Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
31
Hverinn
í nýtt
húsnæði
IIveraKerði. 7. október.
VEITINGASTAÐURINN Hver-
inn í Hveragerði. flutti nýlega í
nýtt og rúmgott húsnæði að
Rcykjamörk 1, en Hverinn tók
til starfa að Austurmörk 2 fyrir
tæpu ári síðan. I>að er hlutafé-
lagið Berg hf.. sem á Ilverinn
og framkvæmdastjóri er Guðni
Jóhannesson.
Matreiðslumeistari Hversins
er Guðbjörn Hafsteinsson og
kvað hann þá hafa á boðstólum
alla almenna grillrétti og hádeg-
isverð, einnig smurt brauð og
kaffi. Þá tekur hann að sér að
útbúa kalt borð og smurbrauð
eftir pkjntunum, en allan mat er
hægt að fá afgreiddan í pakka og
taka heim með sér.
í næsta mánuði bætist við
skálann 80 manna veizlusalur,
sem verður leigður út undir
fundi og samkvæmi, en báðir
salirnir rúma-136 manns í sæti.
Jón Kaldal arkitekt á Teiknistof-
unni Arko teiknaði allar innrétt-
ingr í Hverinn, en iðnaðarmenn í
Hveragerði unnu verkið. Yfir-
smiður var Ólafur Óskarsson
trésmíðameistari.
Ráðgert er að bæta við 100
fermetra útisvæði næsta vor svo
aðstaða skapist fyrir þá sem
kjósa að njóta matarins úti
undir berum himni.
— Sigrún
Ilverinn i nýju húsnæði. Guðbjörn Hafsteinsson matreiðslumeistari stendur við enda afgreiðsluborðs-
ins.
(OMIC)
410 PD
NÍIA OMIC REIKNIVÉUN Efi HELMINGI
FYDIRFERfiADMINNI OG TttLUVERT ÓOVRARI
Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl-
skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja
Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur
fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni.
Omic 410 PD skilar útkomu bæði á
strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur
að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt
og vel.
Við byggjum upp
framtíö fyrirtækis þíns.
Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst
á markaðinn voru þær sérhannaðar
samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif-
stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu
Omic 312 PD, Omic 210 PDog Omic 210
P, sannkallaðar metsöluvélar.
Komið og kynnist kostum Omic.
Verðið og gæðin tala sínu máli.
V*,c*é>
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
+ ~x ^ ^ Hverfisgötu 33
^1™ 20560
Módelsamtökin ÆJ
Skólavörðustíg 14.
Ný námskeid hefjast í
næstu viku.
Stutt snyrtinámskeið
Dag- og kvöldtímar.
Afsl. fyrir smáhópa.
Námskeið fyrir verðandi sýn
ingarfólk.
Innritun og upplýsingar í síma
15118, daglega frá kl. 2—7 e.h.
Fastar
áætlunarferðir
SVENDBORG:
Umboðsmenn:
Bjerrum + Jensen aps.
Havnepladsen 3, Box 190
5700 SVENDBORG
Skeyti: Broka
Telex: 58122
Sími: (09)212600
SKIPADEILD SAMBANDSINS
Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavik
Simi 28200 Telex 2101