Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 41 fclk í fréttum 87 ára og langar til tunglsins + Þýzka loftskipið Goodyear var statt í Danmörku á dösunum. Eigendur farartækisins buðu þá þessum 87 ára gamla manni, Einar Dessau, i flugtúr ylir Kaupmannahðfn. Dessau er einn af frumkvððlum flugsins i Dan- mðrku. Aðspiiniur eftir flugferð- ina sagði hann: „Þetta var yndis- legt. Nú get ég ekki fengið meiri unað út úr fluginu. Að visu vantar mig ferð til tunglsins, en ætli ég eftirláti ekki mér yngri mönnum þá skemmtun." SUZUKI TS50 r*W0 Höfum til afgreiðslu strax Suzuki TS50 og GT50. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Olafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Reykjavík. Sími 83484 & 83499. Lili Marlene + Á heimsstyrjaldarárunum varð þýzkt dægurlag vinsælt, ekki aðeins meðal hermanna „Þriðja rikisins" heldur náðu vinsældir þess beggja vegna viglinunnar. Þetta lag heitir „Lili Marlene". — Sú, sem gerði lagið svo vinsælt, var söngkonan Lale Anderson. — í Þýzkalandi er nú verið að gera mynd, sem ber sama heiti og lagið vinsæla. — Hér á myndinni er þýzka leikkonan Hanna Schygulle, sem leikur hina frægu söngkonu. — Leikstjóri er Fassbinder. — I bakgrunni myndarinnar má sjá stóra blómakörfu og þar er veifa með nazistamerkinu — hakakrossfánanum. Tfekusýnirig íkvöldk]. 21.30 Módelsamtökin sýna tískufatnaö frá Laufinu Sff HÓTEL ESJU Frystihólf Þeir aðilar sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk- íslenska frystihúsinu skal bent á aö gjalddagi leigugjalda var 10. september sl. Þau hólf sem verða ógreidd 24. september verða dæmd og endurleigö án frekari viövörunar. Sænsk islenska frystihúsiö Halldóra í dönsku blaði + Damka blaoið Aktuelt birti bessa teikn ingu i síðustu viku og hljóoar fyriraðgnin: „Sérkennilegt barn". Textinn er eitthvað é þessa leið: Hm 106 ára gamla Halldóra (AlWora) Bjarnadóttir, mri jafn- Iramt ar elsti ibui Islanda. é nú f erfiöleikum sökum tölvu, «em kann ekki aö telja upp að meira en hundraö og vill senda hana aftur f barnaskólann. Tölvu tæknin sem islensk •tjórnvöld nota garir •kki ráð fyrir aö fólk verði eldra en 99 ara. Fyrir nokkrum árum hóf tölvan að hella bœklingum og pésum Sf yfir frú Bjarnadóttur, / L-> ••m itti að undirbúa ^s/; hana undir skóla- ^f \ gönguna. Frúin biöur nú •kipunar um ao masta til kennslu f 1. bekk. Hið sérkennilega barn verður 107 éra þann 14. ok tóber. Dale . námskeiðið Kynningarfundur í kvöld kl. 20.30, Síöumúla 35, uppi Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö • ÖDLAST MEIRA ÖRYGGI Meiri trú á sjálfan pig og hæfileika þína. • ARANGURSRIKARI SKODANASKIPTI Koma hugmyndum þínum örugglega tíl skila. • SIGRAST Á RÆOUSKJÁLFTA Að vera eölilegur fyrir framan hóp af fólki og segja það, sem þú ætlar aö segja meö árangri. • MUNA MANNANÖFN 'Þjálfa minni þitt. Vera meira vakandi og skerpa athyglina. Aö stjórna í stað þess að þræla. Byggja upp betri persónuleika og auka eldmóðinn • SIGRAST Á AHYGGJUM OG KVÍÐA Hugsa raunhæft. Leysa persónuleg og viðskipta- vandamál. • STÆKKA SJONDEILDARHRINGINN Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægjustundir í lífinu. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. í 82411 í .nk.lli.'yfi ,l lsl.il oaii: ^11STJORNUNARSKÓLINN S.tilSKMH.\ KonráðAdolphsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.