Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
Hafnarfjörður
Til sðlu m.a.:
Gunnarssund 110 ferm. hús-
næði, 5 herb. á jaröhæð í
steinhúsi. Þarfnast standsetn-
ingar. Laus nú þegar
Sléttahraun 3ja herb. íbúö á
efstu hæð í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús. Bílskúr fylgir.
Brekkugata 2ja herb. íbúö í
góðu ástandi á efri hæð í
timburhúsi. Gott útsýni.
Verslunarhúsnæði viö Suður-
götu. Laust nú þegar.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. sími 50764
SKOLAGERÐI
KÓPAVOGI
140 ferm. íbúð í parhúsi á
tveimur hæðum. 55 ferm. bíl-
skúr fylgir.
ÁLFASKEIÐ
HAFNARFIRÐI
2ja herb. íbúö á 1. hæö.
MIÐVANGUR
HAFNARFIRÐI
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér
þvottahús í íbúöinni.
DÚFNAHÓLAR
5 herb. íbúð á 2. hæö 140 ferm.
4 svefnherb. Þvottaherb. á
hæöinni. Bílskúr.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt
herbergi í kjallara Verö 29 millj.
LAUGAVEGIJR
3ja herb. íbúð, ca. 70 ferm.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris. 3ja herb. íbúöir
uppi og niöri.
SELVOSGATA HF.
2ja herb. íb. á 2. hæö, ca. 60
ferm.
EFSTALAND
Einstaklingsíbúð á jaröhæö.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm.
VESTURBERG
4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð.
HJALLABRAUT HF.
3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. á 3.
hæö.
ÖLDUSLÓÐ HF.
Hæö og ris (7 herb.). Sér
inngangur. Bílskúr fylgir.
AUSTURBÆR
— SÉRHÆÐ
130 ferm. sérhæð á Teigunum.
Stór bílskúr fylgir. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Verð
40 millj.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. íbúð, ca. 60 ferm.
ÁLFTAHÓLAR
4ra—5 herb. íbúö, 117 ferm.
Innbyggöur bílskúr.
SELTJARNARNES
— RAÐHUS
Fokhelt raöhús, 200 ferm. á
tveimur hæðum. Pípulagnir og
ofnar komnir, hurðir, glerjaö.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúö
koma til greina.
LAUFVANGUR HF.
3ja herb. íbúö, ca. 90 ferm. á 1.
hæö. Verð 36 millj.
NÝLENDUGATA
4ra herb. íbúð á 2. hæö, ca. 82
fm.
VESTURVALLAGATA
3ja herb. íbúö á jarðhæð, ca. 80
fm.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum,
sérhaeðum, raðhúsum og ein-
býlishúsum í Reykjavík, Hafn-
arfirði og Kópavogi.
VANTAR EINBÝLISHÚS
í HVERAGERÐI
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
Nýlegt, fallegt og vandaö ein-
býlishús í austurbænum í Kópa-
vogi, 7 herb. Tvennar svalir.
Bílskúr. Ræktuö lóö.
Einbýlishús
viö Álfhólsveg, 7 herb. Bílskúr.
Raöhús
í Austurbænum í Kópavogi, 6
herb. Suðursvalir. Ræktuö lóð.
Nýleg, vönduö eign.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 6. hæð. Sér
inngangur.
Helgi Ólafsson,
Iðggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
'ÞURFIO ÞER HIBYLI
★ Barmahlíð — sérhæö
4ra herb. sérhæð ca. 108 ferm.
(1. hæö). Suöur svalir. Bílskúr.
íbúöin er laus. Auk þess getur
fylgt hlutdeild í 2ja herb. íbúö í
kjallara.
★ Reynimelur
— sérhæö
4ra herb. sérhæö ca. 100 ferm.
(2. hæö). Gott geymsluris fylgir
meö byggingarrétti.
★ Nýbýlavegur
2ja herb. íbúö meö bílskúr. Sér
þvottahús, auk herb. á jarö-
hæö.
★ Gamli bærinn
2ja herb. toppíbúö. Stórar svalir.
★ Bollagaröar
Raöhús í smíöum meö inn-
byggðum bílskúr. Húsið er til-
búiö til afhendingar.
★ Leirubakki
3ja herb. íbúö á 1. hæö auk 1
herb. í kj. Sér þvottahús í
íbúöinni. Falleg íbúö.
★ Álfhólsvegur
Einbýlishús ca. 2000 ferm.
