Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráöa blaðbera í Grundir. Sími 44146. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. flðTjpmMafoifo Sendill óskast allan daginn. Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna, sími 22280.
Stýrimann, mat- svein og háseta vantar á síldarbát, sem fer síöan á net. Upplýsingar í síma 76784.
Breskt fyrirtæki sem jafnframt er umboðsaöili íslenskra skipa í Bretlandi óskar eftir starfsmanni á skrifstofu sína í Bretlandi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða enskukunnáttu. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 16. okt. nk. merkt: „Starf erlendis — 4209.“
Vistheimílið Sólheimar, Grímsnesi Óskar að ráða starfskraft nú þegar og um áramót. Upplýsingar gefur forstöðukona um símstöð- ina á Selfossi.
Stúdent með próf frá enskum verzlunarskóla óskar eftir skrifstofustarfi Vanur tolla- og bankaviðskiptum. Uppl. í síma 19415.
Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri frá 1. nóv. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6102 og afgr. í Reykjavík, sími 83033.
Eldri maður óskast til að gæta herrasnyrtingar í veitingahúsi í miöbænum. Góðir aukatekjumöguleikar með sjálfstæðri sölu á ýmsum smávörum. Uppl. gefa Jón eða Helga í síma 11630.
Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið er vélritun á ensku, þýsku auk íslensku, vinna við tölvu, telex og önnur algeng skrifstofuvinna. Áhersla er lögð á góða vélritunarkunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „H — 4356“.
Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða stúlku til starfa í herbergjum og fl. nú þegar. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16—19. City Hótel, Ránargötu 4. Smiðir óskast Félagsstofnun stúdenta óskar eftir 4 smiðum viö uppsetningu innréttinga. Vinna hefst nú þegar og stendur fram yfir áramót. Nánari uppl. fást á skrifstofu Félagsstofnun- ar, sími 15656 milli kl. 15 og 17 í dag og á morgun. Félagsstofnun stúdenta.
Starfsfólk óskast til starfa í fataverksmiðju. Vinnutími frá 8—4. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56.
Viljum ráða fólk til starfa í matvörudeild. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum í dag. Hagkaup, Skeifan 15. Ungt tónlistarfólk Eitt af bétra veitingahúsum borgarinnar óskar að komast í samband við ungt tónlist- arfólk, sem hefur áhuga á að reyna hæfni sína. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merkt: „Upplagt tækifæri — 4207“, fyrir 15. október nk.
Verkamenn óskast Uppl. hjá verkstjóra. Lýsi hf„ Grandavegi 42.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu við Ármúla
verzlunarhúsnæði ásamt lager eða iðnaöar-
húsnæði, samtals 300 fm., sem leigist í einu
eða tvennu lagi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ármúli — 4206“.
Síðumúli — Til leigu
Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, allt að 500 ferm.
Hentugt fyrir heildverslanir. Góð aðkeyrsla.
Uppl. í síma 29666 milli kl. 9 og 17.
íbúð til leigu
4ra—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbæn-
um. Leigist frá 15. desember til lengri tíma.
íbúðin er í mjög góðu ástandi.
Tilboð merkt „Vesturbær — 4208“, sendist
augl.deild Mbl. fyrir 18. október.
Verzlunarhúsnæði
í miðbæ Kópavogs til leigu. Góð aökeyrsla,
næg bílastæöi.
Uppl. í síma 40159.
Eignarlóð
á fallegum stað í Mosfellssveit til sölu. Allar
teikningar af fallegu einbýlishúsi fylgja. Má
ganga upp í litla íbúö.
Uppl. í síma 38076.
Orðsending frá Hvöt
Hvöt télag sjálfstæöiskvenna heldur trúnaöarráöstund fimmtudag-
inn 9. október kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Stjórnin.
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur, Hverageröí
Félagsfundur
veröur í Hótel Hverageröi, töstudaginn 10. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Heilsugæzlumál.
2. Verklegar framkvæmdir á vegum Hveragerölshrepps.
3. Önnur mál.
Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins koma á fundinn og svara
fyrirspurnum.
Stjórnin.
Austurlandskjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæölsfélaganna í Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn á Hótel Höfn, Hornafiröi, laugardaginn 25. okt.
kl.15.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnln.
Snæfellingar
Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna í Snæfells-
nes- og Hnappadalssýslu heldur fund meö
Geir Hallgrímssynl í Grundarfiröi laugardag-
inn 11. okt. kl. 11.00 árdegis í Ásakaffi.
Stjórnln.