Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
4
KULDAFATNAÐUR
KULDAÚLPUR
ULLARPEYSUR
VARMA-NÆRFÖT
(LODIN INNAN)
STIL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
NÆLONSTYRKT
DÖKKBLÁ FYRIR
BÖRN OG FULLORÐNA
SOKKAR
MEÐ TVÖFÖLOUM BOTNI
ULLARLEISTAR
DOKKBLAIR
(LOÐNIR INNAN)
FYRIR BÖRN OG
FULLORÐNA
VINNUSKYRTUR
HERRANÆRFÖT
LAMBHUSHETTUR
ULLARHÚFUR
TÁTILJUR
VINNUHANSKAR
SJÓVETTLINGAR
ULLARGRIFLUR
LEÐURHANSKAR
GÚMMÍHANSKAR
VINNUFATNAÐUR
SJÓFATNAÐUR
REGNFATNAÐUR
ULLARTEPPI
VATTTEPPI
VARMAPOKAR
KLOSSAR
svartír og brúnir
meö og án hælkappa
KULDASKOR
reimaðir, fóðraðir
GÚMMÍSTÍGVÉL
reimuð
ÓRYGGISSKÓR
meö stáltá
SJOSTÍGVEL
Borölampar
Hengilampar
Vegglampar
Olíuofnar
Gasluktir
Olíuhandluktir
Olíulampar
10,15, 20 Línu
Vfalor
OLÍUOFNAR
með rafkveikju
Opið.
Föstudag til kl. 7.
Laugardag kl. 9—12.
Al (.I.YSIV.ASIMINN KR;
^22480
JHtrcnnblabiö
(.uómundur R. Snorri GriaiNHon
IleiöarsHon leik- leikur Georjfe
ur Lowey |0><- Crellin.
reKluvaröstjúra.
Ellsabet Þor- KrÍKtján ViggóK-
KeirHdóttir leik- «on leikur Peter
ur Carol Gale. Francis.
Marxrét ÖHkars- uoujun uavio
dóttir leikur Jónsnon leikur
Louise Maddrell. Keith Tanner.
Fimmtudagsleikritið kl. 21.15:
Út af á blindbeygju
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.15
er leikritið „Djöflakriki" (The
Devil’s Elbow) eftir John Tarr-
ant. Ásthildur Egilson þýddi
leikinn, en Baldvin Halldórsson
stjórnar leikurum úr Litla
Leikklúbbnum á ísafirði, sem
flytja verkið. Með stærstu hlut-
verkin fara Guðmundur R. Heið-
arsson, Snorri Grímsson, Elísa-
bet Þorgeirsdóttir, Kristján
Viggósson og Reynir Sigurðsson.
Flutningstími er 54 mínútur.
Tæknimaður er Sigurður Ing-
ólfsson.
Bíll fer út af veginum hjá
Djöflakrika þar sem er illræmd
blindbeygja. Prestur staðarins
er fyrstur á vettvang og tilkynn-
ir lögreglunni um slysið, en það
kemur í ljós að sá látni var eitt
Traustí Her- Pétur Svav&rs-
mannsKon leikur son leikur dóm-
Tom Maddrell. arann.
af sóknarbörnum hans. Hann
hafði mikið yndi af hraðskreið-
um bílum og sinnti í engu
viðvörunum konu sinnar.
John Tarrant er Breti, fæddur
árið 1928. Eftir 20 ára herþjón-
ustu erlendis sneri hann heim og
fór að skrifa sakamálaleikrit
fyrir útvarp.
„Djöflakriki" er annað verk
hans sem útvarpið flytur. Hitt
var „Flótti til fjalla", flutt í
september á sl. ári.
Iðnaðarmál kl. 11.00:
Áhrif verksmiðjufram-
leiðslu í byggingariðnaði
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er
þátturinn Iðnaðarmál í umsjá
Sveins Hannessonar og Sigmars
Ármannssonar. Fjallað verður um
byggingariðnað.
— Við munum í þessum þætti
ræða ástand og horfur í byggingar-
iðnaði, sagði Sigmar Ármannsson.
— í því sambandi fáum við Kristin
Kristinsson, formann meistarafé-
lags húsasmiða í Reykjavík, til að
spjalla við okkur. Við reynum að
koma sem víðast við, t.d. tökum við
til umræðu hinar miklu sveiflur,
sem hér hafa verið í byggingariðn-
aði á liðnum árum, og óstöðugleika
og ástæður þessa. Við veltum því
fyrir okkur hver séu áhrif verk-
smiðjuframleiðslu í þessum iðnaði á
byggingarmarkaðinn. Einnig hver
séu áhrif íbúðabygginga á svo-
nefndum félagslegum grundvelli á
starfsemi almennra byggingarfyr-
irtækja. Fyrrnefndu aðilarnir hafa
fengið miklu stórkostlegri fyrir-
greiðslu en almennu fyrirtækin sem
hafa að þessu leyti verið hálfgerðar
hornrekur. Við ræðum einnig um
uppmælingar, uppmælingaaöal o.fl.
