Morgunblaðið - 21.09.1980, Side 27

Morgunblaðið - 21.09.1980, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 71 Hundum kennt fall- hlífarstökk Fort Bragg, 19. september. — AP. Bandarikjaher mun á næst- unni þjálfa 40 þýzka íjárhunda á nokkuð óvenjulegan hátt, þ.e. kenna þeim fallhiífarstökk. Hundunum er ætlað sérstakt hlutverk á sviði löggæzlu. Til að byrja með munu menn stökkva með hundunum og verður hundun- um þá komið fyrir í sérstökum útbúnaði á baki samferðarmanns- ins. Þegar skammt er ófarið til jarðar verða hundarnir látnir síga niður í sérstakri línu og lenda því augnabliki á undan. Seinna meir verða hundarnir svo sendir einir síns liðs í fallhlíf. Hröktu andófs- menn úr kirkju San Salvador, 19. september. — AP. TIL skotbardaga kom i dag i borginni San Miguel er hersveitir stjórnarinnar hröktu vinstri sinnaða andófsmenn út úr kirkju i borginni. Fimm manns féllu í bardögunum. Andófsmennirnir kröfðust þess að pólitískir fangar í landinu yrðu látnir lausir. Andófsmenn settust einnig að í kirkjum í höfðuborginni og hafa þeir krafist þjóðfélagslegra um- bóta og að umsátursástandi í landinu verði aflétt. Þá halda nokkrir andófsmenn gíslum í byggingu Ameríkubandalagsins í E1 Salvador. Verulegar skemmdir voru unnar á bönkum og öðrum stofnunum í miðborg E1 Salvador í dag er sex sprengjur sprungu þar með stuttu millibili í nótt. Engin slys urðu á fólki í sprengingunum. Sími86220 85660 Borða- pantanir Dansað til kl. 1 veigingastaðurinn Brautar- holti 22. Staöur líka fyrir þig og þína ^LIÐAR€NDl HLJÓMSVEITIN Hádegi: Fjölskyldukabarett Heitir og kaldir réttirfrá kl 11.30—2.30. Síddegiskaffi: KaffihlaðborÖ fyrir alla œttingja kr. 3.700.-. Um kvöldið fyrir hjónin: Gunnar og Hallgerdur mæla með: rjómasvejrpasúpu, Roastbeef Bemaise kr. 12.000.-. Örn Arason gítarleikari leikur í kvöld. Á Hlíðarenda eru allar veitingar. Börn yngri en 6 ára fá frítt. Hálft gjald fyrir 6—12 ára börn. INGOLFS-CAFE Bingó í dag kl. 3 e.h. Spilaöar veröa 12 umferðir. Boröapantanir í síma 12826. ~Biodroqa ogjakkafrá Kápunni og Mondí tízku- verður líka gestum til sýnis og augnayndis á svæöinu. DP5I0E. DOJUNf/DmlISO£& 2. itvBtsvea^viMsueKKitgTfgVFhLni ffaltu þiOf* vajtýif. h£ we/avan itosnTó/ff nsepcFTCNiNáTne uKE/ityc/au«í t 6 AJHPTOTVEfByaiStV tATTTSiyUJ £í*fi««£ntytv'!&SARA _ÍÖJ iL tmsi/. q we ^MOKevjoe aAnpM lÍlí IQfeu£€T£EHVtnOK/srEPtV^E HIOSS [ IC Sœluvíman leynir sér ekki í andlitum gesta okkar á sunnudagskvöld- um, enda er það ekkert skrítió því aðrir eins fagnaðarfundir eru ekki haldnir í víðri veröld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.