Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980 GAMLA Sími 11475 m W m m Snjoskriðan Rock Hudson Mia Farrow Frábær ný stórslysamynd tekin í hinu hrífandi um- hverfi Klettafjallanna. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. InnlámvUtakipli leid til lánnviðiikipia BllNAÐARBANKI ' ISLANDS AUGl.ÝSÍNGASIMrNN ER: . 23410 " C3>:| Nessý viö Bíó Sími: 11340 'mmm (Western fried) Nýr stórkostfegur amer- ískur réttur fyrir alla fjöl- skylduna, aö: íslenskum hætti. Önnur hlutverk: Nessý borgari Rækjukarfa Haggis borgari Okkar tilboð 10 hl. af Vestra-kjúklingum 10.250. 20 hl. af Vestra-kjúklingum 18.200 Takiö heim eða í feröalagiö, því Vestrinn er ekki síöri, kaldur. NESSY Austurstræti 22. Opið 10-3 Hljómsveitin skemmtir í kvöld. Diskótek Grilibarinn opinn. Opið í kvöld til kl. 02. Gestur kvöidsins hinn þekkti Bobby Harrison (Procol Harum) kemur fram og syngur viö undir- leik Jónasar Þóris. Forseta Surinam sparkað Haag. 14. ágúat. AP. HERINN í Surinam. fyrr- verandi nýlendu Hollend- inga á norðausturströnd Suður-Ameríku, hefur steypt Johan Ferrier for- seta, eina þjóðkjörna full- trúanum sem var leyft að gegna áfram störfum eftir byltingu fyrr á þessu ári. Hollenzka fréttastofan hefur eftir ferðamönnum að Ferrier hafi afsalað sér völdum sínum í gær í hendur Henk Chin A Sen forsætisráðherra. Ríkisstjórn- in sagði einnig af sér og fól völd sín í hendur þjóðarher- ráði, sem er skipað liðþjálfum og tók völdin í byltingunni 25. febrúar. Allt fjarskiptasamband við Surinam hefur verið rofið. For- setaembættið var valdalaust og Ferrier var leyft að halda því eftir byltinguna. Að undan- förnu hefur hann reynt að beita þrýstingi til þess að þingið fengi aftur fyrri völd. 82 látnir Padua. 14. ÁKÚHt. AP. SEXTÁN ára stúlka, Marina Trol- ese, sem fékk alvarleg brunasár í sprengingunni í járnbrautastöð- inni í Bologna, er látin og þar með hafa 82 beðið bana af völdum sprengingarinnar. Eva Braun, ástkona Hitlers. árið 1932 hafi ungrú Braun skotið sig nálægt hjartastað, en lifað af. Sama ár skaut Geli Raubal sig til bana, en hún var dóttir stjúpsystur foringjans. Ást foringjans til hennar og afbrýðisemi voru henni óbærileg og hún framdi sjálfsmorð í íbúð hans í Múnchen, aðeins 19 ára gömul. í bókinni segir frá tveim öðrum „ástarsamböndum" foringjans, annarsvegar við hina fögru ungfrú Mitford, sem var dóttir ensks lávarð- ar, og hins vegar við Wini- fred Wagner, erfingja tón- skáldsins Richards Wagner. Ungfrú Mitford, sem sagt er að hafi ekið um alla Evrópu með þýska hakakrossinn á bílnum, skaut sig í höfuðið í Eva Braun reyndi að fyrirfara sér... Munchen, 14. ágÚHt. AP. KONUR löðuðust svo mjög aÖ nasistaforingjanum Adolf Hitler að ástkona hans og síðar eiginkona, Eva Braun, “reyndi að fremja sjálfsmorð af af- brýðisemi, að því er Henri- etta von Schirach segir i nýútkominni bók sinni um foringjann. Henríetta var dóttir einkaljósmyndara foringjans og eiginkona yfirmanns Hitlersæskunn- ar. Bókin ber nafnið „Sögur um Hitler" og þar segir að enska skemmtigarðinum í Munchen, en lifði skotið af. Hitler dáði ungfrú Mitford fyrir fegurð hennar og brá mjög við sjálfsmorðstilraun hennar. Hann sagði við ljósmyndara sinn, að honum væri farinn að standa beygur af konum og hann virtist veita þeim litla hamingju. Að því er höfundurinn seg- ir var Hitler fordómafullur og hrokafullur í umgengni við konur og varð sífellt ákveðnari í því, að „Þýska- land væri hans eini verðugi maki“. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leik- ur gömlu og nýju dansana í kvöld. Samkomuhúsiö Sandgeröi. ING0LFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. Súlnasalur Opið í kvöld Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30 ^BgHsilaíalaíalal £J "V iÚ Bingó ® g kl. 2.30. j§ | laugardag b ri Aöalvinningur “1 vöruúttekt fyrir kr. 100.000.- 01 E]B](SÍ[s[g[g[gIsl B] Dansað í kvöld kl. 9—3. Jón Vigfússon kynnir. Hótel Borg, sími 11440. STT”! ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐENU m \i i.n si\g \ SIMIW EK: 22180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.