Útvarp ReyKjavik
FIMVITUDKGUR
9. október
MORGUNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónlist.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Páll
Ileiðar Jónsson og Erna
Indriðadóttir stjórna.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýðingu sina á sögunni
„Ilúgó" eftir Maríu Gripe
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónlcikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenzk tónlist
Manuela Wiesler leikur
„Sónötu pér Manuela" eftir
Leif Þórarinsson/ Rögnvald-
ur Sigurjónsson leikur Til-
brigði fyrir píanó eftir Pál
ísólfsson um stef eftir ísólf
Pálsson.
11.00 Iðnaðarmál
Umsjón: Sveinn Ilannesson
og Sigmar Ármannsson.
Fjailað um byggingariðnað.
11.15 Morguntónleikar
John Wiiliams og Enska
kammersveitin leika Gítar-
konsert op. 30 eftir Mauro
Guiliani/ St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leikur
„Fuglana", hljómsveitar-
svítu eftir Ottorino Re-
spighi; Neville Marriner stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍDDEGIO__________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa
Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfrcgnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Arturo Benedetti Michelang-
eli og hljómsveitin Fiiharm-
onia leika Píanókonsert nr. 4
i g-mull op. 40 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Ettore Grac-
is stj./ Filharmoniusveitin i
Berlín lcikur Sinfóníu nr. 5 i
D-dúr eftir Felix Mendels-
sohn; Herbert von Karajan
stj.
17.20 Litli harnatiminn
Stjórnandinn, Oddfriður
Steindórsdóttir, talar um
drauma og dagdrauma og les
m.a. söguna „Herra Draum-
óra" eftir Roger Hargrcaves
í endursögn Þrándar Thor-
uddsen.
17.40 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
sér um þáttinn.
18.10 Tónleikar. Tiikynningar.
KVÓLPID_____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Þórhallur Guttormsson flyt-
ur þáttinn.
19.40 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Iiauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.05 Rauði kross íslands.
Dagskrárþáttur i samantekt
Jóns Ásgeirssonar.
20.30 Fyrstu tónleikar Sinfón-
iuhljómsveitar íslands á
nýju starfsári. Hljómsveitar-
stjóri: Jean-Pierre Jacquillat
frá Frakklandi. Einleikari:
Erling Blöndal Bengtsson.
a. Sinfónía í D-dúr op. 18 nr.
3 eftir Johann Christian
Bach.
b. Sellókonsert í D-dúr eftir
Joseph Haydn. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
21.15 Leikrit: „Djöflakriki" eít-
ir John Tarrant
Þýðandi: Ásthildur Egiison.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikarar í Litla
leikklúbhnum á ísafirði
ílytja. Persónur og leikend-
ur: Lowey lögregluvarð-
stjóri/ Guðmundur R. Heið-
arsson. George Crellin/
Snorri Grimsson, Carol
Gale/ Elísabet Þorgeirsdótt-
ir, Prestur/ Reynir Sigurðs-
son, Peter Francis/ Kristján
Viggósson, Louise Mad-
drell/Margrét Óskarsdóttir,
Keith Tanner/Guðjón Davíð
Jónsson, Tom Maddrell/
Trausti Ilermannsson, Dóm-
ari/ Pétur Svavarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Ráðstefna Sameinuðu
þjóðanna í Kaupmannahöfn
í sumar. Sigriður Thorlacius
sér um fyrri dagskrárþátt.
Með henni koma fram: Vil-
borg Harðardóttir, Guðrún
Erlendsdóttir og Berglind
Ásgeirsdóttir.
23.00 „Jósep og margliti drag-
kirtillinn"
Árni Blandon kynnir söng-
leik, sem sýndur hefur verið
i Lundúnum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
10. október
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
Stutt kynning á því, sem er
á döfinni i landinu í lista-
og útgáfustarfsemi. Getið
verður um nýjar bækur,
sýningar. tónleika og
fleira.
Umsjónarmaður Maríanna
Friðjónsdóttir. Kynnlr
Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrok(k).
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.20 Fréttaspegill.
í þessum nýja þætti er
fyrirhugað að skyggnast
nokkru nánar bak við at-
burði og umræðu líðandi
stundar en unnt er i frétt-
unum sjáifum. Horft verð-
ur bæði til frétta- og um-
ræðuefna hérlendis og er-
iendis og hafa fréttamenn
sjónvarps umsjón með
þættinum til skiptis, tveir
hverju sinni.
Segja má að með þessu nýja
fyrirkomulagi séu þættirn-
ir Kastljós og Umheimur-
inn sameinaðir.
Fréttaspegill vcrður á
dagskrá á hverju föstu-
dagskvöldi í vetur.
Umsjónarmenn fyrsta þátt-
ar Helgi E. Helgason og
ögmundur Jónasson.
Stjórn upptöku Karl Jeppe-
cpd
22.35 Vegamót.
(Les choses de la vie).
Frönsk bíómynd frá árinu
1971. Leikstjóri Claude
Sautet.
Aðalhlutverk Michel Picc-
oli, Romy Schneider og Lea
Massari.
Pierre Bérard. miðaldra
verkfræðingur og verk-
taki, lendir i hörðum
árekstri og slasast aivar-
lega. Meðan hann híður
læknishjálpar sækja að
honum hugsanir um ást-
konu hans. og son og eigin-
konu, sem hann hefur fjar-
lægst.
Þýðandi Pálmi Jóhannes-
son.
00.00 Dagskrárlok.