Morgunblaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
12
Mínar innilegustu þakkir til ættingja og vina
hérlendis og erlendis sem glöddu mig á marg-
víslegan hátt á sjötíu ára afmæli mínu 29.
september sl.
Theódóra Frederiksen
Kærar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu
mér margvíslega vinsemd á sjötugsafmæli
mínu þann 24. septemþer sl.
Gudmundur Arnason.
JUDO
Ny námskeiö hefjast 15. okt.
Þjálfari: Viöar Guöjohnsen.
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga kl. 13.00—22.00.
Judodeild Ármanns
1x2
7. leikvika — leikir 4. okt. 1980
Vinningsröð: 1 1 X — 1 1 X — 212 — 212
1. vinningur: 11 réttir — kr. 189.000.-
4507(3/10)
8627(3/10)+
10989(1/19)+
11024
30429(4/10)
30950(2/11, 6/10)
30964(4/10)
31769(4/19)
32040(4/10)
32570(4/10)
3^305(4/10)
34423(4/10)
34654(4/10)
34906(4/10)
30332(4/10)
40197(6/10)
40290(6/19)
41898(6/10)
57752
2. vinningur: 10 rétlir — kr. 5.200.-
68 3685 8155 30338 33083* 40353 41414
78 3711 8475 30520* 34662* 41426+
422 3787 8476 30564+ 33155 34681 40380*
424 3788 8629+ 30773+ 33333+ 34740 40455 41430+
534 3850* 30929 33334+ 34766 40479 41559
831 3969 8645+ 31015* 34775* 41640
923 3980 8646+ 31032 33423* 40617 41695*
1070 4166" 31078*+ 34886* 41781*
1071 4267 8750 31084 33653 34897 40688 41833*
1447* 8769 31162 33940 34959* 41848+
1484 4505 8973 31528 33970 40023 40692 41891
1614 4506 9256 31535 34038 40043 40703*
1634 4534 9613 31796 34097* 40711 41973
1648 4629+ 9724 31835 34103 40084+ 40714 41975
1798 4724 9831 31921 34169 40215+ 40726
1904 5078 9898 32088 34248 40120 40736
1945 5419 9935 32538 34258 40135 40762
2271 5711 9970 32572 34274 40157+ 40782
2274 5889 10410 32644 34275 40204*
2320 6102 10616 32654 34320 40236 40821
2470 6193 10787+ 32726 34380* 40875
2587 7017 10902 32772 34420* 40993
2642 7056 10973+ 32773* 40266 41003*
3039 7262+ 11110+ 32840 34444* 41118
3084 7270+ 30006 32844 34505 40273 41183
3148 7416 30019 32858* 40275 41210
3327 7567 30020 32909 34518 40280+ 41214
3560 7583+ 30056* 34616+ 40287+ 41251
3601 7621+ 30099 32913 34619+ 40298 41275
3632 7855 30223 32914 34626 40329 41301
8101' 33039 34631+ 40348 41320
* (2/10)
(3/1Ö)
Kærufrestur er tll 27. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyöublöö fást hjá umboösmönrtum og á aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir
geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eða senda stofnínn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — iþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK
Valfrelsi:
Vill rýmkun stjómarskrárákvseða
um þjóðaratkvæðagreiðslm*
„IIuKsjónahroyíinxin Val-
frelsi“ hefur ákveðið að hefja
undirskriftasöfnun til stuðnings
loHKjafar um almennar þjóðar-
atkva'ðaureiðslur, að því er segir
í fréttatilkynningu er Morgun-
blaðinu hefur borist.
Grein sú er Valfrelsi vill að
breytt verði, er 25. grein stjórn-
arskrárinnar, en hún hljóðar svo:
„Forseti lýðveldisins getur látið
leggja fyrir Alþingi frumvörp til
laga og annarra samþykkta“.
Tillaga Valfrelsis um breyt-
ingu er á hinn bóginn svofelld:
„Tillaga um breytingu (viðbót) á
25. gr. stjórnarskrár lýðveldisins
Islands.
