Morgunblaðið - 16.08.1980, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980
í DAG er laugardagur 16.
ágúst, sem er 229. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 09.36 og síödeg-
isflóð kl. 21.52. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 05.22 og
sólarlag kl. 21.40. Sólin er í
hádegisstaó í Reykjavík kl.
13.32 og tungliö í suöri kl.
17.44. (Almanak Háskólans)
Drottinn er nálægur
öllum, sem ákalla hann,
öllum sem ákalla hann í
einlægni. (Sálm. 145, 18.)
KROSSGÁTA
1 6 2 3 ■ : 7 4 ■ 8
9 I r
11 13 ■ 14
17 ■<s _
LÁRÉTT: - 1 bein, 5 slá, 6
skarkalinn, 9 haf, 10 ósamstæðir,
11 erlendur titill, 12 flan, 13
fjarlæKari, 15 sunda, 17 dútlar.
LÓÐRÉTT: — 1 mynd, 2 vex, 3
aðKæsla. 4 romsuna. 7 numið, 8
sveÍKur, 12 sver, 14 Kyðja, 16
tveir eins.
LAIISN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bjór, 5 sori, 6
lakk, 7 si, 8 orpin, 11 ia, 12 læk,
14 Tumi, 16 smánar.
LÓÐRÉTT: - 1 Bolholts, 2
ósköp, 3 rok, 4 risi. 7 snæ, 9 raun.
10 ilin, 13 ker, 15 má.
^ARWAÐ HEILLA
GULLBR ÚÐKAUP eiga í
dag, 16. ágúst.Sigríður Guð-
mundsdóttir ogBjðrn Þórð-
arson, Oddagötu 5, Akureyri.
Þau verða að heiman í dag.
SIGMUNDUR SIGUR-
BJÖRNSSON frá Brandagili,
nú Lönguhlíð 19 Rvík., er
sjötugur í dag, 16. ágúst. —
Hann verður að heiman.
SJÖTUGUR er í dag, 16.
ágúst, Valdimar Guðmunds-
son húsasmiður frá Hólma-
vík, nú til heimiiis að Flóka-
götu 63 Rvík. — Hann verður
að heiman í dag.
Í dag, laugardag kl. 16.00
verða gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju Helga
Ragnh. Ottósdóttir og Stefán
Sig. Guðjónsson til heimilis
að Sólvallagötu 40, Reykja-
vík.
Er martröðin ekki farin, enn mamma?
Í DAG, laugardag verða gefin
saman í hjónaband í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði ungfrú
Sigriður Sigurgeirsdóttir og
Torfi Smári Traustason.
Heimili þeirra er að Fífumóa
1C, Ytri-Njarðvík. — Sr.
Bernharður Guðmundsson
gefur brúðhjónin saman.
| FRfeTTIR |
UPPI á Hveraföllum fór hita-
stigið i fyrrinótt niður að
frostmarki, en á láglendi. þar
sem kaldast var, austur á
Þingvollum fór hitinn niður i
eitt stig og á Hellu var 2ja
stiga hiti, hér i Reykjavik sex
stig og litilsháttar úrkoma
var um nóttina, mest 6 mm.
norður á Raufarhöfn.
SKATTSTJORI. - í nýju
Lögbirtingablaði er auglýst
laus til umsóknar staða skatt-
stjóra Norðurlandsumdæmis
vestra. Umsóknarfrestur um
starfið, sem fjármálaráðuneyt-
ið auglýsir, er til 8. september
næstkomandi.
| FRÁ HÖFWIWWI 1
1 FYRRAKVÖLD fór Esja
frá Reykjavíkurhöfn í strand-
ferð. — Vesturiand fór þá um
kvöldið áleiðis til útlanda og
franskur siglingamaður lét úr
höfn á seglskútu sinni. Togar-
arnir Ögri og Vjgri héldu þá
aftur til veiða. í gærmorgun
kom togarinn Asbjörn af
veiðum og landaði hann afl-
anum hér. Komið var með
Patreksfjarðar-togarann
Guðmund i Tungu í togi, til
viðgerðar. Síödegis í gær var
Laxfoss væntanlegur frá út-
löndum og Kyndill kom úr
ferð.
| BlÓIW
Gamla Bíó: Snjóskriðan, sýnd kl. 5, 7
og9.
Austurbæjarbió: Leyndarmál
Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubió: Fórnardýr lögreglufor-
ingjans, sýnd 7 og 9. Vængir nætur-
innar, sýnd 5 og 11.
Háskólabió: Arnarvængur, sýnd 5, 7
og 9.
Hafnarbió: Leikur dauðans, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Tónabió: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10
og 9.15.
Nýja Bió: Silent movie, sýnd kl 5, 7
og9.
Regnboginn: Vesalingamir, sýnd 3,
6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 3, 5,7,9 og
11. — Elskhugar blóösugunnar, sýnd
3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -
Dauðinn í vatninu, sýnd 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
Laugarásbió: Fanginn í Zenda, sýnd
5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7.
