Morgunblaðið - 03.08.1980, Síða 34

Morgunblaðið - 03.08.1980, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980 Lokað frá 1.—4. ágúst InnlAnnvlAmkipti Irid til lánMviÓMkiptn BÍNAÐiVRBANKI ' ÍSLANDS Sýnd í Bæjarbíói mánu- dag kl. 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. 1930 Hótel Borg 1980 Dansað í kvöld til kl. 3. Gömlu dansarnir. Hljóm- sveit Jóns Sigurössonar og Kristbjörg Löve til kl. 1. Mánudagskvöld. Dansaö kl. 9—1 Plötukynnir Jón Vigfús- son. 18 ára aldurstakmark. Hótel Borg sími 11440. \r t ENDll Veitírigastaðurinn Hlíðarendi Brautarholti 22 Staður sem þú manst eftir Opið alla daga frá 11.30-13.00 og frá 18.00- 22.30. Borðapantani r í sima tir I U. I 11690 § Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS 3. ágúst 1980 Kaupgengi pr. kr. 100.- 1968 1. flokkur 6.010,06 1968 2 flokkur 5.425,49 1969 1. flokkur 4.339,60 1970 1. flokkur 3.973,83 1970 2. flokkur 2.867,08 1971 1. flokkur 2.638,25 1972 1 flokkur 2.300,16 1972 2. flokkur 1.968.30 1973 1. flokkur A 1.474,49 1973 2. flokkur 1.358,40 1974 1 flokkur 937,53 1975 1 flokkur 764,99 1975 2. flokkur 578,50 1976 1. flokkur 548,73 1976 2. flokkur 445,63 1977 1. flokkur 413,87 1977 2. flokkur 346,67 Innlausnarverö Seölabankans m.v. 1 árs Ylir- tímabil frá: gengi 25/1 80 4.711.25 27,6% 25/2 80 4.455,83 21,8% 20/2 '80 3.303,02 31,4% 25/9 '79 2.284,80 73,9% 5/2 '80 2.163,32 32,5% 15/9 '79 1.539,05 71,4% 25/1'80 1.758.15 30,8% 15/9 '79 1.148,11 71,4% 15/9 '79 866,82 70,1% 25/1 '80 1.042,73 30,3% 15/9 '79 550,84 70,2% 10/1 '80 585,35 30,7% VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. nafnvexti BREF:* 12% 14% 16% 18% 20% 38% 1 ár 65 66 67 69 70 81 2 ár 54 56 57 59 60 75 3 ár 46 48 49 51 53 70 4 ár 40 42 43 45 47 66 5 ár 35 37 39 41 43 63 *) Miöaö er viö auöseljanlega lasteign. Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum: 1978 1. flokkur 282,53 1978 2. flokkur 222,98 1979 1. flokkur 188,56 1979 2 flokkur 146,30 1980 1. flokkur 113,72 HLUTABRÉF: Arnarflug hf. kauptilboö óskast. Verzlunarbanki íslands h.f. kauptilboð óskast. PIMKITIKMPfUN ItUinOI Hft VEROBREFAMARKADUR, LÆKJARGÖTU 12 R. lönaöarbankahúsinu. Sími 2 05 80. Vegna sumarleyfa 7/7—6/8, veröur opiö alla virka daga frá kl. 13—16. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Nessý viö Bíó Sími: 11340 Nýr stórkostlegur amer- ískur réttur fyrir alla fjöl- skylduna, aö: íslenskum hætti. Önnur hlutverk: Nessý borgari Rækjukarfa Haggis borgari Okkar tilboð 10 hl. af Vestra-kjúklingum 10.250. 20 hl. af Vestra-kjúklingum 18.200 Takiö heim eöa í feröalagiö, því Vestrinn er ekki síðri, kaidur. NESSY Austurstræti 22. Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna Fundur norrænu ráöherra- nefndarinnar (mennta- og menningarmálaráöherrarnir) 1980 — til úthlutunar á styrkjum til útgáfu á norræn- um bókmenntum í þýöingu á Noröurlöndum — fer fram í október 1980. Frestur til aö skila umsóknum er: 15. sept. 1980. Eyðublöö ásamt leiðbeining- um fást hjá Menntamálaráðu- neytinu í Reykjavík. Umsóknir sendist til: Nordisk Ministerrðd Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K. Sími: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar. FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Ómar