Morgunblaðið - 18.09.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980
41 i
fclk í
fréttum
87 ára og
langar til
tunglsins
+ Þýzka loftskipið Goodycar var
statt í Danmorku á doKunum.
Eiftendur farartækisins buðu þá
þessum 87 ára gamla manni.
Einar Dessau. i flugtúr yfir
Kaupmannahöfn. Dessau er einn
af frumkvöðlum fiugsins i Dan-
mörku. Aðspurður eftir flugferð-
ina sagði hann: „Þetta var yndis-
legt. Nú get ég ekki fengið meiri
unað út úr fluginu. Að visu
vantar mig ferð tii tunglsins, en
ætli ég eftirláti ekki mér yngri
mönnum þá skemmtun.“
Lili Marlene
+ Á heimsstyrjaldarárunum varð þýzkt dægurlag vinsælt, ekki
aðeins meðai hermanna „Þriðja rikisins“ heidur náðu vinsældir
þess beggja vegna viglinunnar. Þetta lag heitir „Lili Marlene“. —
Sú, sem gerði lagið svo vinsælt, var söngkonan Lale Anderson. — í
Þýzkalandi er nú verið að gera mynd, sem ber sama heiti og lagið
vinsæla. — Hér á myndinni er þýzka leikkonan Hanna Schygulle.
sem leikur hina frægu söngkonu. — Leikstjóri er Fassbinder. — I
bakgrunni myndarinnar má sjá stóra blómakörfu og þar er veifa
með nazistamerkinu — hakakrossfánanum.
Halldóra
í dönsku blaði
+ Danska blaöiö
Aktuelt birti þessa teikn
ingu í síöustu viku og hljóöar
fyrirsögnin: „Sérkennilegt
barn“. Textinn er eitthvað
i þessa leiö: Hin 106 ára
gamla Halldóra (Alldora)
Bjarnadóttir, sem jafn-
framt er elsti íbúi Islands,
á nú i erfióleikum sókum
tölvu, sem kann ekki aó telja
upp aó meira en hundraó
og vill senda hana aftur
i barnaskólann. Tölvu
taaknin sem íslensk
stjórnvöld nota gerir
ekki ráö fyrir aó fólk
veröi eldra en 99 ára.
Fyrir nokkrum árum
hóf tölvan að hella
bœklingum og pósum
yfir frú Bjarnadóttur,
sem átti aö undirbúa
hana undir skóla-
gönguna. Frúin bíóur nú
skipunar um aö maata
til kennslu i 1. bekk.
Hió sórkennilega
barn veröur 107
ára þann 14. október.
fl
SUZUKI TS50
Höfum til afgreiöslu strax Suzuki TS50 og
Hagstætt verö og greiösluskilmálar.
Ólafur Kr. Sigurösson hf.
Tranavogi 1 Reykjavík. Sími 83484 & 83499.
Tískusýning
í kvöld kl. 2130
Módelsamtökin sýna
tískufatnaö frá Laufinu
Frystihólf
Þeir aöilar sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk-
íslenska frystihúsinu skal bent á aö gjalddagi
leigugjalda var 10. september sl. Þau hólf sem veröa
ógreidd 24. september veröa dæmd og endurleigð
án frekari viövörunar.
Sænsk-íslenska frystihúsiö
/^lDíllC e
Carnegie
námskeiðið
Kynningarfundur
í kvöld kl. 20.30, Síöumúla 35, uppi
Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö
★ ÖÐLAST MEIRA ÖRYGGI
Meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þtna.
★ ÁRANGURSRÍKARI SKOÐANASKIPTI
Koma hugmyndum þínum örugglega til skila.
★ SIGRAST Á RÆÐUSKJÁLFTA
Aö vera eölilegur fyrir framan hóþ af fólki og segja
þaö, sem þú ætlar aö segja meö árangri.
★ MUNA MANNANÖFN
'Þjálfa minni þitt. Vera meira vakandi og skerþa
athyglina. Aö stjórna í stað þess aö þræla. Byggja
uþþ betri persónuleika og auka eldmóöinn.
★ SIGRAST Á ÁHYGGJUM OG KVÍÐA
Hugsa raunhæft. Leysa persónuleg og viöskipta-
vandamál.
★ STÆKKA SJONDEILDARHRINGINN
Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægjustundir í
lífinu.
Fjárfesting í menntun skilar þér aröi ævilangt.
| A 82411
( ( Emkaleyfi á Isl.indi
u.4,, < 4«,vl„STJÓRNUN ARSKÓLIN N
v / Konráð Adolphsson