Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 Meistaraki HI.I ílrslit i Kvnipukcppni mi'istaralifta: RalmNtad — Enbjerg 0-0 Baxel Sviss - F.C . Hruifite 1-0 Oulu I innland — Liverpool 1-1 CSKA Ilúlitaríu - NottinKh. Forest 1-0 (MC Dermott) Milan — Craiova Rtimeniu 2-0 Real Madrid - Umerlck 2-1 Aberdeen — Auotria Vienna 1-0 Vikingur Noreui - Red Star lúgósl 2-3 (MeGhee) Dinamu Zeaicrep — Benfiea 0-0 Sportinu (port) — Honved 0-2 ÍHV - llanik Ostrava 1-1 Din. Itorlm — Aport Nikosia 3-0 Nantcs — Unfield 1-0 Din. Tirana - Ajax 0-2 Spartak Moskva — Jounesse Lux 5-0 (Arneson 2) 0tr^ «**% 'tí '•*j vjfV Bikar í: rslit 1 Evrópukeppni hikarhaia: (ilasK. I eltif - Timisoara Rúmeníu 2-1 Vakncia - Monaro 2-0 Hvidovre - Fram 1-0 Roma Italiu - Carl Zetas Jena 3—0 Sion Sviss — Haugar Noreiri 1—1 KatoriaC.rikklandi - DinamoTibliaiO-O Castillia - Went Ham 3-1 llves Finnlandi — Feyenoord 1—3 Malmo FF - Tirana 1-0 Fortuna Dusseldorf — Sarzburg 5—0 Newport — l'rusaders í—0 Sporta Lux. - Sparta Prag 0—2 Omonia Nikosia — Waternchei 1—3 ilibrrnian (Mftltu) - Watrrford 1-0 Slavia Sofia - Leifia Varsjá 1 -1 'tí UEFA-keppnin PSV Eindhoven-Wolve*3-l Mork PSV: Brandts. Koster og Kuylen. Mark Wolves: Andy Gray. Dln. Dresden-Napredak 1—8 ElfsborK-St. Mirrenl-2 Manch. lltd-Wtdzew Lodz 1-1 Mark United: Mcilroy Mark Lodfc Surlit Arges Pitesti-FC Utrecht 0-0 Bohemlans Prag—Gljon 3—1 /.brojovka Hrno- Vooest Liltz 3-1 Barcelona-Sitema Wand. 2-0 Mork Barrrlona: Canito og Landaburu Vasas Budapest - Boavista 0-2 Shaktior Donetzk-Eintr.Frankfurt 1-0 Mark Shaktior. Starukhin. StuttKart - PrziporikoN (Kýp.) 6-0 Mork Stuttfrart: Klotz (3). Algover (2) og Kebeh Molenbeek - AC Torino I —2 Ballymena (N.lrI)-FrankÍBrt/Oder 2-1 Linzer ASK-Radnicki (Júg) 1-2 '¦N rr Hamburger SV — Sarajevo 4—2 (írasshoppers - KB (I)anm) 2-1 Lokeren — Din.Moskva 1 — 1 Slask Wroclaw - Dundee Utd. 1-1 Dln. Kiev - Spartak Soffía 1-1 Fenerharhe — Beroe Zagorra 0—1 Din.Berlin-Apoel Nlkosta 3-0 FC Magdeburg-FC Moss 2-1 ipswirh - Aris Salonika 5-0 Mörk Ipswich: John Wark i (3 víti) og Mariner. Kaiserslautern — Andrrlerht 1—0 Mark Kaisersl.: Kraus. UjpestiDosza-RealSociedad 1-1 UO.UEFA-keppnin: St. Etfenne-Koupio Pallusera 7-0 AZ67 Alkuuur-Red Boys Dlfferd. 6-0 Juventus-I'anathinaikos 4—0 Tvente-IFK Gautaborg 5-1 FC Porto-Dundalk 1-0 & ú Fram á góöa möguleika á aö komast í 2 umferð I'AÍ) fer ekki miili mála að við eigum mjog mikla moguleika á að komast áfram í Evrópu- keppninni eftir þessi hagstæðu úrslit sagði formaður knatt- spyrnudeildar Fram i gær- kvoldi er Mbl raddi við hann. Fram tapaði í gærkvöldi, með einu marki gegn engu, fyrir dönsku bikarmeisturunum Hvidovre. Leikur liðanna fór fram í úrhellisrígningu og að- eins 1600 áhorfendur horfðu á leíkinn. Líð Fram iagði alla áhersiu á að verjast í ieiknum og tókst það sem mikJum ágæt- um. Eina mark leiksins kom á 60. mínútu úr vítaspyrnu. Trausti Haraidsson braut illa á dönskum leikmanni inn í vítateig og víti var óumfiýjanlegt. Pram lék 4—4—2 í leiknum og lagði áherslu á að gæta dönsku fram- H vidovre — Fram 1:0 herjanna vel. Danir