Kristvinsson, verzlunarstjóri og Magnús Ólafsson fram- kvæmdastjóri í hinni nýju verzlun Hagkaups á Akureyri. LjÓHmyndir Mbl. Kristinn ólafsson. „Hér er ódýr- ast að verzla“ Eins ok kunnugt er af fréttum, hefur Hagkaup nýlega opnað stórmarkað á Akureyri. Er Morg- unblaðsmenn voru á ferðinni fyrir noröan, litum við inn i verzlunina og ræddum við þá Ómar Kristvinsson, verzlunar- stjóra (>k Maxnús Ólafsson. fram- kvæmdastjóra, ok spurðum þá hvernig genKÍð hefði. „Þetta hefur gengið mun betur, en við bjuggumst við, og salan hefur farið talsvert fram yfir björtustu vonir okkar. Það, sem virðist valda þessu, er að við höfum gott vöruúrval og góða þjónustu. Fólk á Akureyri hefur verið fremur óvant því að fá að velja. Þá hefur verðið hjá okkur verið lágt, Kaupfélagið lækkaði sig reyndar þegar við opnuðum, þeir komu frá verzluninni við Hrísa- lund og aðlöguðu sig að verðinu hjá okkur, svo segja má að við eigum stóran þátt í lækkuðu vöruverði hér á Akureyri. Við leggjum ekki flutningskostnað á vöruna hjá okkur, heldur seljum hana á sama Þorbjörg Snorradóttir aðstæður, þar sem viðskiptavinir okkar þurfa ekki að híma fyrir utan gat eins og illa tilgerðir hlutir," sögðu þeir Magnús og Ómar að lokum. Í verzluninni hittum við tvær akureyrískar húsmæður og spurð- um þær hvernig þeim fyndist verzlunin. Þorbjörg Snorradóttir: „Mér finnst búðin alveg draumur og það var mikill munur að fá hana. Ég fer helzt ekki í aðrar búðir, hér er ódýrast að verzla og hér er miklu fjölbreyttara vöruúrval en annars staðar. Það er mikill munur að hafa loksins fengið samkeppni í verzluninni hér á Akureyri, hún er svo sannarlega nauðsynleg". Erna Sigmundsdóttir: „Þetta er skínandi góð búð, þetta var það, sem koma þurfti. Þeir passa sig alltaf á því að fylla upp og hafa fjölbreytt vöruúrval og halda verð- inu niðri, til dæmis kostar eins lítra fiaska af kók 400 kr. minna en hjá Kaupfélaginu. Þetta var bara einokun hjá Kaupfélaginu áður og Erna Sigmundsdóttir — segja viðskiptavinir Hagkaups á Akureyri verði og í Reykjavík, og þannig hefur okkur tekizt að halda verð- inu niðri. Það hefur verið svo mikið að gera hjá okkur undanfarið, að ösin er engu minni en í stórmarkaði í Reykjavík. Því höfum við sótt um leyfi til að hafa opið til klukkan 22.00 á föstudögum, en okkur var synjað og það finnst okkur ein- kennilegt, því að á meðan hafa hingar matvöruverzlanirnar leyfi til að selja allar vörur í gegnum lúgu. Við vildum auka þjónustuna við viðskiptavini okkar með því að rýmka afgreiðslutímann og jafn- framt að selja vöruna við eðlilegar það var tími til kominn að þeir fengju samkeppni, þá fara þeir kannski að hugsa sig um. Ég hef líka alltaf verið á móti hvers konar höftum og vil hvorki láta segja mér hvað ég á að kaupa né hvar. Ég set það ekki fyrir mig, þó ég þurfi að koma nokkuð langt að, flestar húsmæður koma hér tví- vegis í viku, því þær telja sig spara með því að verzla hér. Ég held ég hafi aldrei séð annað eins úrval eins og hér er hjá Kaupfélaginu. Almenningur er yfirleitt mjög ánægður með þessa verzlun og notfærir sér hana mikið." HG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.