Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
Stjórn Flugleiða á hlut-
hafafundinum í gær, en
mikill mannfjöldi sótti fund-
inn ok var setið í þremur
sölum.
I.jósmynd Mbl. Ól.K.M.
Örn ó. Johnson stjórnarformaður í ræðustól. Vinstra ntegin er Leifur Sigurður Helgason forstjóri
Magnússon sem var fundarritari, en fundarstjóri var Jónas í ræðustól.
Aðalsteinsson.
Frá hluthafafundi Flugleiða:
„Er flugrekstur á
Átlantshafinu eins og
feigðarganga læmingjahjarða?“
ýmsa vegu, á komandi árum.
Sum okkar kunna að hafa haft
þá trú, að íslenskt atvinnuflug
hefði nú náð því þróunarstigi, að
við þyrftum lítt að hafa áhyggjur
af framtíðinni, að slíkur styrkur
fylgdi stærð, að við þyrftum
kannski ekki lengur að halda vöku
okkar eins og áður var nauðsynlegt,
að við þyrftum kannski ekki lengur
að leggja okkur fram eins og áður.
Nú hefur syrt í álinn, a.m.k. í
bili.
Við sem starfað höfum við ís-
lensk flugmál um langt skeið, ekki
síst þeir, sem eiga aldarfjórðungs
starfsferil, eða lengri, að baki
minnumst margra erfiðra tíma-
upphaf og stöðugleika Norður-
Atlantshafsflugsins þar sem Flug-
leiðir nutu eins konar verndar af
háum fargjöldum annarra flugfé-
laga á flugleiðinni. Síðan hafi
komið til ný stefna í fargjaldamál-
um, fleiri flugfélög, eldsneytis-
hækkanir og fleira í neikvæðri
þróun fyrir Flugleiðir. Kvað Sig-
urður félagið nú búa við mikla
samkeppni á öllum sviðum í rekstri
og gífurleg ólga hefði fylgt í kjölfar
nýrra reglna sem Carter Banda-
ríkjaforseti setti á þessari leið.
Kvað Sigurður sérstætt við flug
Flugleiða á þessari leið að það væri
umgangsmesti þátturinn í starfi
félagsins, en hins vegar væri þessi
Hluthafar þurftu að sýna aðgangskort að fundinum, en þarna gengur
Björn Guðmundsson, útvegsbóndi í Eyjum, í salinn.
Á hluthafafundi Flugleiða I
gær fjallaði Örn Ó. Johnson
formaður stjórnar Flugleiða
nokkuð um þróun mála hjá
Flugleiðum á undanförnum ár-
um. Rakti hann að árið 1975
hefði félagið skilað 500 millj. kr.
hagnaði. 700 millj. kr. hagnaði
1976 en árið 1977 hefði rekstur-
inn staðið í járnum og tekjuaf-
gangur hafi verið 12 millj. kr. i
kjölfar verulegra brcytinga á
rekstri flugs yfir Atlantshafið og
árið 1978 hafi verið komið hömlu-
laust fargjaldastríð á þessari leið
með tilkomu nýrra reglna sem
Carter Bandaríkjaforseti beitti
sér fyrir. Tap Flugleiða árið 1978
var því 3 milljarðar ísl. kr. í
ræðu Arnar vakti hann athygli á
þeirri spurningu hvort rekstur
flugs yfir Atlantshafið stefndi
eins og feigðarganga læmingja-
hjarða sem tortímdu sjálfum siér
með vissu millihili.
Þá fjallaði Örn um DC-10 kaupin
og þróun mála frá 1978 og benti
hann á að þeir sem gagnrýndu
„Ný rekstraráætlun þar sem
teknar voru inn í ferðir milli
Luxemborgar og Bandaríkjanna.
var gefin út 26. sept. sl.,“ sagði
Sigurður Ilelgason, forstjóri
Flugieiða, I gær. en samkvæmt
þeirri áætlun vantar 1 milljón
dollara til þess að cndar nái saman
á næsta ári i rekstri flugleiða eða
um 550 milljónir króna.
