Hélandehringur, 11 daga ferö
hefst 7. ágúst. Leitiö upplýsinga.
Útivist, s. 14606.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
í Reykjavík eöa nágrenni óskast til kaups, um
1500 ferm sem mest á einu gólfi. Stækkun-
armöguleikar nauðsynlegir.
Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt.
„1—4415“.
í Reykjavík efnir til feröalags um Borgarfjörð
laugardaginn 9. ágúst nk. Skoðuö veröur
járnblendiverksmiöjan á Grundartanga og
brúin yfir Borgarfjörö. Lagt veröur af staö kl.
13.30 frá Umferöarmiðstöðinni.
Þátttaka tilkynnist til stjórnar eöa skemmti-
nefndar félagsins fyrir 7. ágúst nk.
Stjórnin.
ýmislegt
Óskað er eftir
meðeiganda í hlutafélag,
sem starfar á sviði innflutnings, smásölu og
framleiðslu.
Hlutaöeigandi þyrfti helst aö starfa viö
reksturinn. Ekki er þörf á neinni sérþekkingu.
/Eskilegur aldur 25—30 ára.
Nauðsynlegt framlag úr hendi viðkomandi
aðila þyrfti aö vera kr. 15.000.000. Þar sem
fyrirtæki þetta er mjög rótgróiö í sinni gein,
er hér um gott tækifæri fyrir réttan aðila.
Upplýsingar er greini aldur svo og fyrri störf
sendast blaöinu fyrir föstudaginn 8. ágúst,
merkt „H — 4412“
Útgerðarmenn
T/F VIKAVIRKI, Haldarsvik, Færeyjum kaupir
velunninn, ferskan ísfisk.
T/F VIKAVIRKI
sími 23332 og 23377, Færeyjum.
feröir — feröalög
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
5 tonna plastbátur
til sölu
50 ha. Leyland vél, radar, sjálfstýrlng, dýptarmællr, rafmagnsveg-
mællr, talstöö, línuspil, rafmagnshandfærarúllur, mlöstöövarhitun og
eldavél SérsmiÖaöar sexhjóla vagn fylgir. Uppl. j síma 92-2192.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl ALGLÝSIR l M ALLT
LAND ÞEGAR Þl Al'G-
LYSIR I MORGINBLADIM
Á Þjóðhátíð í Eyjum
ÞjóAhátíAin í Eyjum stondur nú som ha*st, «>k að vanda or mikið um að vora í Ilerjúlfsdal. þar
som SÍKurjíoir tók þossa mynd nú um holjíina.
Til sölu
í góöu ásigkomulagi. Selst meö eöa án vörufl.húss.
Upplýsingar gefur: Óskar Jónsson, Dalvík. Sími
96-61444/ 61180, og Kraftur h.f. Vagnhöföa 3, sími:
85235.
1 » k EFÞAÐERFRÉTT- W NÆMTÞÁERÞAÐÍ ^ MORGUNBLAÐINU