Morgunblaðið - 03.08.1980, Side 36

Morgunblaðið - 03.08.1980, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980 KAW7NO GRANI GÖSLARI i30 Ék passaði að segja henni ekki hver væri kominn, svo hún hlýtur að koma rétt strax. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þrír tapslagir eru óumflýjan- legir og vandinn er, að koma í veg fyrir að tapa fjórða slagnum í spili dálksins. Þú ættir að hylja spil austurs og vesturs áður en litið er á framhaldið. Suður gjafari, allir á hættu. Norður S. 1065 H. K64 T. 842 L. K982 Austur S. G7 H. Á9732 T. 106 L. G653 Vestur C D94 H. G106 T. DG53 L. D104 Suður S. ÁK832 H. D5 T. ÁK97 L. Á7 COSPER — Dóttir mín er ekki heima, hve oft á ég að segja þér það. „Þótt þeir fái fram í sveit f jögur h i stuðla44 Skeggi Skeggjason skrifar: „Góði leikbróðir, Þorsteinn Jónsson. Eins og tveir menn geta verið blóðskildir bræður, þótt þeir hafi aldrei sést, hljótum við að geta kallast leikbræður þar sem við leikum okkur báðir að stöku- föndri, þótt ekki höfum við hittst við þá iðju, en að líkum sameigin- legt, að líta á slíkt ef fyrir augu ber. Svo fór fyrir mér a.m.k. sem oftar er ég fletti Morgunblaðinu 10. maí Ieitandi að þeim dálkinum er ég sleppi síst, Velvakanda. Er ég hafði lesið „Man ég stílsins mergjað mál“, lesið allar stökurn- ar, fór ég að gruna „prentvillupúk- ann“ um græsku. Þar sem stökur í Velvakanda hljóta í reynd að vera nokkur fyrirmynd vísna gerðar fyrir þá, sem lítillar kynningar hafa notið af slíku eða náms, og því skaðlegt, að sú fyrirmynd bendi þeim til, að þetta eða hitt, geti vel gengið og sé ekkert við að athuga, alveg óvit- andi, að það sé fráleitt talið í ýmsra augum. „Þótt þeir fái fram í sveit fjöKur h í stuAla*4 stendur þar. Sá þildi illa ofhleðsluna, of- stuðlun. Stakan er viðkvæm, satt er það, en líka einn af hennar kostum. • Stuðlarogrím vísa veginn Ef grafa skal úr gleymsku vel kveðna stöku, er gott að geta stólað á, að þarna hlýtur þetta orð að byrja á þessum staf vegna stuðla eða rímreglna. Víst er hringhendan, innrímið, meiri vegvísir í þeirri leit en aðrar ferskeytlur, þó að hinu leytinu gjaldi hún alltof oft dýrleikans. Oft var sú smá skreyting höfð á vísnaflokki, eins og í rímum, að hafa síðustu vísuna dýrara kveðna, oftast hringhenda. Að öðru leyti var hver flokkseining nær ætíð eins rímuð. Þar sem sín útkoman er hér á hverri og ekki skraut, gruna ég Púkann, en skal nú skýra betur hvað ég á við og finnst ekki til fyrirmyndar. Fyrsta vísan: Man ég slilsins merKjað mál i mannvits þætti glöðum. var sem hertist stál við stál stoltið f þeirra svörum. • Laklegt endarím Hún byrjar hljómsterk sem hástuðluð, en er svo sístuðluð er til kemur og því fyrsti stafur hennar (m) m-inu ofaukið, of- stuðlun. Síðan með endarímið. Venjulegast er það að finna í öllum Ijóðlínum, en: og mál og stál, hljóma vitanlega saman, en glöðum og svörum vægast sagt mjög laklega. í annarri er alls ekkert endarím og þó að ég skilji hana ekki, er það allt annað mál • Botninn vantar Þriðja vísan er með réttu endarími og stuðlum fyrri hlut- ans, en þá vantar alveg í botninn. Ætli orðið „brúarslör", eigi ekki að vera brúðarslör? í fimmtu vísu hljómar nú ekki vel saman: ástavaka og hrakar. Engin Nök með ástavaka unaðalega júlinótt. Nóttin liðin, náðin hrakar, nýir strengir efla gnótt. Þessi hlýtur að hafa farið eitt- hvað úr skorðum: GlaAir heillir hörpu sláiA, hreyíiA strentn fjær og nær. NemiA ósntlld. njótiA lentri niAjum ykkar sifellt kær. Auk þess sem að endarím vant- ar í fyrstu og þriðju