Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980
33
ÞESSAR stöllur bórey og
Ingibjörg Guðmundsdætur
og Hrefna Sif Svavarsdóttir
efndu til hlutaveltu til
ágóða fyrir „Hljómplötu-
sjóð öskjuhlíðarskólans. —
Þær söfnuðu 23.700 krónum
til skólans.
ÞÆR Guðrún Ýr Birgis-
dóttir og Harpa Jensen,
efndu tii hlutaveltu til ágóða
fyrir Skálatúnsheimilið og
söfnuðu þær 8.100 krónum
til þess.
Óðinn hf.
- nýtt kvik-
myndafélag
STOFNAÐ hefur verið í Reykja-
vík Kvikmyndafélagið óðinn hf.,
en tilgangurinn með stofnun þess
er að standa að kvikmyndagerð
og annarri skyldri starfsemi.
Stjórnarformaður hins nýja fé-
lags er Þorsteinn Jónsson kvik-
myndagerðarmaður. en aðrir i
stjórn eru Þórhallur Sigurðsson
leikari, Sigurður Sverrir Pálsson
kvikmyndatökumaður, ^ Fríður
Ólafsdóttir og Örnólfur Árnason.
Framkva-mdastjóri er Örnólfur
Árnason.
Hlutafé fyrirtækisins er 7 millj-
ónir króna er skiptist í 70 hundrað
þúsund króna hluti. Meðal ann-
arra eigenda en stjórnarmenn má
nefna Pétur Gunnarsson rithöf-
und, en í sumar hefur Þorsteinn
Jónsson og fleiri einmitt unnið að
kvikmyndun myndarinnar Punkt-
ur punktur ... sem gerð er eftir
samnefndri skáldsögu Péturs.
og fara vel íhendi
35 ára reynsla í framleiöslu hnífapara
setur GENSE í fremstu röö.
Óróleiki
í Zimbabwe
Salsbury. 15. aeptember. — AP.
MIKILL ófriður var í Zimba-
bwe um helgina og hefur
hann ekki gerst meiri síðan
landið fékk sjálfstæði fyrir 5
mánuðum. Að minnsta kosti
43 svertingjar særðust í átök-
um, skotbardögum, íkveikj-
um og mannráni, að sögn
lögreglunnar.
Lögreglan í Zimbabwe hef-
ur að undanförnu rannsakað
hvað hæft sé í þeim ásökun-
um innanríkisráðherrans,
Joshua Nkomo um að menn
forsætisráðherrans, Roberts
Mugabes, hafi drepið fjóra
stuðningsmenn sína nálægt
Salisbury.
KRISTJÁn
siGGeiRSSon hf.
o
LAUGAVEG113,
SMHDJUSTÍG 6, SÍMI 25870
22480
DANSSKÓLI
Sigurðar
Hákonarsonar
BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR
Kenndir allir almennir dansar, svo sem:
BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR —
DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL.
BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg
æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund
Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó).
örstutt frá skiptistöð SVK.
Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi
Innritun og allar nánari upplýsingar
daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ
mlli aj;
Finnski píanóleikarinn PEKKA VAPAAVUORI heldur
tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 18. sept-
ember 1980 kl. 20.30 og leikur verk eftir Bach,
Beethoven, Debussy, Kullervo Karjalainen og Einoju-
hani Ratavaara.
Aögöngumiöar í Kaffistofu hússins og viö inngang-
inn. Verö kr. 2.000.
NORRÍNÁ HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS
-1x2
4. leikvika — leikir 13. sept. 1980.
Vinningsröö: 12X — 2X1 — 111 — 222
1. vinningur: 12 réttir — kr. 2.643.500.- 9027 (Reykjavík)
2. Vinningur: 11 réttir — Kr. 113.200.-
1326 33897 41242
2040+ 33905 41550
8736+ 40644 41855(2/11>+
Kærufrestur er til 6. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á
aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur
veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK
Verksmiójusala
Buxur á alla aldurshópa
Herrabuxur úr flaueli, kakí og denim.
Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakí.
Unglingabuxur úr flannel, flaueli og denim.
Barnabuxur úr flannel, flaueli og denim.
Sumarjakkar á börn og karlmenn.
Geriö góö kaup í úrvalsvöru.
Opið virka daga kl. 9—18. Laugardaga kl. 9—12.
BOT HF.
Skipholti 7.
Sími 28720.