Morgunblaðið - 03.08.1980, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 03.08.1980, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980 35 Skotarnir íagna færri „glæpum“ Edinborg, 1. áirúst. AP. FYRIR náð og miskunn yfir- valda munu hinar fimm mill- jónir manna, sem byggja Skotiand, brátt upplifa mikla frjáisræðistið. Ef ekkert óvænt babb kem- ur í bátinn munu Skotar geta þeytt eimpípur og lúðra á götum úti, án þess að lögregl- an fetti fingur út í og skoskum húsmæðrum verður guðvel- komið að príla út á gluggasyll- urnar þegar hreingerninga- móðurinn er hvað mestur á þeim. Og ekki nóg með það. Hverjum sem er, leyfist nú að dröslast með hestshræ um stræti og torg þegar svo ber undir. Hér er þó aðeins fátt eitt talið af því, sem fram kemur í skýrslu um úrelta lagakróka frá löngu liðnum tíma. í skýrslunni, sem birt var í gær, er ennfremur lagt til að eftir- taldir skoskir „glæpir" verði ekki lengur refsiverðir: — að ráða í þjónustu sína ólöggilt- an golfþjón — að aka fleiri en tveimur hestakerrum samtím- is — að leyfa fólki að verða vitni að því þegar graðfoli fyljar hryssu eða þegar naut kelfir kú — að flytjast búferl- um milli kiukkan átta að kvöldi til sex að morgni — að fara fram úr hesti, múlasna eða öðru burðardýri á tvíhjóii eða þríhjóli án þess að klingja bjöllu eða blístra. Skærur í Guatemala Guatemalaborg, 1. ágúst. AP. SKÆRULIÐAR vinstrimanna sátu 1 gær fyrir flokk stjórnarher- manna á þjóðvegi skammt frá höfuðborginni og felldu fimm her- lögreglumenn, að því er haft er eftir talsmanni hersins i Guate- mala. Nokkrun stundum seinna var hringt til fjölmiðils í Guatemala- borg og ábyrgðinni á verknaðinum lýst á hendur skæruliðaher hinna fátæku, sem er ein þriggja vinstri- sinnaðra hreyfinga sem vilja koma á marxískri stjórn í stað hægri- stjórnar Fernando Romeo Lucas Garcia hershöfðingja. Talsmaður hersins sagði að 34 skæruliðar hefðu verið felldir sl. mánudag þegar þeir réðust á varðstöð hersins í borginni San Juan Cotazal. Þrír hermenn féllu og sex særðust. Borða- pantanir Sími 86220 85660 Mánudagur Diskótek ’74. Dansaö til kl. 1 og diskótek 74 HLJOMSVEITIN CtaAur hinno uanHlátaa ™ Staður hinna vandlátu Lokað Sunnudag og mánudag. iUubbutinn Opið í kvöld 10—3. Frídagur verzlunarmanna mánudagur Opið frá 9—1. Snyrtilegur klæðnaður — Nafnskírteini. Átthagasalur Mánudagskvöld Hljómsveitin ÁSAR Dansaö til kl. 1. Lokaö í Súlnasal, Mímisbar opinn í kvöld. BjE]B]gBiggE]gggggBiggBigE]g I 51 Bingó n.k. 51 þriöjudagkvöld kl. 20.30. B1 Aðalvinningur kr. 200 þús. B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]B]G]B] Vel miðar um bann við kjarnorku- vopnatilraunum Genf, 31. júlf. AP. BANDARÍKIN, Sovétríkln og Bretland tilkynntu í Genf i dag, aó viðræður rikjanna um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn séu langt á veg komnar. Rikin þrjú hafa staðið i þríhliða samningum i þrjú ár. Ailsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur sett bann við kjarn- orkuvopnatilraununum á oddinn. í skýrslu sem gefin var út í Genf í dag segir, að bryddað sé upp á umtalsverðum nýjungum í alþjóða afvopnunarmálum. Ríkin þrjú hafa komið sér saman um eftirlit með kjarnorkuvopnatilraunum. Þar er gert ráð fyrir notkun gervitungla, upplýsingamiðlun og heimild til þess að heimila alþjóðarannsóknarnefnd til að kanna staðhætti, þar sem hugsanlega er talið að kjarnorku- vopnatilraunir hafi farið fram. Til- kynnt var í Stokkhólmi í dag, að neðanj arðarkj arnorkusprengi ng hafi átt sér stað í Sovétríkjunum í dag. Hjá okkur verður opið í kvöld og annað kvöld, eins og nánast öll önnur kvöld ársins. GÓÐA FERO TIL HðUJWððÐ G]G|G]0G|G]G1G1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.