Borgarbió: Death Kiders, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Hafnarfjarðarbió: Kolbrjálaðir kór-
félagar, sýnd 9.
Bæjarbió: Með hreinan skjöld, sýnd
9.
PJÖNUSTR
KVÖLD-. NÆTUR 00. HELGARÞJÓNUSTA apotck
anna I Reykjavik, daxana 15. áxúst til 21. áKÚst að
báðum döKum meðtðldum. er sem hér segir: 1
LYFJABÚÐINNIIÐUNNI. - En auk þess er GARÐS-
APÓTEK opið tii kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
Hunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSFlTALANUM.
Nimi 81200. Allan sj'ilarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgldögum. en haigt er að ná sambandi við lækni á
GÓNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardóKum (rá kl. 14 — 16 sfmi 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl.8 —17 er hæsrt að ná samhandi við lækni I sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi aö
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er
LÆKNÁVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyljabúðir <>k iæknaþjónustu eru Kefnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram 1HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudoKum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp I vjðlóKum: Kvöldsfmi aiia daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Opið
mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Simi
76620- Reykjavik simi 10000.
Ann n A ACIklC Akureyrí slmi 96-21840.
UHU UAUOlrldSÍKlufjörður 96-71777.
CllllfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR.
OjUAnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
ki. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
tll fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK
sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 tii kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16—
19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaaa til (OstudaKa kl. 19 tll kl.
19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til ki. 17 á
helKÍdöKum — VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QnCIJ 1‘ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnahúæ
wvlli inu við HverfÍNgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — foNtudaga ki. 9—19, — Útlánaualur
(vegna heimalána) kl. 13—16 somu daga.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
HÍmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föHtud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtNstræti 27.
Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð
vegna sumarieyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í ÞingholtHNtræti
29a, Himi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heiÍHuhælum og ntofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept.
BÓKIN IIEIM - Solheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. I>okað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opió mánu-
daK til ÍOstudaKs kl. 11.30-17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opió þriðiudaKa
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudðgum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
r
GENGISSKRANING
Nr. 153. — 15. ágúst 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 495,50 496,60
1 Sterlingspund 1177,55 1180,05*
1 Kanadadollar 427,40 428,40*
100 Danakarkrónur 8983,35 9003,35*
100 Norskar krónur 10200,20 10222,80*
100 Smnskar krónur 11893,90 11920,30*
100 Finnsk mörk 13597,70 13827,90
100 Franskir frankar 11997,60 12024,20
100 Balg. frankar 1739,80 1743,70*
100 Svissn. frankar 30167,40 30234,40*
100 GytHni 25572,20 25629,00*
100 V.-þýzk mörk 27770,75 27832,00*
100 Lirur 58,64 58,77*
100 Austurr. Sch. 3920,10 3928,80*
100 Escudos 1001,05 1003,25
100 Paaatar 684,90 686,40*
100 Yon 220,17 220,66*
1 írskt pund 8DR (sératök 1049,60 1051,90*
dráttarréttindi) 13/8 651,90 653,35*
* Brayting trá alðuatu skráningu.
Qll AHAWAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMnMf MIV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„AKUREYRl: Sviplegt slys
varð á Svalbarðsströnd. Níu ára
telpa var að flytja hest á milli
bæja. Rriddi hún fjögurra ára
dreng, — bróður sinn. — Er
hún var komin heim á bæ hafði
hún sett tauminn um háls sér og
lét nú drenginn litla fara af baki. — Gerðist það þá
nærri samstundis að hesturinn fældist. — Litla telpan
dróst á eftir hestinum á spretti, lengi vel og beið hún
bana.
I Mbl.
fyrir
50 árum
- ° -
.HÓI.UM i Iljaltadal: EKKrrt Stefánsson sonK 1
Hóiadómkirkju i daK við mikinn orðstfr. — Kaldalóns
lék undir. Skólastjóri Hólaskóla þakkaði sónKvaran-
um, með snjallri ræðu.“
(---------------------------------------------\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 153. — 15. ágúst 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26
1 Starlingspund 1295,31 1298,06*
1 Kanadadollar 470,14 471,24*
100 Danskarkrónur 9881,69 9903,69*
100 Norskar krónur 11220,22 11245,08*
100 Saanskar krónur 13063,29 13113,33*
100 Finntk mörk 14957,47 14990,69
100 Franskir frankar 13197,36 13226,62
100 Bolg. frankar 1913,78 1918,09’
100 Svissn. frankar 33184,14 33257,84*
100 GyMni 28129,42 28191,90*
100 V.-þýzk mörk 30547,83 30615,70*
100 Urur 64,50 64,65*
100 Austurr. Sch. 4312,11 4321,68*
100 Escudos 1101,16 1103,58
100 Pasatar 753,39 755,04*
100 Yon 242,19 242,73*
1 írakt pund 1154,56 1157,09*
* Brayting fré síöuatu akráningu.
V_____________________________________/