Niðurstaða jæssarar áætlunar,
sagði Sigurður, sýndi tap að upphæð
6,5 millj. dollara án International
Air Bahama. Með því að bæta inn
flugi á Norður-Atlantshafi versnaði
stjórn Flugleiða nú hefðu haldið
hulu yfir frásagnar- og spádóms-
gáfu sinni á árunum 1978 og á
aðaifundinum 1979 þegar engin
gagnrýni hafi komið fram á áfram-
hald Atlantshafsflugsins og kaupin
á Tíunni. Þá fjallaði stjórnarfor-
maðurinn um áhyggjur Luxem-
borgarmanna á niðurfellingu flugs-
ins yfir Atlantshaf og vilja þeirra
til þess að aðstoða við lausn á
vandanum, m.a. með því að bjóða
3,2 millj. $ styrk til rekstursins á
meðan reynt yrði að finna framtíð-
arlausn.
„Þar eð ljóst er,“ sagði Örn, „að
samanlagðir styrkir, sem boðnir
eru af hálfu stjórnvalda Islands og
Luxemborgar muni ekki nægja til
að firra félagið áhættu af tapi af
áframhaldandi rekstri Atlants-
hafsflugsins í eitt ár í viðbót, telur
stjórn félagsins eðlilegt að hluthaf-
ar þess taki nú um það ákvörðun
hvort þessi tilraun skuli gerð svo
tími vinnist til þess að reyna til
þrautar að finna viðunandi lausn á
málinu til lengri tíma. Stjórninni
er ljós sú fjárhagslega áhætta, sem
því heildarniðurstaðan um 7,6 millj.
dollara. Til að mæta áætluðu tapi að
upphæð 6,5 mitlj. dollara, höfum við
um 5,5 millj. dollara sem baktrygg-
ingu frá stjórnvöldum á íslandi og í
Luxemborg.
Tekið skal fram að hugmyndir
islenska ríkisins gera ráð fyrir
baktryggingu vegna Norður-
Atlantshafsflugsins í næstu þrjú ár;
að upphæð 3 millj. dollara á ári. I
þeirri upphæð eru lendingargjöld
innifalin. Yfirvöld í Luxemborg
vildu aðeins skuldbinda sig með
aðstoð í eitt ár og nemur upphæðin
þessu fylgir, en í trausti þess, að
allir, sem hlut eiga að máli, og þá
sérstaklega starfsmenn félagsins,
allir sem einn, Ieggi fram sitt
ýtrasta til að þessi tilraun megi
takast án frekara fjárhagslegs
tjóns fyrir félagið og hluthafa þess,
og taki þar með virkan þátt í að
trygSja, svo sem kostur er, framtíð
þessa þáttar í rekstri félagsins,
leggur stjórn Flugleiða hf. til við
fundinn, að hann samþykki þessa
tillögu.
Góðir hluthafar, mig langar til
þess í lok þessara inngangsorða
minna, að beina orðum mínum
sérstaklega til starfsfólks þessa
félags, bæði þess, sem hér er nú
statt og líka til þeirra fjölmörgu
sem í fjarlægð eru vegna fjöl-
þættra starfa sinna á vegum fé-
lagsins, eða af öðrum ástæðum.
Ágætu starfsmenn Flugleiða.
Augljóst er að það er nú brýn
nauðsyn, að við öll áttum okkur á
breyttum aðstæðum og nýjum við-
horfum, sem verið hafa að skapast
á síðustu árum og gera má ráð
fyrir að haldi áfram að þróast á
3,2 millj. dollara, auk niðurfellingar
lendingargjalda og farþegaskatta. í
rekstraráætlun okkar eru vegna
Norður-Atlantshafsflugs lend-
ingargjöld ekki tekin inn í áætlanir.