Bílskúr. Húsið er 1. hæö. 3
stofur. húsbóndaherb., eldhús,
W.C., rishæð: 4 svefnherb.,
baö. Húsiö er fallega innréttaö
meö arin í stofu, fallegur garð-
★ Seltjarnarnes
4ra herb. íbúö á jaröhæö.
★ Breiðholt
Raöhús á einni hæð ca. 135
ferm. Húsiö er 1 stofa, 4
svefnherb., skáli, eldhús, baö.
Bílskúrsréttur. Húsiö er laust.
★ Bergstaöastræti
Húseign, timburhús með mögu-
leika á þremur 2ja og 3ja herb.
íbúðum og verzlunar- og iönaö-
arplássí á 1. hæö, nálægt
Laugavegi. Húsiö selst í einni
eöa fleiri einingum.
A Bárugata
4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 133
ferm. íbúöin er 2 stofur, hús-
bóndaherb., svefnherb., eldhús,
baö. Góö íbúö.
★ Mosfellssveit
Einbýlishús ca. 130 ferm. + 38
ferm. bflskúr. Húsið er 2 stofur,
sjónvarpsherb., 3 svefnherb.,
baö, eldhús, þvottahús, fallegt
útsýni.
★ Hafnarfjöröur
— N.bær
lönaöarhúsnæöi 1000 ferm.
Selst í einu eða tvennu lagi.
Einnig byggingarréttur fyrir
1000 ferm.
★ Hef fjársterka kaup-
endur aö öllum stærö-
um íbúö. Veröleggjum
samdægurs.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ótafsson sími 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. .i
AU,I.YSIS(,\SIM1NN KR:
22480
JRorflunblabib
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
HÓLAHVERFI
200 ferm. rúmlega fokhelt ein-
býlishús auk bflskúrs á góöum
staö í Hólahverfi. Æskileg skipti
á sérhæö í Reykjavík.
SELÁSHVERFI
Höfum tll sölu góö raðhús með
bflskúr viö Dísarás og Brekku-
bæ. Húsin seljast fokheld aö
innan, en tilb. aö utan.
ÁSBÚÐ GARÐABÆ
130 ferm. Viölagasjóðshús úr
timbri með bflskúr.
HÁTEIGSVEGUR
4ra herb. rúmgóö 117 ferm. efri
sérhæð í góðu ástandi. Bfl-
skúrsréttur.
HRAUNBÆR
4ra herb. góð 110 ferm. íbúö á
3. hæö. Aukaherb. í kjallara.
Fallegt útsýni.
LYNGMÓAR GARÐABÆ
4ra herb. mjög falleg 110 ferm.
íbúö á 3. hæö. Bflskúr.
AUSTURBERG
4ra herb. falleg 110 ferm. íbúö
á 2. hæð.
HRINGBRAUT
4ra herb. falleg 90 ferm. íbúö á
4. hæö. Íbúöín er öll nýstand-
sett.
LJÓSHEIMAR
3ja herb. góö 75 ferm. fbúö á 9.
hæð. 20 ferm. svalir. Bílskúr.
HAMRAHLÍÐ
3ja herb. góö 95 ferm. íbúö á
jaröhæö. Sér hiti. Sér inngang-
ur.
MIDVANGUR HF.
2ja herb. stórglæsileg 75 ferm.
íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús,
flísalagt baö. Harðviöareldhús.
HVERFISGATA
2ja herb. 50 ferm. íbúð á hæð i
járnvörðu tímburhúsi.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarletöahúsinu ) simi. 8 10 66
Aóalsteinn Pétursson
BergurGuónason hdi
85988 • 85009
Seljahverfi
Vönduð rúmgóð 5 herb. íbúö á
1. hæö viö Flúðasel. 4 svefn-
herb. Uppsteypt bflskýli. Lóö
frágengin.
Furugrund
4ra—5 herb. sérstaklega vönd-
uö íbúö á efstu hæö. Sér
þvottahús. Tvennar svalir.
Háaleitisbraut
4ra herb. vönduö íbúö á 3.
hæö. Laus strax. Bílskúrsrétt-
ur.
Hraunbær
2ja herb. íbúö á 1. hæö.
Langholtsvegur
3ja herb. íbúö á hæö í þríbýlis-
húsi. 40 ferm. bflskúr.
Raöhús — Skipti
Raöhús í smíöum í Seláshverfi í
skiptum fyrir stóra íbúö eöa
sérhæð.
Vesturberg
4ra—5 herb. íbúðir á 1. og 3.
hæö.
