Morgunblaðið - 11.10.1980, Side 4

Morgunblaðið - 11.10.1980, Side 4
4 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ANTWERPEN: Helgafell 13/10 Helgafell 27/10 Helgafell 10/11 Helgafell 24/11 ROTTERDAM: Helgafell 14/10 Helgafell 28/10 Helgafell 11/11 Helgafell 25/11 GOOLE: Helgafeli 16/10 Helgatell 30/10 Helgafell 13/11 Helgafeli 27/11 LARVIK: Hvassafell 13/10 Hvassafell 27/10 Hvassafell 10/11 Hvassafell 24/11 GAUTABORG: Hvassafell 14/10 Hvassafell 28/10 Hvassafell 11/11 Hvassafell 25/11 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell 15/10 Hvassafell 29/10 Hvassafell 12/11 Hvassafell 26/11 SVENDBORG: Dísarfell 9/10 Hvassafell 16/11 Hvassafell 30/11 Dísarfell 6/11 Hvassafell 13/11 „SKIP“ 18/11 Hvassafell 27/11 HELSINKI: Dísarfell 6/10 Dísarfell 3/11 Dísarfell 29/11 ARCHANGELSK: Mælifell 23/10 GLOUCHESTER, MASS.: Skaftafell 5/11 Jökulfell 9/11 Skaftafell 5/12 HALIFAX, CANADA: Laxfoss 6/10 Skaffafell 7/11 Jökultell 11/11 Skaftafell 7/12 HARBOUR GRACE, NEW FOUNDL.: Skaftafell 7/10 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 Illjoðvarp kl. 14.00: Frelsissvipting í margvíslegri mynd Dagskrá á vegum Amnesty International í kvöld kl. 21.55 sýnir sjónvarpið bresk-ástralska biómynd frá árinu 1960, leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Deborah Kerr, Glynis Johns og Peter Ustinov. Paddy Carmody er farandvcrkamaður 1 Ástralíu. Kona hans og sonur cru orðin langþreytt á eilifum ferðalögum og vilja eignast fastan samastað, en Paddy má ekki heyra á slíkt minnst. Þýðandi er Ileba Júllusdóttir. Illjóðvarp kl. 15.20: Tvær ógleymanleg- ar manneskjur - Dr. Gunnlaugur Þórðarson segir frá í hljóðvarpi kl. 14.00 er dagskrárliður er nefnist Frels- issvipting í margvíslegri mynd. dagskrá á vegum Amnesty Int- ernational í umsjá Margrétar R. Bjarnason og Friðriks Páls Jónssonar. Amnesty-samtökin gangast fyrir Viku samviskufangans í októbermánuði ár hvert, sagði Friðrik Páll Jónsson, — og er þá vakin athygli á einhverju sér- stöku málefni þeirra sem dæmd- ir hafa verið til fangelsisvistar vegna skoðana sinna. En það er Margrét R. Bjarnason. meginmarkmið samtakanna að fá þessa menn leysta úr haldi. Að þessu sinni vilja Amnesty- samtökin minna á að þau beina einnig sjónum sínum í aðrar áttir. Ýmsir eiga í vök að verjast og sæta kúgun yfirvalda, sem telja sig eiga eitthvað sökótt við þá. Beita þau ýmsum ráðum til að komast hjá réttarhöldum. Einkum eru það fjórar aðferðir sem við beinum athyglinni að nú: 1. Menn eru látnir „hverfa" og þá oftast fyrir tilstuðlan „að- stoðarmanna" yfirvalda. 2. Bannsetning, stofufangelsi og útlegð innanlands. 3. Skammtímafrelsissvipting. Víða leika yfirvöld þann leik, þegar þeim eru settar tíma- skorður í lögum um frelsissvipt- ingu, að sleppa fanganum úr prísundinni en handtaka hann svo strax aftur og þannig koll af kolli til að fara í kringum Friðrik Páll Jónsson. lagaákvæði við framlengingu fangelsisvistar viðkomandi án réttarhalda. 