„Forseti lýðveldisins getur lagt
ellegar látið leggja fyrir Alþingi
frumvörp til laga og annarra
samþykkta. Nú hefur einn af
hundraði kjósenda undirritað yf-
irlýsingu, þar sem er óskað, að
tiltekið mál verði lagt undir dóm
þjóðarinnar með þjóðaratkvæða-
greiðslu. Er þá forseta lýðveldis-
ins skylt að láta fara fram þjóðar-
atkvæðagreiðslu um málið á
næsta almennum kjördegi. Ef
óskað er aukakosninga, þ.e. kosn-
inga, sem fram færu á öðrum degi
en almennurn kjördegi, þarf und-
irskrift 10 af hundraði kjósenda,
til þess að skylt sé að taka málið
fyrir. Kjósendum skal leyft að
velja, hvort þeir óski heldur að
efnt verði til aukakosninga um
málið eða greitt verði atkvæði um
það á næsta almennum kjördegi.
Úrslit skulu vera bindandi ef
meirihluti kjósenda eru málinu
fylgjandi, en ráðgefandi ef fjöru-
tíu af hundraði eru því hlynntir.
Til að auðvelda kosningar er
kjörnefnd skylt að sjá svo um, að
kjósendur hafi í sínum höndum
sýnishorn af kjörseðli með fram-
bjóðendum og einnig málefnum,
sem kjósa á um, eigi síðar en
fjórum vikum fyrir kjördag. Kjós-
endum skal heimilt að merkja
sýnishornið og taka það með sér á
kjörstað. Leggja sýnishornið við
hlið gilda kjörseðilsins og merkja
samkvæmt því. Sýnishorninu
skulu fylgja röksemdir um mál-
efnin, bæði með og á móti. Þrjú
nöfn skulu fylgja hverri greinar
gerð. Einnig skal fylgja greinar-
gerð frá hlutlausum aðila. Þar
skal skýrt frá hvaða áhrif málið
hefur á þjóðfélagið. Til þess að
löggilda málefni sem hefur fengið
meirihlutafylgi kjósenda í þjóðar-
atkvæðagreiðslu þarf eigi að rjúfa
Alþingi nema ef ríkisstjórnin eða
forseti lýðveldisins hafa neitað
samþykkt. Ákvæði þetta útrýmir
öllum mótsögnum þessu að lút-
andi í stjórnarskrá lýðveldisins."
Greinargerð:
Almenn þjóðaratkvæðagreiðslu-
löggjöf er lykillinn að þeim sam-
félagsbreytingum sem þarf að
framkvæma og þar með lykillinn
að þeirri paradís sem Island ætti
að vera. Undirrit-aður-uð álítur að
hægt sé að gera Island að vel
stæðu þjóðfélagi og þar með ís-
lensku krónuna að eftirsóttum
gjaldmiðli.
Fyrr en löggjöf um málefna-
kosningar er sett, er ekki fullkom-
ið lýðræði á íslandi."
Til sölu
Jörðin Hafnarhólmur II í Kaldrananeshreppi Stranda-
sýslu er til sölu, hlunnindi sem fylgja jöröinni er
jarðhiti í Hveravík. Tilboðum sé skilaö til Bjarna
Guðmundssonar bæ 3 Kaldrananeshr. 520 Drangs-
nes fyrir 1. november 1980. Réttur áskilinn til að taka
hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum.
NOKKRIR drengir á Egils-
stöðum stofnuðu á dögun-
um módelklúbb og héldu
þeir sýningu sl. sunnudag á
verkum sínum. Þeir heita
Stefán, Helgi, Baldur,
Brynjar og Valtýr.
Ljósm. J.D.J.
Hjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig
meö gjöfum, skeytum og blómum á áttatíu ára
afmæli mínu og gerðu mér daginn ógleyman-
legan.
Guö blessi ykkur öll.
Fridrikka G. Eyjóifsdóttir,
Sléttahrauni 12, Hafnarfirði.
Tónleikar
Magnús og Jóhann
flytja blandað efni, gamalt og nýtt m.a. af nýútkominni
hljómplötu þeirra félaga. Graham Smith (fiöla) og Jónas
Björnsson (ásláttarhljóðfæri) aðstoða.
Tónleikar með menningarbrag,
kl. 10—1 í kvöld á Hótel Borg.
Einnig rokktónlist.
18 ára aldurstakmark. Magnús og Jóhann.
r
Hamborg
alla fimmtudaga