Seljavegur
4ra herb. íbúö á 2. hæð í
steinhúsi. Sérlega ódýr eign.
Laus.
Lækir
3ja herb. íbúöir á jaröhæöum.
Sér inngangur og sér hiti.
Hjallavegur
2ja herb. íbúö á hæö.
Einbýlishús í
Garöabæ óskast
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi í Garöabæ, fullbúinni eign
eöa í smíöum. Möguleg skipti á
raöhúsi á einni hæö í sama
hverfi.
Álftamýri
3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö
(ekki niöurgrafin). íbúðin er í
enda. Róleg staösetning. Hag-
kvæm lán.
K jöreign r
Ármúli 21, R.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Fjársterkur
kaupandi
Okkur hefur veriö falið aö auglýsa eftir 2ja—5 herb. íbúö fyrir
mjög fjárstekan kaupanda, helst penthouse. Um mjög hraöar
greiöslur getur veriö aö ræöa fyrir rétta eign.
Lögmannsstofa dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, hrl.
Suöurlandsbraut 20, símar 82455 og 82330.
Hafnarfjörður
Til sölu ca. 110 ferm. timburhús viö Hverfisgötu.
Húsiö er hæö og ris og er aö miklu leyti ný
endurbyggt. Endurbyggingu ekki fulllokiö en vel
íbúðarhæft. Útb. 36 millj.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarfiröi,
sími 51500.
29226
EIGNAVAL
Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Gengiö inn sjávarmegin
aö vestan.
Grétar Haraldsson hri.
Bjami Jónsson, s. 20134.
Seltjarnarnes — sérhæð m. bílskúr
Höfum í einkasölu 5 herb. sérhæö á sunnanveröu Seltjarnarnesi
sem skiptist þannig: stofur, 4 svefnherb., eldhús, baö, gestasnyrt-
ing og þvottahús, allt á hæðinni. Góður bflskúr. Ræktuö lóð, Verö
75 millj.
Skólabraut
4ra herb.
neöri hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er í mjög góðu ástandi. Getur
losnað fljótlega.
Sogavegur — einbýlishús m. bílskúr
Höfum í sölu nýlegt einbýlishús innarlega við Sogaveg. Húsiö er 140
ferm. að grunnfleti. Auk þess fylgir bflskúr svo og óinnréttað rými í
kjallara. Falleg lóö. Verö 110 millj.
Ljósheimar — 4ra herb.
+mjög góö íbúð á 2. hæö í háhýsi.
Ráðstefna
á vegum lands-
samtaka Þroska-
hjálpar og
Öryrkjabanda-
lags íslands
LANDSSAMTÖKIN Þroska-
hjálp og öryrkjabandalag ís-
lands efna til ráðstefnu um
mennta- og atvinnumál dagana
11,—12. október næstkomandi.
Ráðstefnan verður haldin í
Hagaskóla í Reykjavík og hefst
kl. 13.30 laugardaginn 11. októ-
ber.
Ráðstefnan, sem er fyrsta
samstarfsverkefni þessara
tveggja landssamtaka, er liður í
undirbúningi aðgerða á alþjóð-
legu ári fatlaðra, en það er á
næsta ári.
Flutt verða mörg framsöguer-
indi, sem síðan verður fjallað
um í umræðuhópum, en að
umræðum loknum mun ráð-
stefnan afgreiða ályktanir um
ýmsa þætti mennta- og atvinnu-
málanna. Framsöguerindi
flytja: Margrét Margeirsdóttir,
deildarstjóri, Margrét Arn-
laugsdóttir, sálfræðingur,
Snorri Þorsteinsson, fræðslu-
stjóri, Haukur Þórðarson, yfir-
læknir, Jóhann Guðmundsson,
læknir, Guðni Þorsteinsson, yf-
irlæknir, Jóhann Guðmundsson,
læknir, Guðni Þorsteinsson, yf-
irlæknir, og Sigurveig H. Sig-
urðardóttir, félagsráðgjafi, auk
fulltrúa frá Þroskahjálp, Ör-
yrkjabandalaginu, Endurhæf-
ingarráði og aðilum vinnumark-
aðarins.
Áhersla skal á það lögð, að
ráðstefnan er öllum opin. Áhug-
afóik er hvatt til þess að fjöl-
menna á ráðstefnuna og taka
þátt í störfum hennar.
(Fréttatilkynning)
PRENTMYNDAGKRÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355
r ^
Felixstowe
alla þriðjudaga
Weston Point
annan hvern
miðvikudag
%
Hafðu samband
EIMSKIP
SIMI 27100