voru meira með boltann og sóttu allan leikinn en gekk illa að komast í gegn um sterka vörn Fram. Guðmundur Baldursson átti mjög góðan leik i markinu og varði þrívegis meistaralega vel. Þá áttu Marteinn, Jón Pétursson og Trausti allir góðan leik. Eina verulega hættulega tækifæri Fram var rétt fyrir leikslok er Marteínn átti þrumuskot sem rétt sleikti þverslánna og fór yfir. Síðari leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum sunnudag- inn 28. sept. og hefst kl. 14.00. -Þ.R. • Knatttækni Sigurláss bauð upp á óvægilegar móttökur hjá hinum sterku og stundum grófu tékknesku varnarmönnum. Þarna hefur miðvðrðurinn Radinek sparkað Lása niður aftan frá. Glæsileg frammístaða ÍBV — voru ekki fjarri því að sigra tékkneska meistaraliðið Banik Ostrava ÍSLANDSMEISTARAR síðasta árs, ÍBV, náðu i gærkvöldi þeim frábæra árangri, að gera jafn- tefli við hina tékknesku meistara siðasta árs, Banik Ostrava i Evrópukeppni meistaraliða. Lokatölur leiksins urðu 1 —1 og voru það sanngjörn úrslit. Eyja- menn fengu auk þess færi sem hefðu getað gert út um leikinn þeim i hag, Sigurlás Þorleifsson komst tvivegis á auðan sjó, en þvi miður rann allt út i sandinn. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri háifleik. Afrek Eyjamanna er þeim mun meira, ef litið er á stöðu tékkn- eskrar knattspyrnu í dag. Tékkn- eska landsliðið varð olympíu- meistari í Moskvu í sumar og í þriðja sæti í Evrópukeppni lands- liða. Og fyrir fjórum árum varð liðið Evrópumeistari. Meistaralið Tékkóslóvakíu hlýtur því að vera eitt sterkasta félagslið Evrópu. Og gegn því liði gerði Eyjaliðið jafn- tefli. Eyjamenn frískari í byrjun Eyjamenn léku mjog yfirvegað strax í byrjun og var ekki sjáan- legt að taugastrekkingur þjáði leikmenn. Var leikið af skynsemi og nokkrum sinnum náði liðið vel skipulögðum sóknarlotum. Til dæmis komst Sveinn Sveinsson í gott færi strax á 6. mínútu, en knötturinn hljóp frá honum og Tékki nokkur komst á milli með stórutána. Tékkarnir voru þó lengst af meira með knöttinn, en allur leikur þeirra var fremur þunglamalegur, eins og þeir sættu sig ekki við spriklið í Eyjabúum, sem kom í veg fyrir að þeir næðu að sýna sitt besta. Endrum og eins áttu þeir góð skot utan af vellin- um, en góð færi fengu þeir fá, Páll Pálma var í miklu stuði og greip hvað eftir annað inn í af miklu öryggi. Vaclav átti þó þrumuskot snemma sem Páll varði meistara- lega, en á 28. mínútu náði ÍBV forystunni með virkilega fallegu marki. Sveinn Sveinsson tók þá innkast hægra megin, kastaði til Tómasar, sem lyfti knettinum fyrir markið. Markvörðurinn Michalik hljóp út úr markinu og hugðist góma knöttinn, en hafði ekki árangur sem erfiði, því Sigur- lás varð fyrri til og skallaði knöttinn laglega yfir markvörð- inn. IBV— Banik 1:1 „Panik Ostrava" Nokkrum mínútum síðar komst Sigurlás á auðan sjó, en rétt utan vítateigs stjakaði Tékki nokkur nokkuð harkalega við honum. Sig- urlás féll ekki og lét dómarinn leikinn því haida áfram. Lási var hins vegar kominn úr jafnvægi og markverðinum tókst að bjarga á síðustu stundu. Er ekki gott að ímynda sér þróun leiksins ef