ljóðlínu. Andstæðingarnir hafa báðir alltaf sagt pass en lokasögnin er 4 spaðar spilaðir t suður. Vestur spilar út hjartagosa og þú sérð, að trompin næstum verða að skiptast 3—2. Og munt þá gefa þar einn slag. Annar verður gefinn á hjarta og má því bara tapa einum slag á tígulinn. Að þessu athuguðu lætur þú lágt hjarta frá blindum og færð á drottninguna. Sé næst tekið á tvö hæstu trompin og síðan spilað þrisvar tígli er mikil hætta á, að vörnin geti tekið síðasta trompið úr blindum áður en það getur séð um fjórða tígulinn. Og auðvitað slepp- ur þú þeim möguleika, að tíglarnir skiptist 3—3 því þá er næstum sama hvernig spilið er spilað. Ekki er gott að spila strax þrisvar tígli, því þá er hætta á, að yfirtrompun gefi vörninni tvo trompslagi. Ertu búinn að gera upp hug þinn? Við gerum ianga sögu stutta og spilum strax eftir fyrsta slaginn lágum tígli frá hendinni. Um leið og við komumst að aftur, væntan- lega eftir, að vörnin spilar tvisvar hjarta, tökum við á trompás og kóng, síðan tígulás og kóng og þá verður hægt að trompa síðasta tígulinn í blindum. Það skemmtilega við þessa að- ferð er, að vörnin mætti jafnvel trompa annaðhvort tígulháspil- anna. Það yrði eini trompslagur varnarinnar og enn yrði eftir tromp í blindum, sem með tromp- um yrði tíundi slagurinn. Hver vann F f GÆR var stærsti vinningur iukku- dagahappdrættisins dreginn út, — Ford Fiestabifreið. Vinningsnúmer- ið reyndist 14136. Sem kunnugt er stendur Knattspyrnufélagið Víking- ur fyrir lukkudagahappdrættinu og á hverjum degi ársins er vinningur dreginn út. Hér á eftir fara vinningsnúmer í júlí og einnig ósóttir vinningar. OaóHlr vlnnlngar f JANUAR 1980 7 Hl|6mpl6tur að algln vaN tré FALKANUM ............NR 20440 11 KODAK EKTRA 12 Myndavél .........................NR.20953 23 HtjómpUMur að algln vall frá FALKANUM ...........NR.21977 29 TESAI Farðaútvarp ...............................NR.24999 30 TE8AI Farðaútvarp ...............................NR. 14995 31 Hljómplðtur aó algln vaH frá FALKANUM ...........NR. 1592 Oaóttfr vlnnlngar I FEBRUAR 1990 9 SHARP Vaaatölva CL 8145 ..........................NR. 7099 9 KODAK Pockat A1 Myndavál .........................NR. 5959 20 TE8AI Farðaútvarp ...............................NR. 3205 24 BRAUN LS 35 Krullujám ...........................NR. 19399 25 KOOAK EK100 Myndavél .............................NR.20439 ósóttlr vlnnlngar í MAR8 1990 3 Mljómplðtur að algln vaN frá FALKANUM .............NR.19149 5 Mljómplötur að algln vall frá FALKANUM NR. 5542 7 8KALDVERK Gunnars Gunnarssonar 14 blndl frá A.B............. 9 KODAK EK100 Myndavél .............................NR. 5291 10 Vðruútlokt að aigln vall frá LIVERPOOL ........NR. 5500 17 KODAK Pockat A1 Myndavél ........................NR.20797 Fiesta? 19 KODAK Pockot A1 Myndavél ...........................NR. 9130 21 Hljómplðtur að olgin vaN frá FALKANUM ...........NR. 4599 26 SHARP Vasatölva CL 9145 .........................NR. 2906 29 Hljómplðtur að algln vali frá FALKANUM .............NR.23291 29 Sjónvarpsspll ......................................NR. 29797 ösóttlr vlnnlngar I APRlL 1990 4 Vðruútlokt að algln vall frá LIVERPOOL ...........NR. 9419 9 Hljómplðtur að algln vall frá FALKANUM ...........NR. 13546 16 Sjónvarpsspil ...................................NR. 2264 21 SKIL 1552H VorkfasrasoH ...........................NR.1S191 24 KODAK Pockot A1 Myndavél ..........................NR.20361 26 BRAUN Hárllðunarsott RS67K ......................NR.29972 27 KODAK Pockot A1 Myndavél ..........................NR.23500 ósóttlr Vlnnlngar I MAl 1990 1 Utanlandsforð á vogum SAMVINNUFERDA ..............NR. 15329 2 KODAK EKTRA 12 Myndavál ................NR. 1680 4 KODAK EK100 Myndavél .............................NR. 4746 5 BRAUN Harllöunarsott RS67K ....................... NR 9526 8 HENSON /Eflngagalli ................................NR.11335 15 SHARP Vaaatðiva CL 8145 NR 24079 Ifc Hljómplðtur að olgln vaH frá FALKANUM .............NR.13616 20 Hl|ómplðtur að algln vall frá FALKANUM ...........NR.23962 22 Hljómplðtur að algln vaH frá FALKANUM ............NR.27047 29 HENSON Æflngagalll ...............................NR. 8559 31 Vðruúttokt að olgln vall frá LIVERPOOL ...........NR.27627 ÓsóHlr vtnnlngar I JUNÍ 1980 1 Utanlandsfarð á vogum SAMVINNUFERÐA ...............NR.27859 7 KODAK Pockot A1 Myndavél ..........................NR. 19535 10 KODAK Pockot A1 Myndavél .........................NR.16983 11 Vöruúttokt að algln vall frá LIVERPOOL ...........NR.27865 12 KODAK Pockot A1 Myndavél .........................NR.19802 17 Htjómplðtur að algln vall frá FALKANUM ...........NR. 3229 22 TESAI Ferðaútvarp ................................NR. 19805 23 Hl)ómplðtur að olgln vaH frá FALKANUM ............NR. 247 25 Vðruúttofct að oigln vaH frá UVERPOOL ............NR. 8127 27 PHILIPS Vokjaraklukka m/útvarpl ..................NR. 2251 28 HENSON Æflngagalll ...............................NR 2830 30 KODAK EKTRA 12 Myndavél ..........................NR 419 Vlnnlngar I JULl 1980 1 Utanlandsforð á vogum SAMVINNUFERÐA ...............NR. 1134 2 HENSON Æflngagalll ..................................NR.17630 3 SHARP Vasatðfva CL 8145 ...........................NR. 3435 4 Vöruúttokt að algln vall frá LIVERPOOL ............NR. 123 5 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR.21548 6 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 7041 7 Hljómplötur að oigln vall frá FALKANUM ..............NR.11490 8 HENSON Æflngagalll ................................NR.29839 9 KODAK Pockot A1 Myndavél ..........................NR. 9342 10 Hl|ómplðtur að olgin vall frá FALKANUM .............NR.10714 11 TESAI Forðaútvarp ................................NR 29564 12 SHARP Vasatðtva CL 8145 ..........................NR. 15227 13 KODAK EKTRA 12 Myndavél ............................NR.18389 14 TESAI Forðaútvarp ..................................NR.29855 15 SHARP Vasatötva CL 8145 ..........................NR. 4746 16 KODAK Pockot A1 Myndavél .......................... NR.11337 17 SHARP Vasatðtva CL 8145 ............................NR.21803 18 Hljómplðtur að oigtn vall frá FALKANUM ...........NR. 3434 19 BRAUN LS 35 Krullufárn ...........................NR. 5714 20 Hljómplðtur að slgln vaU frá FALKANUM ............NR. 14330 21 PHILIPS Vokjaraklukka m/útvarpl ..................NR. 18405 22 Vðruúttokt að slgln vall trá UVERPOOL ............NR. 3528 23 BRAUN HárllðunarsoH RS67K ........................NR.28001 24 KODAK EK100 Myndavél ...............................NR.23902 25 KODAK Pockot A1 Myndavél ...........................NR.20369 26 BRAUN LS 35 KruHujárn ..............................NR.18406 27 Vðruúttakt að oigln vall frá UVERPOOL ............NR. 4725 28 Sjónvarpsspll ......................................NR.29535 29 KODAK Pockot A1 Myndavél .........................NR.29620 30 SHARP Vasatðfva CL 8145 ............................NR.26467 31 Vðruúttokt að ofgln vaH trá UVERPOOL .............NR. 795

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.