Helstu forsendur þessarar nýju
áætlunar hvað varðar starfsemi
vegna Norður-Atlantshafsflugs eru
þessar:
Sumar Vetur
Ferðafjöldi (með DC-8)
LUX - KEF - NYO 7 3
LUX - KEF - CHI 2 3
KEF - NYO 2 3
Samtals 11 3
skeiða, margra svartra ála, þegar
ekki var annað að sjá en að öll sund
væru að lokast. Það reyndi þá
vissulega oft á þolrif starfsfólksins,
t.d. þegar ekki var hægt að greiða
kaupið á réttum tíma langtímum
saman, og orðin „atvinnutrygging"
og „atvinnuöryggi" voru lítt þekkt
hugtök.
Sú tilraun, sem hér er talað um
að gera er dæmd til að mistakast
nema því aðeins að allt starfsfólk
félagsins beri gæfu til að skynja nú
sinn vitjunartíma, og takist sam-
eiginlega og með samheldni á við
þann vanda sem framundan er með
einlægum og ákveðnum stuðningi
við félagið, sjálfu sér og íslensku
þjóðinni til heilla. Það er einlæg
von mín að svo megi til takast.
„Mörg óvissan
á Norður-Atlants-
hafslciðinni“
Sigurður Helgason forstjóri
Flugleiða rakti í upphafi máls síns
nái saman
Áætlað er ð flytja 125.000 farþega
yfir Norður-Atlantshafið saman-
borið við 156.000 á árinu 1980 og
259.000 árið 1979. Tekið skal fram að
hér er aðeins um frumhugmynd að
flugáætlun að ræða, sem kann að
breytast í meðförum.
I þessari áætlun er gert ráð fyrir
11% hækkun fargjalda á Norður-
Atlantshafi frá árinu 1980. Fargjöld
hækkuðu um 22,5% milli áranna
1979 og 1980. Gert er ráð fyrir að
eldsneytisverð hækki um 1% á
mánuði.
flugleið aðeins hluti af rekstri
flestra annarra félaga á þessari
leið og þau gætu jafnað taprekstur
á leiðinni með ágóða af öðrum
leiðum auk þess að mörg félögin
sem Flugleiðir eiga í samkeppni við
eru ríkisrekin og þola því betur
taprekstur.
Þá fjallaði Sigurður m.a. um
flugvélakaup Flugleiða og þróun
þeirra rekstrarerfiðleika sem við er
að glíma um þessar mundir og
leiðir út úr þeim vanda sem fjallað
hefur verið um í Morgunblaðinu á
undanförnum vikum.
í lok ræðu sinnar sagði Sigurður
að með áframhaldandi flugi yfir
Atlantshafið yrði sú breyting á
flugflota að DC-8 vél yrði í notkun
allt árið á flugleiðinni ásamt
sumarvél af sömu gerð. Kvaðst
Sigurður telja að starfsmenn vegna
Atlantshafsflugsins mætti áætla
380, hámark, þar af 80 erlendis.
Sigurður lauk máli sínu með þess-
um orðum:
Þegar stjórn félagsins tók
ákvörðun um að mæla með því við
hluthafafund að framhald yrði á
Atlantshafsflugi félagsins, var tek-
ið fram að fyrir þyrfti að liggja
afstaða íslenskra yfirvalda varð-
andi þá fyrirgreiðslu, sem félagið
þyrfti á að halda og beðið hefði
verið um. Hér er um þrjú atriði að
ræða. í fyrsta lagi beiðni um aðstoð
til að breyta skammtímaskuldum í
föst lán að upphæð $6 millj.
(ríkisábyrgð). í öðru lagi fyrir-
komulag á greiðslu á bakábyrgð
vegna Norður-Atlantshafsflugs og
loks endanleg afstaða ríkisstjórn-
arinnar varðandi beiðni um niður-
fellingu lendingargjalda á Kefla-
víkurflugvelli fyrir árið 1979 og til
1. október 1980.
í þessu spjalli mínu hefi ég viljað
rekja nokkuð ítarlega Norður-
Rekstraráætlun Flugleiða næsta ár:
Vantar 500 millj. kr. til að endar