Sigurlás hefði þarna sent knöttinn í netið. Það var því hálfgerð örvænting í tékkneska liðinu. Leikmenn liðsins reyndu að halda ró sinni, en greinilegt var, að þeir flýttu sér mun meira í öllum framkvæmdum sínum. Vörn Eyja- manna stóð þó lengst af föst fyrir og eina hættulega atlaga Banik var gott langskot Perchacek, sem Páll varði vel. En tveimur mínút- um fyrir leikslok tókst Tékkunum þó að jafna og var þar að verki Vaclav Danek. Vippaði hann yfir Pál, eftir að hafa fengið knöttinn dauðafrír eftir aukaspyrnu. Rólegur síðari hálfleikur Síðari hálfleikur bauð hvorki upp á hraða né spennu að ráði. Tékkarnir voru þó þrívegis nærri því að skora, en Eyjamenn fengu þó besta færið, er Sigurlás fékk knöttinn óvaldaður við markteigs- hornið 15 mínútum fyrir leikslok. Hann hitti knöttinn illa, sem skoppaði í fang markvarðar. Tékk- arnir nýttu líka færin afleitlega, brenndu tvisvar af í dauðafærum. Páll Pálma hafði ekki sagt sitt síðasta í leiknum, varði stórglæsi- lega þrumuskot Vojacec af löngu færi. Úrslitin mega því heita sanngjörn miðað við tækifærin sem til féllu, það var fjarri því að þau féllu öll í hlut Tékkanna. Sigurlás og Páll báru af Þeir Sigurlás og Páll markvörð- ur báru af í liði ÍBV að þessu sinni, sýndu báðir stórleik. Sigur- lás hefði þó að ósekju mátt skora úr síðasta færinu. En það eru ekki alltaf jólin og knötturinn leggst ekki alltaf að fótum knattspyrnu- manna eins og best væri á kosið. Allir leikmenn liðsins gerðu þó sitt, skiluðu sínum hlutverkum með prýði. Tékkneska liðið virkaði þunglamalegt á köflum, en þess á milli fór ekki milli mála, að þar fóru margir afburða knattspyrnu- menn. — gg. Sagteftir leikinn „ÉG ER ánægður með mina menn, þeir gerðu það sem fyrir þá var lagt og dæmið gekk upp. Tékkarnir voru reyndar daprari en við bjuggust við þeim, en það var ekki sist vegna þess að það fór i taugarnar á þeim hversu góðar gætur við höfðum á þeim og leyfðum þeim ekki að komast upp með neitt," sagði Viktor Helgason þjálfari ÍBV i samtali við Mbl. eftir leikinn i gærkvöldi. Og Viktor hélt áfram: „Mark þeirra kom auðvitað á mjttg slæmum tima fyrir okkur, en svona mörk koma oft þegar menn gleyma sér aðeins. Útileik- urinn verður erfiðari, en við ætlum okkur að sigra og komast i aðra umferð ..," Þjálfari Banik sat fyrir svör- um eftir ieikinn. Bar hann lof á leið ÍBV, „liðið lik vel, leikmehn liðsins léku fast og ákveðið og þeir komu okkur mjög á óvart með getu sinni. Bestu menn liðsins fannst mér vera mark- vorðurinn og þessi númer niu (Sigiirlás)". Tékkneski þjálfar- inn var loks spurður um horfur i siðari leik liðanna: „Ég vil engu spá um úrslit, en ljóst er, að ÍBV verður ekki auðsigrað. Ég get einungis sagt að við munum reyna að sigra og gerum okkur góðar vonir um að það megi takast..." —gg. Erlendur og Magnús í KA TVEIR kunnir kappar úr Vík- ingi landsliðsmennirnir Erlend- iir Hermannsson og Magnús Guð- mundsson, hafa tilkynnt félaga- skipti yfir í KA á Akureyri. KA fær þarna góðan Hðstyrk og búast má við KA-liðinu sterku i 2. deild i vetur. SOR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.