4. Tilbúnar sakargiftir. Stjórnvöld dylja oft raunveru- legar sakargiftir með því að skapa aðstæður sem valda því að þau fá tylliástæður til að hand- taka menn. Þeir er þá t.d. sviptir lífsviðurværi sínu og síðan sak- aðir um að lifa sníkjulífi." í hljóðvarpi kl. 15.20 er dagskrárliður er nefnist Tvær ógleymanlegar manneskjur. Dr. Gunnlaugur Þórðarson segir frá. — Ég segi þarna frá sjálf- menntaðri konu, Kristínu Gests- dóttur, bónda í Hringveri á Tjörnesi, sagði Gunnlaugur. — Hún átti grein í síðasta Skírni, tímariti Hins íslenska bók- menntafélags, og nefnist grein- in: Fáein alþýðleg orð. í henni fjallar Kristín um þá áráttu norrænufræðinga að vilja gera sem minnst úr sagnfesti íslend- ingasagna. Mér þótti greinin svo mögnuð, að ég ákvað að finna höfund hennar að máli og gerði það. Segi ég frá heimsókn minni til hennar í erindinu og vitna í þessa merku grein. Hin manneskjan sem ég segi frá er Sven B. Janson, fyrrver- andi þjóðminjavörður Svía. Hann var lektor í Háskóla ís- lands 1935—38 og er í miklu uppáhaldi meðal Islendinga og almennings í Svíþjóð. Hann er einnig hinn mesti rúnasérfræð- ingur og ýmist kallaður íslands- Janni eða Rúna-Janni manna á milli. Hann færði Listasafni Islands að gjöf í fyrra málverk eftir Gunnlaug Scheving. í er- indi mínu verður vikið að fyrir- lestri sem hann flutti þá í Norræna húsinu. Þessar tvær manneskjur eru með þeim ógleymanlegustu sem ég hef kynnst. Dr. Gunnlaugur Þórðarson Útvarp Reykjavlk L4UG4RCX4GUR 11. október MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. , 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera: Þú getur bjargað lífi. Stjórn- andinn. Valgerður Jónsdótt- ir. fjallar um aðstoð við nauðstadda Afríkubúa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Frelsissvipting i marg- víslegri mynd Dagskrá á vegum íslands- deildar Amnesty Internat- ional í umsjá Margrétar R. Bjarnason og Friðriks Páls Jónssonar. 14.30 Miðdegissyrpa með léttklassískri tónlist. 15.20 Tvær ógleymanlegar manneskjur. Dr. Gunnlaug- ur Þórðarson segir frá. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — I. Atli Heimir Sveinsson rabbar um „Meistarasöngvarana frá NUrnberg“. 17.20 Hringekjan. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 11. október 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Drengurinn og sleða- hundurinn. Finnsk mynd um dreng, sem á stóran, sterkan hund af Síberíu-kyni. Þýðandi Kristin Mantylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- tjlffá 20.35 Löður. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellei t Sigurbjörnsson. 21.00 Sænsk þjóðlagatónlist. Sænski söngflokkurinn „Folk og rackare“ flytur þjt'tðlög og ræðir um þau. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Flakkararnir. (The Sundowners). Bresk- áströlsk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk Robert Mitchum. Deborah Kerr. Glynis Johns og Peter Ust- inov. Paddy Carmody er farand- verkamaður í Ástralíu. Kona hans og sonur eru orðin langþrcytt á eilifum ferðaiögum og vilja eignast fastan samastað. en Paddy má ekki heyra á slikt minnst. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 7 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson ís- Ienzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (3). 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kúr- eka- og sveitasöngva. 20.30 „Handan um höf“ Ási í Bæ ræðir við Kjartan ólafsson hagfræðing og rit- höfund um Suður-Ameríku og fléttar inn i þáttinn lög- um þaðan. 21.15 „Jöfnur“, smásaga eftir Siv Scheiber. Sigurjón Guð- jónsson þýddi. Jóhanna Norðf jörð leikkona les. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna. „The Beatles“; — fyrsti þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdótt- ir les (18). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.