Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
45
A —
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
FRÁ MANUDEGI
iomýiarregh«M«rnif __
Sveigjanlegra lánakerfí—
fíeiri verkamannabústaðir
—Ttiiþre—iái—
" fraM- framkvarmdMljóri Hu«i«A*uofn
Yerkamannabústaðlr: ‘
'**»*— «lk að ■>% af brvm^' IMreaA
koamaAí lognlbbAa ' ‘
Alfcrghvcrð aytwryua 1t*u rmmt Van4a|K
Lóð fyrir 170 íbúðir
BORGARRAo Krykjavlk |,„Uhl ^ 7 UU11
ur hefur fitaðíest fynrheit ir'áA M ',rir ''"rK
Htjórnum verka
. verka
m.ni'.bd.t.ð. halði ,eri« _ ,
»eflð um uthlutun kWVa Yí* »f«rriAslu máUin, | bor«
‘bððlr vlð eS£ SÍLTlít Oörir borj
Ibuðir, OK hoíur lóð- GuOmundreon. K^i
*d y*rid faiið aó d,kl*«" «f BjArarin GuóreuSl
Jrá Hkilmálum *°" B^rióo
Sigurióo frarn avofrllda bdáan
-Stjóro vvrkaman nabd •*-»-
“ -
‘treka þá al
•4 «kki aici að |
remfalld hrerf. |
þar sem vernduð eru falleg hús og
hverfi, en hvorugu er til að dreifa
hér.
Þróunarstofnun Reykjavíkur-
borgar er stofnun, sem kostar of
fjár að reka, en afkastar sáralitlu.
Forráðmenn stofnunarinnar tala
um að þétta byggðina, en gera lítið
annað en að skipuleggja einbýlis-
húsalóðir.
Hörmung eru sum ákvæðin um
breytingar á gömlum húsum. T.d.
vil ég nefna að leyft er einungis að
setja kvisti á sum hús í staðinn
fyrir að lyfta þaki og fá þannig
langtum betri íbúðir og fleira
mætti telja. Byggingarsamþykkt-
ina þyrfti nauðsynlega að endur-
skoða.
• Ef Freddy
Laker getur
Það er ofur einfalt að leysa
Flugleiðavandamálið. Það þarf
ekki annað en að lækka flugfar-
gjöldin. Loftleiðir stóðu í farar-
broddi með lægstu fargjöldin yfir
Atlantshafið. Hví ekki að halda
því áfram? Ef Freddy Laker getur
rekið sitt fyrirtæki með þessum
lágu fargjöldum, hví þá ekki
Flugleiðir?
Lækka þarf fargjöld til megin-
lands Evrópu og sérfargjöld til og
frá Islandi. Það sýndi sig í sumar
þegar lágu næturfargjöldin voru í
gildi rnilli Reykjavíkur og Kaup-
mannahafnar að hægt var að fylla
vélarnar.
Sem sagt, umfram allt lækkun á
öllum fargjöldum og þá munu
vélarnar fyllast og hagur félagsins
rétta við.“
• Vekur vantraust
íbúðareigandi við Ilring-
braut skrifar:
„Stórframkvæmdir á sviði
verkamannabústaða eru umdeild-
ir. Því hefur að vísu verið lofað að
kaupendurnir eignist þessar íbúð-
ir eftir 20 ár og þannig á að vekja
áhuga fólks á þessu húsnæði.
Þessu mun einnig hafa verið lofað
gagnvart kaupendum eldri verka-
mannabústaðaíbúða á sínum tíma.
Hér verður aðeins getið um þær
elstu, sem eru ennþá seldar 60%
undir markaðsverði, þótt lánin séu
greidd upp fyrir 10 árum. (Jafn-
framt því að greitt hefur verið
fullt verð fyrir íbúðirnar). Nú er
sagt að yfirvöldin vilji lofa kaup-
endunum því, að þeir eignist
íbúðirnar að fullu eftir 20 ár.
Jafnframt því að halda áfram
svikum gagnvart eldri kaupend-
um.
Er þar með hægt að treysta
yfirvöldunum í þessu máli?
Einnig Hvers vegna að svíkja
eldri kaupendur, sem virðast vera
varnarlausir gagnvart þessum
furðulega „skatti“ sem á ekki að
ná til nýju verkamannabústaða-
íbúðanna, ef það verður þá haldið.
Það er þetta sem vekur van-
traust.“
Þessir hringdu . . .
nóg að rífa niður. En ég held að
við ættum að fara að einbeita
okkur að því að hlúa að fyrirtækj-
um, t.d. með því að stuðla að
vinnufriði fremur en verkföllum.
Hvar endar þetta annars?
HÖGNI HREKKVlSI
• Gott erindi
hjá Pétri
Bryndís Bjarnadóttir
hringdi: — Mig langar bara til
þess að taka undir orð Péturs
Eiríkssonar, ungs manns sem
flutti gott erindi í þættinum Um
daginn og veginn í hljóðvarpinu.
Þetta voru sannarlega orð í tíma
töluð. Ég held líka að margir séu
okkur sammála um að kominn sé
tími til að snúast gegn niðurrifs-
starfsemi kommanna, en láta þá
ekki vaða stjórnlaust áfram. Við
þurfum að fara að vakna til
lífsins, annars verður það um
seinan. Þessi óþverrastarfsemi
niðurrifsaflanna, að vekja ótrú á
atvinnufyrirtækjum og rýja þau
öllu trausti, er að gera stóra hópa
fólks atvinnulausa. Og hvað tekur
þá við? Eru úrræði til taks hjá
vinstriöflunum til að sjá þessu
fólki fyrir atvinnu? Nei, ábyrgð
þeirra nær ekki svo langt, þeim er
Nýtt símanúmer
á afgreiöslu blaösins
83033
Nýkomið
Hringborð, stærö 110 cm + 55 cm stækkun. Borð
ávalt, stærö 95 x 95 cm + 40 cm stækkun. Efni:
Birki ólitað eöa bæsað brúnt.
Oplö föstudaga til kl. 8.
Opiö laugardaga kl. 9—12.
Vörumarkaðurinnhf.
sími 86117